Morgunblaðið - 15.11.2014, Side 9

Morgunblaðið - 15.11.2014, Side 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2014 TAX FREE HELGI Sími 581 2141 Afnemum VSK af öllum fatnaði, skóm og fylgihlutum* *Jafngildir 20,32% verðlækkun. Að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25,5% virðisaukaskatt af þessari sölu. Föstud. 14. nóv. opið 10-18 Laugard. 15. nóv. opið 10-18 Sunnud. 16. nóv. opið 13-18 H a u ku r 1 0 .1 4 Guðni Halldórsson lögfræðingur, gudni@kontakt.is Brynhildur Bergþórsdóttir rekstrarhagfræðingur, brynhildur@kontakt.is Gunnar Svavarsson viðskiptafræðingur, gunnar@kontakt.is Jens Ingólfsson rekstrarhagfræðingur, jens@kontakt.is Sigurður A. Þóroddsson hrl. lögg. fasteignasali, sigurdur@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is • Öflug og vaxandi heildverslun með vinsælar vörur fyrir stórmarkaði. Ársvelta 250 mkr. • Sérverslun með veiðivörur og útivistarfatnað. Mörg góð einkaumboð. Ársvelta 80 mkr. Góð afkoma. • Stórt og rótgróið fyrirtæki í framleiðslu matvæla. Er nú með 14 eigin verslanir og hratt vaxandi sölu og hagnað. Ársvelta um 700 mkr. og Ebitda 135 mkr. • Rótgróið innflutningsfyrirtæki með kælitæki, viftur, blásara og skyldar vörur. Ársvelta er vaxandi, nú 140 mkr. og afkoma góð. Eigandi vill hætta vegna aldurs en er til í að starfa eitthvað áfram með nýjum eiganda, ef þess er óskað. • Stórt og vinsælt hostel á góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Góð velta og afkoma. • Þekkt sérverslun með heilsurúm. Mikil sérstaða. Ársvelta 130 mkr. og vaxandi. • Ein stærsta heildverslun landsins með leikföng. Þekkt einkaumboð. Ársvelta 150 mkr. • Rótgróin lítil heildverslun með snyrtivörur. • Lítið fyrirtæki með álagningarháar vörur sem það flytur sjálft inn. Hentar vel aðilum sem eru með dreifingu á eigin vörum í stórmarkaði. • Ferðaskrifstofa með bílaleigu. Góð fyrirtæki sem bjóða upp á spennandi ferðir allt árið á eigin bílum. Velta 300 mkr. og vaxandi. Ágæt afkoma. Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Þunnar peysur kr. 5.900 | str. S-XXL opið 10-16 í dag Sunnudaginn 16. nóv. Síðumúla 17 (2. hæð) kl. 13 - 16 Mynt • Seðlar • Minnispeningar Barmmerki • Smáprent • Frímerki Póstkort o.fl. • Sala - Kaup - Skipti MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS Safnaramarkaður www.mynt.is Í S L A N D S • M Y N T S A F N A R A F É L A G • 16. nóv. Laugavegi 63 • S: 551 4422 www.laxdal.is Skoðið laxdal.is Kápu- og úlputilboð 20-30% afsláttur í nokkra daga Skeifan 3j | Sími 553 8282 | www.heilsudrekinn.is Kínversk handgerð list · Vasar · Diskar · Lampar · Pottar · Tesett · Myndir o.m.fl. Tilvalin jólagjöf Óvenjuhlýtt hefur verið á landinu síðustu tvo daga. Í gær fór hitinn í 15,3 stig í Öræfum og 13,6 stig á Kjalarnesi. Heldur kólnar í veðri eftir helgi og búist er við að hiti fari niður undir frostmark norð- anlands. „Þetta er nú hlýrra en í með- alári en ekki met. Ef spár ganga eftir verður nokkuð hlýtt út mán- uðinn,“ sagði Birta Líf Krist- insdóttir, veðurfræðingur hjá Veð- urstofu Íslands, við mbl.is í gær. Hæst hefur hitinn í nóvember far- ið í 22,7 stig, samkvæmt upplýs- ingum á bloggsíðu Trausta Jóns- sonar veðurfræðings. Það var á Dalatanga 12. nóvember 1999. Hlýindin stafa af því að hlýtt loft berst inn á landið með aust- anátt. Áfram verður hlýtt í veðri í dag en næstu daga kólnar heldur. Þannig verður hiti um frostmark norðanlands á mánudag og þriðju- dag. Veðurstofan býst við rigningu fyrir hádegi í dag. Þurrt verður að kalla næstu daga nema hvað reikna má með smáskúrum sunn- anlands og austan. helgi@mbl.is Hitinn fór í rúm 15 stig í Öræfum í gær

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.