Morgunblaðið - 15.11.2014, Page 61
MENNING 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2014
TÓNLIST
Arnar Eggert Thoroddsen
arnareggert@arnareggert.is
Það er vel hægt að slá þvífram að Robert Wyatt hafiverið einn af risum enskrardægurtónlistar. Sífellt var
hann leitandi (ég útskýri notkunina á
þátíðinni eftir smástund), hvort held-
ur sem meðlimur í Soft Machine –
einnar framsæknustu sveitar lands-
ins við enda sjöunda áratugarins og í
upphafi þess áttunda – eða í gegnum
sólóefni sitt, sem ferðaðist gjarnan
um ókunna stigu. Wyatt er þjóð-
argersemi í tónlistarlegu tilliti og í
miklum hávegum hafður af jað-
artónlistarmönnum af öllum kyn-
slóðum. Listinn yfir samstarfsfólk í
gegnum tíðina er enda tilkomumikill;
Björk, Nick Mason, Brian Eno, John
Cage, Elvis Costello, Phil Manz-
anera, Fred Frith, Scritti Politti,
Ryuichi Sakamoto og svo má enda-
laust telja.
Er því nema von að kveðið hafi við
hátt harmakvein úr þessum ranni er
Wyatt upplýsti nýverið að hann væri
hættur í tónlist, 69 ára að aldri. „Ég
og Alfie (kona hans) erum bara að
reyna að komast í gegnum daginn,“
tilkynnti hann í nýjasta hefti Uncut.
Hann bætti því þá við að pólitíkin, en
Wyatt er gallharður sósíalisti, væri
mun plássfrekari en tónlistin í dag,
hún teikaði nú bara aftan í.
Erfitt líf
Þessar yfirlýsingar koma á sama
tíma og ævisaga hans Different
Every Time, rituð af Marcus O‘ Dair,
lítur dagsins ljós og einnig er komin
út safnplata með sama nafni sem
inniheldur m.a. sjaldgæft efni og lög
sem hann hefur unnið með öðrum
listamönnum. Platan er hin gjörvu-
legasta, tvær tvöfaldar vínylplötur
eða tvöfaldur geisladiskur, fyrra
bindið nokkurs konar kynning á
Wyatt og tónlist hans í gegnum tíð-
ina, allt frá Soft Machine og fram að
deginum í dag og svo er annað bindið
sýnisrit um samstarfsverkefnin sem
hann hefur átt í og margir þeirra
sem ég taldi upp prýða það.
Ævisagan er mögnuð. Eins og
segir í dómi Mojo (fimm stjörnur/
fullt hús) hefur Wyatt yfirbragð hins
stóíska, æðrulausa vitrings en það er
ekkert í ævi hans sem hefur stuðlað
að slíku og þetta yfirbragð blekkir.
Skeggið er voldugt og brosið innilegt
en á bakvið er yfirmáta viðkvæmur
einstaklingur, svo viðkvæmur reynd-
ar að kona hans lýsti því sem svo að
það væri eins og það vantaði á hann
ysta húðarlagið. Wyatt var alinn upp
við kjöraðstæður í Suður-Englandi,
afburða snjall piltur sem reyndi að
fremja sjálfsmorð sextán ára vegna
mölbrotins sjálfstrausts og lamandi
fullkomnunaráráttu. Önnur tilraun
átti eftir að fylgja og 28 ára gamall,
árið 1973, féll hann blindfullur út um
glugga á fjórðu hæð þar sem hann
var staddur í gleðskap. Hann hefur
verið bundinn við hjólastól allar göt-
ur síðan. Wyatt hefur barist við
áfengissýki og þunglyndi allt sitt líf
en síðast þegar ég vissi heldur hann
hinu fyrrgreinda niðri. Wyatt hefur
því einfaldlega komist af, mætti
segja, en bókin er langt í frá einhver
barlómur, þrátt fyrir hryssingslegu
lýsingarnar hér að ofan.
Friður?
Maður vill eðlilega trúa því að nú
hafi Wyatt loks fundið frið en það er
samt ómögulegt að segja til um það,
þó að vísbendingum um slíkt sé
laumað inn. Maður finnur hins vegar
að það er fyrst og síðast tónlistin
sem hefur þrælað Wyatt áfram í
gegnum myrkrið, glætt líf hans
merkingu og gefið því tilgang. Þann-
ig snýr þetta a.m.k. að okkur og
hann veit þetta líka, þó hann reyni að
spila þetta allt saman niður með
þessari einstöku, alensku uppgerð-
arhógværð. Wyatt lifi ... og leiki tón-
list jafnvel líka?
Farinn, búinn, bless...
Þjóðargersemin Robert Wyatt kveður tónlistarferilinn
Gjörvuleg safnplata og mögnuð ævisaga komin út
Vitringur Robert Wyatt er orðinn 69 ára og segist hættur í tónlistinni.
Hann einbeitir sér nú að því að komast í gegnum daginn.
»Wyatt er þjóð-argersemi í tónlist-
arlegu tilliti og í miklum
hávegum hafður af jað-
artónlistarmönnum af
öllum kynslóðum.
Árlegir styrkt-
artónleikar
Kirkjukórs
Lágafellssóknar
verða haldnir í
Guðríðarkirkju á
sunnudag klukk-
an 16. Safnað er
fé fyrir ung börn
sem misstu móð-
ur sína, Ólöfu
Birnu Krist-
ínardóttur, í haust úr erfðasjúk-
dómi. Fram koma söngvararnir
Ragnar Bjarnason, Bjarni Arason
og Birgir Haraldsson, söngkon-
urnar Kristín R. Sigurðardóttir, Ás-
laug Helga og Matthildur Hafliða-
dóttir, „Matti Sax“ spilar, hópurinn
Boudoir syngur, að ónefndum Matt-
híasi Stefánssyni fiðluleikara og
Kirkjukór Lágafellssóknar sem
Arnhildur Valgarðsdóttir stjórnar.
Safna með
tónleikum
Ragnar
Bjarnason
Þrjár listakonur hyggjast bjóða gest-
um upp á notalega stund með tónlist
og upplestri í Landnámssetrinu
Borgarnesi á sunnudag kl. 16.
Listaspretturinn er um klukku-
stundarlöng dagskrá. Jóhanna V.
Þórhallsdóttir söngkona mun flytja
lög af nýjum diski sínum „Söngvar á
alvörutímum“ en á honum er hún
studd tríói slyngra hljómlistarmanna
og segir lögin á honum vera „tals-
vert revíu- og leikhúskennd“. Halla
Margrét Jóhannesdóttir, rithöf-
undur og leikari, les texta, meðal
annars úr ljóðabók sinni „48“ og
Ólöf Ingólfsdóttir, rithöfundur og
dansari, les úr nýju verki sem heitir
„Dagar og nætur í Buenos Aires“.
Aðgangur er ókeypis en í tilkynn-
ingu segir að hægt sé að kaupa veit-
ingar og njóta meðan á dagskránni
stendur. Þá verða bækur og hljóm-
diskar listakvennanna einnig til
sölu.
Þrjár listakonur í Landnámssetri
Listasprettur Ólöf Ingólfsdóttir, Halla
Margrét Jóhannesdóttir og Jóhanna V.
Þórhallsdóttir koma fram í Borgarnesi.
Lína Langsokkur –★★★★ – S.J. fbl.
Lína langsokkur (Stóra sviðið)
Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 3/1 kl. 13:00
Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 4/1 kl. 13:00
Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 10/1 kl. 13:00
Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 11/1 kl. 13:00
Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 17/1 kl. 13:00
Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 18/1 kl. 13:00
Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Lau 27/12 kl. 13:00
Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 28/12 kl. 13:00
Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins!
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Lau 6/12 kl. 20:00
Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Sun 7/12 kl. 20:00
Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Sun 23/11 kl. 20:30 aukas. Lau 13/12 kl. 20:00
Mið 19/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 17:00 aukas.
Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k.
Nýjar aukasýningar komnar í sölu!
Gaukar (Nýja sviðið)
Fim 20/11 kl. 20:00 16.k. Lau 29/11 kl. 20:00 17.k. Sun 30/11 kl. 20:00 18.k.
Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur
Hamlet litli (Litla sviðið)
Lau 15/11 kl. 17:00 2.k. Mið 19/11 kl. 10:00 Lau 22/11 kl. 16:30 AUKAS.
Sun 16/11 kl. 17:00 2 k. Fim 20/11 kl. 10:00 Sun 23/11 kl. 17:00 3.k.
-Táknmálstúlkuð
Þri 18/11 kl. 10:00 Fös 21/11 kl. 10:00
Táknmálstúlkuð sýning 23. nóv kl. 17
Beint í æð (Stóra sviðið)
Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Lau 6/12 kl. 20:00 22.k.
Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Sun 7/12 kl. 20:00 23.k.
Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Fös 28/11 kl. 19:00 17.k. Lau 13/12 kl. 20:00 aukas.
Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Lau 29/11 kl. 19:00 18.k. Sun 14/12 kl. 20:00 aukas.
Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Fös 19/12 kl. 20:00 aukas.
Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Fim 4/12 kl. 20:00 20.k. Lau 20/12 kl. 20:00 aukas.
Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Fös 5/12 kl. 20:00 21.k. Lau 27/12 kl. 20:00 aukas.
ATH janúar sýningar komnar í sölu!
Jesús litli (None)
Fim 27/11 kl. 20:00 1.k. Fös 5/12 kl. 20:00 5.k. Sun 28/12 kl. 20:00
Fös 28/11 kl. 20:00 2 k. Fim 11/12 kl. 20:00 6.k. Mán 29/12 kl. 20:00
Mið 3/12 kl. 20:00 3.k. Fös 12/12 kl. 20:00 7.k.
Fim 4/12 kl. 20:00 4.k. Sun 14/12 kl. 20:00 8.k.
Jólahátíð Skoppu og Skrítlu (Nýja sviðið)
Lau 29/11 kl. 13:00 1.k. Lau 6/12 kl. 13:00 4.k. Lau 20/12 kl. 13:00
Sun 30/11 kl. 13:00 2 k. Lau 6/12 kl. 15:00 5.k. Sun 21/12 kl. 13:00
Sun 30/11 kl. 15:00 3.k. Sun 14/12 kl. 13:00
Bestu vinkonur barnanna koma okkur í hátíðarskap
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“
– Morgunblaðið
Karitas (Stóra sviðið)
Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn
Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 12/12 kl. 19:30 23.sýn
Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 13/12 kl. 19:30 24.sýn
Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Þri 30/12 kl. 19:30 26.sýn
Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn
Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu.
Konan við 1000° (Kassinn)
Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn
Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn
Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn
5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 13:00
Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 14:30
Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 11:00
Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 13:00
Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 14:30
Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 11:00
Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00
Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 14:30
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu.
Hamskiptin (Stóra sviðið)
Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas.
Aðeins ein aukasýning í nóvember.
Ofsi (Kassinn)
Sun 23/11 kl. 19:30 Frums. Mið 26/11 kl. 19:30 2.sýn Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn
Þri 25/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn
Átök sturlungaaldar á leiksviði
Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Sun 23/11 kl. 17:00 6.sýn
Sápuópera um hundadagakonung
Fiskabúrið (Kúlan)
Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Lau 22/11 kl. 14:00
Lau 15/11 kl. 16:00 Sun 16/11 kl. 16:00 Lau 22/11 kl. 16:00
Sannkölluð töfrastund fyrir yngstu áhorfendurna.
Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið)
Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30
Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu.
★★★★ – SGV, MblHamlet –
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Útlenski drengurinn (Aðalsalur)
Sun 16/11 kl. 15:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00
Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00
Lífið (Aðalsalur)
Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 23/11 kl. 15:00
Sun 23/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 13:00
GOOD/BYE + this is it (Aðalsalur)
Sun 16/11 kl. 20:00
Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur)
Lau 22/11 kl. 20:00
Coming Up (Aðalsalur)
Sun 23/11 kl. 20:00
Aðventa (Aðalsalur)
Sun 7/12 kl. 20:00 Sun 14/12 kl. 20:00
Ævintýrið um Augastein (None)
Sun 30/11 kl. 14:00 Sun 7/12 kl. 17:00
Lau 6/12 kl. 17:00 Sun 14/12 kl. 14:00