Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.02.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 17.02.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 17. febrúar2000 /ömlu myndimar í dag koma frá Ása Markúsi á Eyrar- bakka. Á myndinni að ofan em ífá vinstri Ási Markús, Ema á Amarfelli, Sissa í Nýhöfn en stúlkuna lengst til hægri þekkjum við ekki. Á efri myndinni til hægri em þau Ási Markús og Stebba á Sléttabóli með Óla Bjöms. í 4. tölublaði birtum við mynd frá Eyjum þar sem sá yfir gömlu sandgarðana. Þar sagði að húsin íyrir miðri mynd væm hús Vinnslustöðvarinnar en er ekki rétt. Þar ber mest á húsi Lifrarsamlagsins en nær er Eggertshús, kennt við Eggert frá Nautabúi í Skagafirði, svo og fiskvinnsluhús í eigu Vinnslustöðvarinnar og var nefnt Kína. Á myndinni má einnig sjá að Helgi Helgason er í smíðum og má af því ráða að myndin sé tekin árið 1945. Þessum athugasemdum gaukaði Gísli Brynjólfsson, málari, að okkur og kunnum við honum þakkir fyrir. / 3.-5.mars fer Féló í árlega ferð á ball sem allar félagsmiðstöðvar á landinu halda saman. Á ballinu verða Land & Synir, Buttercup, Páll Óskar, Selma & fleiri. Þátttökugjaldið er4000 krónurfyrirfélóklúbbara en 4500 krónur fyrir aðra sem hafa stundað Féló í vetur. Takmarkaður sætafjöldi (klúbbarar ganga fyrir). Innifalið í verðinu er bíó, ball, Herjólfur, rúta, morgunverður og kvöldmatur. Síðasti skráningardagur er 23. febrúar. Tekið við skráningu í lúgunni (ekki í síma). Poolmót #4. Miðvikudaginn 23. febrúar verður 4. Poolmótið haldið í Féló. Upphitun hefst klukkan 20 og verða öll sem ætla að vera með að vera búin að skrá sig fyrir 20.15 sama dag. Þátttökugjaldið er 100 krónur. Fjórir efstu eftir 5 mót skipa lið Féló í Samfésferðinni og fá frítt í hana. Nýir afgreiðslutímar f Féló. Mánudagur: 15.30 -18.30 & 19.30 - 22.00. Þriðjudagur: 15.30 -18.30 & 19.30 - 22.00. Miðvikudagur: Unglingaráðsfundurog klúbbar 19.30 - 22.00. Fimmtudagur: 15.30 -18.30 lokað vegna bíósyningar. Föstudagur: Klúbbastarf 20.00 - 23.30. Unglingaráð & Starfsfólk Féló. FÉLAGSÞJÓNUSTA Frekari liðveisla Við óskum eftir hæfu og áhugasömu fólki til að starfa við frekari liðveislu. Verkefni frekari liðveislu er að veita fötluðum einstak- lingum í sjálfstæðri búsetu margháttaða persónulega aðstoð í daglegu lífi, s.s. aðstoð við heimilishald (almenn heimilistörf, innkaup og ýmsar útréttingar), aðstoð við að sinna persónu- legum þörfum (hreinlæti, klæðast) og aðstoð við að taka þátt í félagslífi og tómstundum. Um er að ræða tvær stöður, önnur er fyrir hádegi og hin eftir hádegi. Umsóknareyðublöð fyrir ofangreind störf liggja frammi hjá Félagsþjónustunni, íkjallara Ráðhússins. Umsóknarfresturertil 24. febrúar. Umsóknir gilda í 6 mánuði. Frekari upplýsingarveitir Hanna Björnsdóttir, deildarstjóri málefna fatlaðra í síma 481- 1092. Frá Byggða- og Listasafni Vestmannaeyja Sýning á verkum Gísla Þorsteinssonar í Laufási stendur nú yfir í Byggða- og Listasafni Vestmanna- eyja á opnunartíma safnsins. Safnið er opið föstudaga og laugardaga 15 til 17 og einnig eftir samkomulagi í síma 481 -1194 eða 481-3194. Forstöðumaður Safnahúss flfmælisfundur AA samtakanna í Vestmannaeyjum verður haldinn að Heimagötu 24, sunnudaginn 20. febrúar kl. 15.00 Allir vinir og velunnarar samtakanna velkomnir, en fundurinn er öllum opinn. HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Vetraráætlun 30. ágúst 1999 - 4. júní 2000 iir Frá Rey. mán-fös 07.30 laugard. 08.00 alladaga ll.50 alladaga 17.00 Sími 481 3050 • Tax 481 3051 vey @ islandsflug.is ÍSLANDSFLUG gerir fleirum fært að fíjúga AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungtfólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481-1140 OA fundireru haldnirí tumherbergi Imidakirkju ('gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. Er álengi vandamál í þinni fjölskvldn Al-Anon fyrir ætf ingja og vini alkóliólista I |)ossum samtökum getur |)ó: Hitt aöra sem jjlíma viö sams konar \andamál Fræðst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stad örvæntinj’ar H.ett ástandió innan fjiilsky Idunnar Byggt u|)|) sjálfstraust |)itt

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.