Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.02.2000, Blaðsíða 18

Fréttir - Eyjafréttir - 17.02.2000, Blaðsíða 18
18 Fréttir Fimmtudagur 17. febrúar 2000 Handknattleikur kvenna: :.:t\ : ! i \ a: Stelpurnar í toppbaráttunni STUÐNINGSMENN ÍBV sýndu að þeir kunnu að meta góðan leik hjá körlum og konum um helgina. Leggjum Afríku lið: Gestur frá Eþíópíu í Landakirkju Landa- KIRKJA - lifandi samfélag! Fimmtudagur 17. febrúar Kl. 10.00. Foreldramorgunn í Safn- aðarheimilinu. Kl. 14.30. Helgistund á Heil- brigðisstofnun Vestmannaeyja, dagstofu 2. hæð. Allir heimsóknargestir velkomnir. Kl. 17.30. TTT- kirkjustaf 10-12 ára krakka. Kl. 18.00. Kyrrðar- og bænastund með Taize-söngvum. Kl. 17.00-21.00. Fermingarbömin ganga hús úr húsi og safna fyrir hjálparstarf kirkjunnar í Eþíópíu. Tökum virkan þátt með framlögum okkar. Föstudagur 18. febrúar Kl. 12.30. Æfingar hjá Litlum læri- sveinum, eldri hópnum. Kl. 13.15. Æfingar hjá Litlum lærisveinum, yngri hópnum. Sunnudagur 20. febrúar Kl. 11.00. Bamaguðsþjónusta með miklum söng, sögum og lofgjörð. Litlir lærisveinar koma fram og syngja undir stjórn Ósvalds og Guðrúnar Helgu. Kl. 14.00. Guðsþjónusta. Fjallað um verkamennina í víngarði Drottins. Konumar í Eyjum sérstaklega velkomnar í tilefni dagsins. Kaffisopi í Safnaðar- heimilinu á eftir. Kl. 20.30. Æskulýðsfundur í Safnaðarheimilinu. Þriðjudagur 22. febrúar Kl. 16.30. Kirkjuprakkarar. Kirkju- starf 7 - 9 ára krakka. Miðvikudagur 23. febrúar Kl. 20.00. Opið hús fyrir unglinga í KFUM&K húsinu. Fimmtudagur 24. febrúar Kl. 10.00. Foreldramorgunn í Safnaðarheimilinu. Samvera for- eldra með ungum bömum sínum. Kl. 17.30. TTT- kirkjustarf 10-12 ára krakka. Samvera í leik og bæn. Kl. 18.00. Kyrrðar- og bænastund með Taize-söngvum í u.þ.b. 20 mín. Hvítasunnu KIRKJAN Fimmtudagur kl 20.30 Biblíulestur, Snorri Ósk- arsson. Föstudagur Kl. 20.30 Unglingasamkoma 13 ára og upp úr. Laugardagur Kl. 20.30 Safnaðarfundur Sunnudagur Kl. 15.00 Konudagssamkoma, Blómarósimar tala, stjómandi Amý Heiðarsdóttir. Þriðjudagur Kl. 17.30 krakkakirkjan-fyrir öll böm. Hjartanlega velkomin að Orði Drottins Hvítasunnumenn Aðvent- KIRKJAN Laugardagur 19. febrúar Kl. 11.00 Biblíurannsókn. Kl. 12.00Guðsþjónusta. Gestur helgar- innar er Eric Guðmundsson. Allir velkomnir. Á laugardag tóku stelpurnar á móti liði IR í Nissandeild kvenna í handbolta. Fyrirfram var búist við auðveldum sigri IBV enda varð raunin sú að Eyjastelpur sigruðu með fjórtán marka mun, 32 -18 og sigurinn aldrei í hættu. IBV byrjaði leikinn mun betur og skomðu stelpumar fyrstu fimm mörkin. Eitthvað virtust þær haldaað sigurinn kæmi af sjálfu sér, því að þær skomðu aðeins 2 mörk gegn 6 mörkum gestanna á næstu mínútum og staðan allt í einu orðin 7-6. ÍBV náði svo að berja saman vamarleikinn og ná þriggja marka forystu áður en flautað var til hálfleiks 13-10. Sigbjöm hafði greinilega náð að koma hressilegum skilaboðum til liðsins í leikhléi því að í seinni hálfleik lék liðið á alls oddi, sýndi sterkan vamarleik og náði mörgum mörkum úr hraðaupphlaupum þar sem Guðbjörg Guðmannsdóttir og Anita Andreassen vom í aðalhlutverki. Einnig kom Lúsí í markið um miðjan fyrri hálfleik og var hún dugleg að koma boltanum fljótt í leik eftir að hafa varið skot gestanna. ÍBV jók muninn ömgglega út seinni hálf- Fyrsta vika úrslitakeppninnar í hópaleik ÍBV og Frétta var um síðustu helgi og var skorið nokkuð gott. Hópurinn H.H. fékk 10 rétta og virðist sá hópur koma sterkur til leiks í úrslitakeppnini. Hóparnir FF, Flug- Eldur og Man.City fengu 9 rétta en hinir hóparnir fengu 8 rétta. Rétt er að geta þess að spilað er fjórar vikur og efsti hópur úr hvomm riðli keppir leikinn og tryggði sér 10. sigur sinn í deildinni í vetur 32-18. „Þetta var frekar létt í dag. Við misstum reyndar aðeins einbeitingu í fyrri hálfleik, en náðum svo að bæta vömina og þá komu hraðaupphlaupin. Við emm með mjög fljóta homamenn þannig að hraðaupphlaupin em okkur auðveld. Það er oft erfitt að halda einbeitingu gegn lakari liðum og ef við tökum frá um 10 mínútna kafla í fyrri hálfleik held ég að okkur haft tekist mjög vel upp. Hópurinn er mjög þunnskipaður en á móti kemur að það em allar að spila í leikjunum á meðan önnur lið nota kannski bara 6 leikmenn heilu leikina, þá emm við að nota 11 nokkuð jaífit." sagði Ingibjörg Jónsdóttir eftir leikinn. Með sigrinum komst ÍBV í 4 . til 5. sæti ásamt Val, en ÍBV á leik til góða og með sigri í þeim leik komast þær í 3. sæti deildarinnar. Það er því óhætt að segja að útlitið sé nokkuð gott í kvennaboltanum. Mörk ÍBV: Amela 11/5, Guðbjörg 8, Anita 6, Andrea 4, Ingibjörg 2, Eyrún 1. Varin skot: Vigdís 4, Lúsí 15. til úrslita um Englandsferð. Staðan eftir fyrstu vikuna er þessi: A-riðill: H.H. 14, Húskross 12, Dumb and Dumber og JóJó 10, Allra bestu vinir Ottós og Fema United 8 B-riðill: FF 13, Bæjarins bestu 12, Man.City 11, Pömpiltar 10, Flug- Eldur 9, Bláa Ladan 8 GETRAUNANEFND ÍBV Beyene Kelassi, ungur maður frá Eþíópíu mun heimsækja fermingar- bömin og segja þeim frá hvemig hjálparstarf íslensku kirkjunnar breytti högum hans. I framhaldi af því munu fermingarbömin leggja Afríku lið með því að safna fé fyrir Hjálparstarf Kirkjunnar og rennur ágóðinn í upp- byggingu í Eþíópíu. Helstu verkefnin em fræðsla og menntun, heilsugæsla, hjálp við byggingu vatnsbóla og frágangur skolprennslis. Fermingarböm Landakirkju munu ganga í hús fimmtudaginn 17. febrúar frá 17-21. Við hvetjum bæjarbúa til að leggja þessu góða málefni lið og gefa fé í söfnunina. Fermingarbömin em með merkta bauka frá Hjálp- arstarfi Kirkjunnar og munu skila þeim til prestanna sem ábyrgjast að koma fjárhæðinni til skila. Við megum gleðjast yfir því tækifæri að mega gefa af nægtum okkar inn í skort þriðja heimsins. Með fyrirfrcim þökkfyrir góðar undirtektir, Séra Bára Friðriksdóttir. 90 kíló horfin Áskorunarhópur Hressó hefur staðið sig alveg frábærlega enda góður andi í hópnum. Samkvæmt síðustu mælingu hafa þau misst samanlagt tæp 90 kg. og yfir 50% af fitu, samtals, eða um 3 kg. og 1,7% af fitu að meðaltali á mann. Nokkrir úr hópnum eru á feikna siglingu. Til dæmis nemandi númer fjögur sem hefur forystu og hefur misst 8,3 kg og 5,2% af fitu. Næstir honum eru nemendur númer 24 og 31 sem misst hafa 6,5 og 6,4 kg. Og nokkrir hafa misst 4% til 5% fitu. Þeir sem lést hafa mest eru kannski þeir sem mest þurftu að léttast og þá gengur þetta oft hratt fyrir sig. Annars gengur öllum Ijómandi vel nú þegar mánuður er liðinn af námskeiðinu og tveir mánuðir eftir. Verður spennandi að fylgjast með framhaldinu. H.H. fékk 10 rétta

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.