Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 5

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 2. mars 2000 Fréttir 5 Herrakvöld * Handknattleiksdeildar ÍBV veröur haldið laugardaginn 4. mars um borð í ms. Herjólfi Það er að verða uppselt, örfá sæti laus. Tryggið ykkur miða tímanlega Ræðumaðurkvöldsins, EllertB. Scram forseti ÍSÍ- Söngatriði - Vínkynning frá Lind - Gestir fá gjafir frá Snyrtistofunni Anitu - JóiAllen - Fjöldi annarra skemmtiatriða. Verð aðeins 2.900 kr. Skráning er hjá: Káraís. 481 2626, Viktoriís. 481 3263, Magga í s. 481 2458, EyÞóri í s. 481 2255 og Jóa P. í s. 481 3230 Skipið opnað kl. 19.00 með fordrykk Seldir miðar verða afhentir fimmtu- dag og föstudag hjá stjórnarmönnum handknattleiksdeildar IBV Matseðill kvöldsins Forréttur: Innbakaðir sjávarréttir (skötuselur, ýsa og rækjur) Aðalréttur: Kampavínslæri með villijurtum, provence sósu, sykurgljáðum jarðeplum og smjörsteiktu grænmeti Eftirréttur: ístertuhlaðborð m. heitri súkkulaði- eða karamellusósu og ískexi | K.ARL KRISTMAWNS | ( Kútmagakot ) PEPSI einmes Vor í Eyjum Atvinnu- og þjónustusýning, dagana 19.-21. maí Eins og flestum er kunnugt þá stendur IBV- Iþrótta- félag, handknattleiksdeild, fyrir mikilli atvinnu- og þjónustusýningu annað hvert ár í jþróttamiðstöð- inni í Vestmannaeyjum. Þessar sýningar hafa tekist mjög vel og verið mjög vel sóttar af almenn- ingi í Vestmannaeyjum. Sýningaraðilar sem áhuga hafa á því að vera með og kynna sínar vörur og þjónustu eru beðnir um að hafa samband við Sigmar Georgsson í sima 481 2353 og 863 0512 eða í faxnúmer481 1260. I ár verður sýningin haldin helgina 19.-21. mars nk. Aðgangur er sem fyrr ókeypis fyrir almenning. Skemmtidagskrá er alla dagana s.s. tískusýningar, snyrtikynningar, hljómsveitir ofl. Ath. að básar eru um 40 talsins og þeir sýningar- aðilar sem fyrstir panta geta valið um hvaða bása þeirtaka. Með óskum um gott samstarf ÍBV-Íþróttafélag, handknattleiksdeild Tilboðsverð kr. 8.985 HUS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA MÚRVAL-ÚTSÝN Urfifeoð í Eyjurrv Friðfinnui|Einnbogason Símar 481 1166 481 1450 X9” Útsölulok Verðum með 10% aukaafslátt við kassann. IMýjar vörur í næstu viku fMiðBœr Bolludagar fös., lau., sun. og mán. Aðeins ekta rjómi <5! Arnor bakari Verslun við Strandveg ATVINNA Starfsfólk í vaktavinnu óskast. Önnur vinnutilhögun kemurtil greina. Uppl. á staðnum. Ath. algjörlega reyklaus vinnustaður. Flmlelkar Foreldrar athugið, getum tekið á móti fleiri krökkum í fimleika. Krakkar 4 ára og eldri velkomnir Við viljum vekja athygli á því að starfræktur er sérstakur strákahópur með blönduðum aldri. Allar frekari upplýsingar veitir Unnur Sigmarsdóttir í síma 481 -2858 eða 697-4060 Árgangur '61 Er ekki tími til kominn að setjast niður og ákveða árgangsmót með haustinu? Hittumst á Lundanum í kvöld, fimmtudag 2. mars, kl. 21.00 Nefndin Dans Dcins Dans Innritunin stendur yfir til laugardagsins 4. mars. Tímar í boði: 3-5 ára, 6-8 ára, 9-11 ára, 12 ára og eldri og Hjón og pör Upplýsingar og skráning í s. 481 1482 Súsanna

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.