Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 12
12 Fréttir Fimmtudagur 2. mars 2000 /amla myndin að þessu sinni er tekin árið 1944 á sílveiðum fyrir norðan um borð í Kára VE. Á myndinni er einn af útgerðar- mönnum Kára og Sjaínar VE, Óskar Jónsson, Sólhlíð 6 í Vest- mannaeyjum. Mannvirkið uppi á stýrishúsi er svonefnt bassaskýli en þar hélt nótabassinn sig þegar verið var að leita að síld, með útsýni til allra átta. Á þessum árum var einungis kastað á vaðandi síld, asdictæki komu ekki til sögunnar fýrr en um miðjan 6. áratug aldarinnar. Með tilkomu þeirra var unnt að kasta þótt síldin væri ekki við yfirborðið og þessi nýja tækni gerði bassaskýlin óþörf. Upp úr 1960 voru þau orðin sjaldséð og hurfu loks með öllu. Minning um Erling GeirYngvason Bróðir minn, minn mesti lífsins fengur 26. febrúar 2000 Þann 23. júlí árið 1994 fæddi móðir mín lítinn dreng. Þessi lilli drengur var hinn mesti lífsins fengur. Strax mátti sjá að hann var gullmoli með góða sál. Svo greindur og fljótur að læra mannanna mál. Ég var svo lánsöm því hann var stór hluti af lífi mínu. Við hlustuðum saman á sögur áður en við fómm að sofa og þá kúrði hann hann í fangi mínu. Hann var svo fullkominn af manni að vera. Það var allt yndislegt sem bróðir minn hafði til að bera. Ég er þakklát fyrir ótal yndislegar stundir sem við áttum saman en sorgmædd yfir því að svo verður ekki framar. Ég er fegin að vita af Guði og góðu fólki fyrir handan því að í nótt í rúminu þar sem hann lá hætti yndislega littla hjartað hans að slá. Honum var líklega ekki ætlað að vera lengur hjá okkur. Ég taldi að héma ætti hann framtíð bjarta, en á örfáum tímum breyttist allt og nú veit ég bara að hann mun alltaf lifa í mínu hjarta Sigurbjörg Yngvadóttir Jón Ingólfsson frá Vestmannaeyjum Fæddur 23. september 1934 Dáinn 24. febrúar 2000 (Jarðsettur laugardaginn 4. mars 2000) Kœri vinur Eg sendi þér kœra kveðju, nú kominn er lífsins nótt. Þig umvefji blessun og bœnir, ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sœlt er að vita af því þú laus ert úr veikinda viðjum, þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það ersvo nuirgs að minnast, svo margt sem um Ituga minnfer. Þó þú sért hotfinn úr heimi ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er ljós sem lifir og lýsir um ókomna tíð (Þórunn Sig.) Öllum ástvinum sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Guð geymi og blessi minningu þína, hafðu þökk fyrir allt og allt Sirrý og Björgvin. OA fundireru haldnirí tumherbergi Landakirkju (gengið inn um aðaldyr) mánudaga kl. 20:00. h> úfengi vandamál í þinni Ijölskvldn Al-Anon fyrir ættingja oj» vini alkóhólista I þessum sanitökum getur |ni: llitt adra sem glíma vid sams konar vandamál Fraöst um alkóhólisma sem sjúkdóm Öðlast von í stað örvæntingar Bætt ástandið innan fjiilskvldunnar Byggt upp sjálfstraust þitt AA fundir A-A fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: Sunnud kl. 11:00 og kl. 20:00 (AA-bókin), mánud. kl. 20:30 (Sporafundur, reyklaus), þriðjud. kl. 20:30 (kvennadeild), miðvikud. kl. 20:30 (reyklaus), fimmtud. kl. 20:30, föstud. kl. 19:00 (reyklaus) og 23:30, laugard. kl. 20.30 (fjöl- skyldufundur, opinn, reyklaus), laugard. kl. 23:30 (Ungt fólk), Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Athugið símatíma okkar sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. sími 481 -1140 HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA t Elsku litli drengurinn okkar, bróðir, barnabarn og frændi, Erlingur Geir Yngvason Helgafellsbraut 17, Vestmannaeyjum, sem lést á Landsspítalanum 26. febrúar síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginn 4. mars kl. 10.30. Yngvi Sigurgeirsson Oddný Garðarsdóttir Garðar Þorsteinsson Sigurbjörg Yngvadóttir Kári Yngvason Garðar Þorgrímsson María Gunnþórsdóttir Björg Ágústsdóttir og aðrir aðstandendur + Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og lang afi, Jón Ingólfsson Dverghamri 13, Vestmannaeyjum, sem lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 24. febrúar síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Landakirkju Vestmannaeyjum, laugardaginn 4. mars kl. 14.00. Halldóra Hallbergsdóttir Þuríður Jónsdóttir Jóel Þór Andersen Bergþóra Jónsdóttir Óskar Óskarsson Hallbjörg Jónsdóttir Róbert Gíslason Berglind Jónsdóttir Steinar Jónsson Barnabörn og barnabarnabörn t Elskulegureiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Gísli Magnússon Hásteinsvegi 2, sem lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja sunnudaginn 27. febrúar, verður jarðsunginn frá Landakirkju miðvikudaginn 8. mars nk. kl. 14.00. Þórunn Valdimarsdóttir Valdimar Þór Gíslason Þuríður Helgadóttir Ásgerður Jóhannesdóttir Valdimar Karl Sigurðsson Þakkartilkynning Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu sem okkur hefur verið sýnd við andlát og útför elskulegrar móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu Hrefnu Sigurðardóttur, Laugarnesvegi 37, áður Höfðavegi 32 Vestmannaeyjum. Óskar Einarsson Katla Magnúsdóttir Inga Óskarsdóttir Pétur Lúisson Hrefna Óskarsdóttir Páll Arnar Erlingsson Ásta Jóna Óskarsdóttir Manzo Nunes og barnabarnabörn Aðalfundur Kvenfélag Landakirkju heldur aðalfund sinn mánu- daginn 13. mars 2000 kl. 20.00 í safnaðarheimilinu. Dagskrá hefst með borðhaldi. Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Nýjar félagskonur velkomnar. Vinsamlega látið vita ísíma481 1568, Marýeða481 1970, Valgerður

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.