Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. mars 2000 Fréthr 7 Jón G. Valgeirsson hdl. Ólafur Björnsson hrl. Sigurður Jónsson hrl. Sigurður Sigurjónss. hdl. FASTEIGNASALA SMNDVEGI iS VESTMMAEM SÍMI481-2978 Heimasíla: http://mm.log.is Brekastígur 19,efri hæð.- Nýuppgerð 67 m2 íbúð. 2 svefnher- bergi. Húsið er nýeinangrað og klætt að utan. Nýr þakkassi. Nýlegir gluggar. Verð: 4.500.000 Búhamar 76.- Flott 140 m2 einbýlis- hús ásamt 50,3 m2 tvöföldum bíl- skúr. Nýtt þak og þakkassi með Ijósum. Skipti á minni eign koma til greina. Verð: 11.800.000 Faxastígur 11, efri hæð,- Mjög sæt 82,6 m2 íbúð. 3 svefnherbergi. Parket á gólfum. Þak nýlegt. Nýlegir gluggar að hluta. Góður sólpallur. Verð: 6.100.000 Hólagata 4,- Mjög gott 113 m2 ein- býlishús. Allt á einni hæð. 2-3 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Eignin er öll mjög snyrtileg og vel við haldið. Verð: 8.000.000 Hólagata 19, neðri hæð.-Rúmgóð 114,8 m2 íbúð. 3 svefnherbergi. Nýtt þak. Góð staðsetning. Verð: 4.100.000 Skólavegur 22, efsta hæð.- 68 m2 íbúð. 2 svefnherbergi. Gólfefni park- et og dúkar. Skipti koma til greina á stærri eign. Verð: 3.900.000 Vestmannabraut 67, neðri hæð,- 53,2 m2 íbúð. 2 svefnherbergi. Nýlegir gluggar og þak. Meiriháttar garður fyrir sunnan hús. Ath. stórlækkað verð: 2.200.000 nn há rsny rtistof a SÍMI 481 3666 FASTEIGNAMARKAÐURINN í VESTMANNAEYJUM Opið 10.00 -18.00 alla vlrka daga. Sími481 1847- Fax481 1447 Viðtalstími lögmanns 16.30 -19.00 þrí. tll fös. Skrifstofa i Rvk. Garðastræti 13, Viðtalstími mánudaga kl. 18 -19, simi 551 3945 JÓn Hjaltason hrl.,löggilturfasteignasali Guðbjörg Ósk Jónsdóttir, löggiltur fasteigna-og skipasali Öll almenn heimilistækja og raflagnaþjónusta. Einar Hallgrímsson Verkstæði að Skildingavegi 13, Sími: 481 3070 Heimasími: 481 2470 Farsími: 893 4506 Teikna og smíða: SÓLSTOFUR ÖT\HUR0\R UTANHÚSS ÞAKVlÐötWHR klæðninoar mótauppslátiur Ágúst Hreggviðsson - Sími: 481 2170 Trésmfðaverkstæði: Miðstræti 23, sími: 481 2176 -GSM: 897 7529 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari-^^^^^' Vestmannabraut 47 Sími: 891 8016 Garaga stál- og álbílskúrs- hurðir frá Kanada. Afhendingartími 6-8 vikur Gerum tilboð fyrir þig HÚSEY EJ HÚS BYGGINGAVÖRUVERSLUN I VESTMANNAEYINGA | Vetraráætlun 30. ágúst 1999 - 4. júní 2000 — ■^YJÍÉi Frá Rey. Frá Vey. mán-fös 01.30 08.15 laugard. 08.00 08.45 alladaga 11.50 12.35 alladaga 17.00 17.45 Sími 481 3050 • Fax 481 3051 vey @ islandsflug.is ÍÍSLANDSFLUG gerir fleirum fært a& fíjúga Smáar Til sölu Til sölu er Skoda Felicia '95. Ekinn 52 þkm. Verð 420 þkr. Uppl.ís. 861 0131 Til sölu Ágætis hjónarúm með innbyggðu útvarpi og áföstum náttborðum. Verð kr. 10.000. Uppl. í s. 481 1186 Dagmamma Get bætt við mig börnum. Uppl. gefur Sæunn í s. 481 1540 Barnavagn til sölu Til sölu grár Silver Cross barna- vagn með bátalaginu. Uppl.ís. 481 2760 Innihurðir Til sölu tvær innihurðir með öllu. Uppl. í s. 481 1961 e. kl. 17.00 Herbalife, Herbalife Frí sýnishorn, 30 daga skilafrestur. Helga Tryggva, sjálfstæður dreif- ingaraðili, s. 481 2294 og 862 2293 Vegna brottflutnings er til sölu Borðstofuborð og sex stólar (Ijós eik), stór skápur (Ijós eik), reyr- húsgögn (3ja sæta sófi, tveir stólar, kringlótt borð og hjólaborð) og svefnherbergishúsgögn (vatnsrúm og dýna). Einnig Ktið notað þrekhjól. Uppl. ís.481 2341 Lager af föndurvörum Til sölu er lager af föndurvörum langt undir heildsöluverði. Uppl. í versluninni Rómu. Tapað fundið Gullfallegt hálsmen fannst í Vöru- vali. Upplýsingar þar. Fréttir auglýsingamiðill Eyjanna í miklu úrváii MI&STÖDIM Strandvegi 65 Sími 481 1475 MfDSTOSilM Strandvegi 65 Sími 481 1475 Tilsjón/persónulegur ráðgjafi. Félagsþjónustan óskar eftir tilsjónarmanni/persónulegum ráðgjafa. Hlutverk persónulegs ráðgjafa felst fyrst og fremst í því að veita barni eða ungmenni ráðgjöf og leiðbeiningar í þeim tilgangi að styrkja það félagslega, siðferðilega og tilfinningalega, svo sem í sambandi við vinnu, menntun og tómstundir. Æskilegt er að umsækjendur séu eldri en 18 ára og hafi reynslu af vinnu með börnum og ungmennum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá féiagsþjónustunni í kjallara Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 17. mars. nk. Frekari upplýsingar veitir Jón Pétursson sálfræðingur á eftirfarandi símatímum: Þriðjudögum og föstudögum frá kl. 11.00 -12.00 og fimmtudögum frá kl. 13.00 -14.00 í síma 481-1092. Félagsþjónustan. Féló auglýsir Lokað föstudaginn 3. mars vegna Félóferðar. Öskudagurinn Kötturinn sleginn úrtunnunni kl. 14.00 miðvikudaginn 8. mars. Grímuball í Féló kl. 15.00, þegar búið verður að slá köttinn. Unglingaráð og starfsfólk Féló. Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja Bæjarstjóm Vestmannaeyja auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Vestmannaeyja 1988-2008 skv. 1. mgr. 21. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Breytingin felst í því að hluti af svæðinu G-8.2, óbyggð svæði og útivistarsvæði, á svæðinu við Skansinn, verður skipulagt sem svæði fyrir þjónustustofnanir 0-8.14 og 0-8.15. Þar er áætlað að verði skipulögð svæði fyrir byggingu norskrar stafkirkju og endurbyggingu Landlystar. Breytingartillagan verðurtil sýnis á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1 og í Ráðhúsinu að Kirkju- vegi 50, frá og með miðvikudeginum 8. mars nk. til mið- vikudagsins 5. apríl 2000. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytingartil- löguna. Frestur til þess að skila inn athugasemdum er til miðvikudagsins 19. apríl 2000. Skila skal athugasemdum á skrifstofu skipulags- og byggingafulltrúa að Tangagötu 1. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við breytingartillöguna fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum y/rgo Þórsheimilinu Fimmtudagirin 2. mars kl. 20.30 Aiwa hljómflutningssamstæða Frá Eyjaradíó Glæsilegir kristalkökudiskar frá Róma Postulíns eldhúskokkur og krukkur frá Róma Tveir kertastjakar á fæti frá Róma Vöfflujárn frá Eyjaradíó Borðdúkur með servíettum frá Reynistað Akríl rúmteppi frá Reynistað Halógen borðlampi frá Reynistað Glæsilegur blómavasi frá Róma Fjórfaldur peningapottur (20.000 kr.) Mætið öll á Bingó unglingaráðs IBV

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.