Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 8

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 8
8 Fréttir Fimmtudagur 2. mars 2000 Herjólfsdal Vestmannaeyjar 2050 - Fr< Tölvuhópurinn, sem hafði aðsetur í Athafnaverinu, fékk það verkefni að vinna með hugmyndina „Vest- mannaeyjar árið 2050“. Nem- endum var skipt í fjóra hópa. Einn hópur valdi valdi að vinna með „ferðaþjónustu“, tveir hópar völdu að vinna með „opin svæði“, og einn hópur valdi að vinna með „verslun“. I ljósi umræðu um framtíð Vest- mannaeyja og bjartsýni og svartsýni í þeirri umræðu er mjög athyglisvert að kynna sér hugmyndir nemenda Bama- skólans um framtíðina. Það er ekki annað að sjá en að nemendur séu vægast sagt stórhuga og séu fullir bjartsýni á stórvirkar framkvæmdir í Eyjum í framtíðinni. Það vekur þó athygli að ekkert er minnst á fisk og fiskvinnslu í þessari framtíðarsýn, nema sem sýningaratriði í ferða- mennsku og ekki er að sjá að nem- endur sjái fyrir sér tækifæri utan hefð- bundins umhverfís í Eyjum, nema í skipulagi, hvar þeir sjá fyrir sér heilmikla Kringlu eða Smára í anda Stór-Reykjavíkursvæðisins. Hér fara á eftir hugmyndir nemenda tölvu- hópsins eins og þær eru kynntar á heimasíðu Bamaskólans. Ferðaþjónusta eftir 50 ár Fljúgandi rútur sem ganga fyrir lofti (gott til þess að rúnta uppi á hrauni). miðasölu þjóðhátiðar, en þetta verður ekki lokað svæði, aðeins verður byggt yfir en ekki neinir hliðarveggir. A Stórhöfða verður komin full- komnari veðurathugunarstöð og þar munu vinna fullt af fólki og mun skapa atvinnu fyrir um 50 manns. Þetta mun verða fullkomnasta veður- athugunarstöð í veröldinni og líka sú dýrasta. Það verður komið nýtt, betra og stærra íþróttahús. Og lfklegt er að það mun rísa vestan við það gamla og mun þetta verða tvöfaldur salur. Stúka verður komin við Hásteinsvöll þá, og mun hún rúma 2500 manns. Herjólfsdalur: í Herjólfsdal mun Þjóðhátíð ennþá verða ár hvert. Dalurinn verður yfirbyggður og þakið mun opnast er flugeldasýninginbyijar. Það verður einnig hægt að halda góða tónleika og Eurovision. Brennan mun halda sínum stað og hún verður mun öflugri og stærri. Það verður vifta í þakinu til þess að halda hreinu lofti í dalnum. Nokkrir stórir kastarar munu vera í þakinu til að halda birtu í dalnum. Kostnaður þessarar yfír- byggingar mun vera nokkrir milljarðar króna. Malarvöllur: A Malarvellinum verð- ur stærðar fótboltavöllur lfkt og í Englandi. Það verður stúka og sæti og það verður þak yfír gestunum. það komast u.þ.b. 50.000 manns á völlinn og væri hægt að nota hann fyrir landsleiki og heimaleiki ÍBV. Sætin verða úr plasti en samt þægileg. Hann mun heita ÍBV-Stadium. Undir stúkunni verður búningsaðstaða fyrir leikmenn. Þar verður heitur pottur og sjónvörp og dvd tæki og sjálfsali fyrir drykki. Stakkagerðístún (Stakkó): í fram- tíðinni verður á Stakkagerðistúni stór verslunarmiðstöð með fullt af búðum og veitingastöðum. Verslunarmið- stöðin verður á mörgum hæðum, svona sex til sjö. A jarðhæðinni verður bflastæði og það verða líka bflastæði í næsta nágrenni. Fólk getur eytt deginum þama út af því að þar mun verða bíó.veitingastaðir, verslanir og bamapössun. Það verða stórverslanir eins og Elko, BT, Bónus, Rúmfata- lagerinn og fleiri stórverslanir. Verslun: Um hugmyndir nemenda sem veltu fyrir sér verslun framtíðarinnar í Eyjum, verða þeir sem skoða þá síðu að beita ímyndunaraflinu með nokkmm krafti. En á síðunni er ein ljósmynd af tveimur einstaklingum á framtíðar- veginum, þar sem vísað er til nokkurra gmnnþarfa sem snúa að neytandanum varðandi verslun. Þessar þarfir em matur, vömr, föt og síðast en ekki síst reikningar. Mjög frumlegt og smekk- lega upp sett. Eftir 50 ár verða þær ekki svo dýi Notað verður vetni og í staðinn fj mengun kemur bara tært vatn úr þe: Kostnaður í dag á þýskum vetr rútum er u.þ.b. 50 milljónir. Þá reikna með verðbólgu í framtíðinni Lazertag -salur inni í Heimakli (ókeypis fyrir ferðamenn). Fra kvæmdin verður erfið, það þarf sprengja í bergið með dínamíti t öðm öflugra. Kostnaður fer e,„. tilboðum í verkið. Brú milli lands og eyja Ekki er vitað hvað brúin kemur til með að kosta. Einnig kemur til greina að gera göng sem em ömggari en dýrari eða gera bryggju uppi á Bakka sem Herjólfur kemst inn í. Aætluð gerðjarðgangaer 15 milljarðar. Neðansjávarsædýrasafn sem verður á u.þ.b 35 m dýpi. Það verður inni í STORRI glerkúlu. Þar verður hægt að skoða fiska sem em ekki í búri, heldur í sjónum. Mjög dýr framkvæmd. Sýndarvemleikasprang í Klifinu og Heimakletti fyrir lofthrædda ferða- menn og alvöru sprang fyrir bijálaða ferðamenn. Sýndarvemleikagleraugun og tækin verða ekki dýr árið 2050. Dalurinn: Verður byggt yfir hann með gegnsæju harðplasti til þess að það verði hægt að halda þjóðhátíð án rigningar og alls vonds veðurs. Og mun þetta verða borgað upp með Ljósmyndasprettur Foto og Barnaskólans: Halldór Sævar og Ágúst sigurvegarar í tengslum við þemadaga 2000 í Barnaskólanum var haldinn Ijósmyndasprettur Fuji og Foto. Nokkur lið tóku þátt í sprettinum og fengu þau ákveðin verkefni til þess að Ijósmynda. Verkefnin voru gæsla, fljótur og seinn, samræming, blaðurskjóða, sá ég spóa, heppni, út í óvissuna, fræðsla, dýrt er drottins orðið, rosalegt, hámark letinnar og geymt en ekki gleymt. Margar skemmtilegar hugmyndir skiluðu sér á sprettinum,en sigurvegarar urðu Halldór Sævar Grímsson og Ágúst Halldórsson, báðir nemendurí 9. bekk. Fengu þeir, sinn hvora myndavélina í sigurlaun. Hér á síðunni má sjá fjórar myndir sem sigurvegararnir tóku á sprettinum. Sá ég spóa Blaðurskjóða

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.