Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 19

Fréttir - Eyjafréttir - 02.03.2000, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 2. mars 2000 Fréttir 19 Nissandeild karla: KA 24 - IBV 24 - IR 21 - IBV 26 Þrjú mikilvæs stig á útivelli Eins og allir vita hefur árangur karlaliðs IBV á útivclli ekki verið upp á marga fiska hin síðustu ár. I vetur voru útistigin aðeins orðin tvö þangað til í síðustu viku þegar liðið náði í eitt stig gegn KA og bæði stigin gegn IR. Leikurinn gegn KA þótti vera leiðinlegur á að horfa og sóknarleikur liðanna lélegur. Hann var þó jafn og spennandi frá upphafi til enda. IBV byrjaði leikinn betur og komst fljót- lega yfir. Strákamir héldu heima- mönnum í hæfilegri íjarlægð framan af fyrri hálfleik en þá tóku KA menn við sér og jöfnuðu leikinn rétt fyrir leikhlé og var staðan 11 - 11 í hálfleik. Seinni hálfleikur var keimlíkur þeim fyrri, ÍBV náði tveggja marka forystu en KA menn jöfnuðu fljótlega aftur og komust yfir þegar um þrjár mínútur vom til leiksloka 23-22. Eyjamenn bmnuðu í sókn og jöfnuðu, KA menn komust aftur yftr og vom einu marki yftr þegar rúmlega mínúta var eftir. En eins og áður sagði var sóknarleikur IBV ansi stirður á köflum og fór svo að ÍBV fékk dæmda á sig Frjálsar Vegna mistaka datt út helmingur af úrslitum úr Vestmannaeyjamótinu í frjálsum, sem birtist í síðasta tölublaði Frétta. Hér er seinni helmingurinn: Langstökk án atrennu15 ára og eldri 1 .Trausti Hjaltason 2.85 V.met 2. Guðjón Olafsson 2.57 3. Sigurjón Viðars. 2.15 1 .Katrín Elíasdóttir 2.85 V.met 2.Sigurbj. Guðmd. 2.26 HástökklO ára og yngri 1 .Axel J. Helgason 0.95 2.Guðm. Sigurm. 0.85 1 .Berglind Þorvalds. 0.85 2.Eyrún Eyþórsd. 0.80 11:12ára 1 .Óskar Þór Jónsson 1.10 2.Þórir Hallgrímsson 1.00 1 .Alma Guðnadóttir 1.10 13-14 ára 1 ,Tryggvi Hjaltason 1.35 2. Einar K. Kárason 1.25 3. Guðm. G. Gíslason 1.20 1 .María Guðjónsd. 1.30 2.Hildur D. Jónsdóttir 1.25 3.Sæbjörg Helgad. 1.20 15 ára og eldri 1 .Sigurjón Viðarsson 1.25 Kúla10 ára og yngri 1 .Axel Helgason 5.62 m. 2.Guðm. Sigurmund. 4.54 m. 1 .Berglind Þorvalds. 4.66 m. Ve.met 2. Eyrún Eyþórsd. 2.61 m. 11:12ára 1 .Óskar Þór Jónsson 7.62 m. 13-14 ára 1. Tryggvi Hjaltason 2. Hallgr. Hallgríms. 3. Einar Kárason LKristjana Jónsd. 2. MaríaGuðjónsd. 3. Hildur Jónsdóttir 15 ára og eldri 1 .Guðjón Ólafsson 2.Trausti Hjaltas. Ve.met LKatrín Elíasdóttir 2.Sigurbj. Guðmd. 40 metra hlauplO ára og yngri LGuðm. Sigurmund. 7.41 sek. 2. Axel J.Helgason 7.87 sek. 3. Erlingur Ingvasson 11.59 sek. 1 .Bergl. Þorvaldsd. 6.64 sek. Ve.met 2. Árný Ómarsdóttir 6.71 sek 3. Eyrún Eyþórsdóttir 8.36 sek. 11:12 ára 1 .Óskar Þór Jónas. 6.72 sek. 2.ÞórirHallghms. 7.03 sek. 1 .Alma Guðnadóttir 7.22 sek. 13-14 ára 1Tryggvi Hjaltason 5.89 sek. 2. Einar Kárason 6.31 sek. 3. Björgvin Gíslason 6.33 sek. 1 .María Guðjónsd. 6.41 sek. 2.Sæbjörg Helgad. 6.52 sek. 3.Hildur Jónsdóttir 6.67 sek. 15 ára og eldri LTrausti Hjaltas. 5.34 sek. jafnar Ve.met 2.Guðjón Ólafsson 5.93 sek. 3.Sigurjón Viðarson 5.99 sek. 11.32m. 8.66 m. 7.56 m. 7.79 m. 7.57 m. 7.20 m. 10.51 m. 10.08 9.27 m. 6.00 m. leiktöf þegar aðeins um 40 sekúndur lifðu eftir af leiknum. En 3-2-1 vöm IBV hefur verið að virka í undan- fömum leikjum og ÍBV vann boltann aftur þegar 10 sekúndur vom eftir. Liðið bmnaði í sókn og Bjartur Máni fiskaði glæsilega vítakast þegar leiktíminn var að renna út. Miro tryggði Iiðinu svo jafntefli með því að skora úr vítinu þegar leiktíminn var útmnninn. Mörk ÍBV: Miro 10/3, Aurimas 7, Guffi 2, Daði 2, Svavar 1, Erlingur 1, Bjartur 1. Varin skot: Gísli 15 Örusst í bænum Á laugardag mætti ÍBV svo ÍR í Breiðholtinu. Seinni hálfleikur var sýndur beint í sjónvarpi ríkisins Eyjamönnum til mikillar ánægju. IBV hélt áfram á sömu braut og í leiknum gegn KA þar sem vamar- leikurinn var gnðarlega sterkur. Fyrri hálfleikur var reyndar nokkuð jafn, IBV lenti undir í byrjun, en breytti stöðunni sér í hag og náði á tímabili SVAVAR er með harðskeyttari varnarmönnum, gefur ekkert eftir á línunni og það bitnar stundum á blússunni. tveggja marka forskoti 8 - 6 og svo 10-12. Heimamenn náðu þó að minnka muninn niður í eitt mark áður en leikurinn var hálfnaður og staðan 12-13. Boris Bjami þjálfari liðsins hafði greinilega komið réttum skilaboðum á framfæri í búningsherbergi ÍBV í leikhléi því þegar seinni hálfleikur var rétt bytjaður, var munurinn kominn í 3 mörk 13 -16. En IR-ingar vom samt ekki af baki dottnirogjöfnuðuleikinn 16-16. En leikmenn IBV áttu góðan leikkafla um miðjan hálfleikinn og tryggðu sér sigurinn með því að ná fimm marka forystu 18-23. Leikurinn endaði svo með 5 marka sigri ÍBV 21 - 26. Aðall liðsins í þessum leik var vam- arleikurinn. Það eitt að fá á sig aðeins 21 mark á útivelli er sönnun þess að vamarleikur ÍBV er á réttu róli. Þess má geta að Gísli markmaður varði aðeins 10 skot í leiknum og samt fær liðið aðeins á sig 21 mark. En þessi framliggjandi vöm kostar oft brott- vísanir, en IBV var samtals 18 mínútur utan vallar í leiknum gegn IR. Mörk ÍBV: Miro 8/4, Daði 6, Hannes 4, Aurimas 3, Guffi 2, Erlingur 1, Amar 1, Siggi Braga 1. Varin skot: Gísli 10/1 Karfan: Örussur staur hjá ÍV Gengi ÍV hefur ekki verið upp á marga fiska að undanfórnu. Hver tapleikurinn á fætur öðrum eftir áramót hefur sett svip sinn á leikgleði leikmanna og gert það að verkum að liðið hefur spilað ilia og reyndar verr eftir því sem leikirnir verða fleiri. En um helgina mætti liðið Stafholtstungum hér í Eyjum og var strax ljóst að menn vom ákveðnir í að hafa gaman af hlutunum fyrst og fremst. Leikurinn var því ansi skemmtilegur á að horfa og sigur IV var nokkuð ömggur. IV byrjaði leikinn glæsilega. Eftir aðeins 10 mínútna leik var liðið komið með 16 stiga forystu, 22 - 6 og munaði mest um að liðið skoraði fjórar þriggja stiga körfur í röð úr jafnmörgum tilraunum, Halldór var með þrjár af þessum fjómm. Alls skoraði liðið 18 stig fyrir utan þriggja stiga línuna í fyrri hálfleik. Gestimir náðu að minnka muninn fyrir hálfleik niður í 12 stig og staðan 44 - 32. ÍV byrjaði seinni hálfleikinn með sama móti og þann fyrri. Þrjár þriggja stiga körfur komu í röð, munurinn eftir fimm mínútna leik orðinn 20 stig og IV búið að tryggja sér sigurinn. Það sem eftir lifði leiks höfðu leik- menn IV aðeins gaman af því að spila körfubolta, þó að mistök væm gerð þá var góður andi meðal leikmanna út leikinn. Leikurinn endaði með fimmtán stiga sigri 84-69. ÍV er því í 4.-5. sæti eftir leiki helgarinnar. Liðið er jafnt Stjömunni að stigum, en eini möguleiki Eyjapeyja á að komast í úrslit er að Stafholtstungur vinni Stjömuna í Borgamesi og IV vinni IS á útivelli, því að Stjaman hafði betur í inn- byrðisviðureignum liðanna í vetur sem sker úr um hvort liðið verður í 4. sæti ef liðin verða jöfn að stigum. Stigahæstir ÍV: Stefán 30, Diddi 14, Halldór 12, Davíð 8. Handbolti kvenna: KA/Þór 18 - IBV 30 Skyldusisur fyrir norðan Stelpurnar hafa aldeilis blásið í herlúðra eftir áramót. Liðið hefur unnið hvern sigurinn á fætur öðrum og um helgina var haldið norður til Akureyrar til að eiga við KA. Þegar liðin mættust hér í Eyjum lentu Eyjastelpur í nokkmm vand- ræðum með KA en sigmðu þó ömgglega. Því urðu stelpumar að koma ákveðnar til leiks og taka leikinn í sínar hendur strax frá fyrstu mínútu. Sú varð reyndar raunin, ÍBV hóf strax að herja á heimasætum en þrátt íyrir ágætisleik var aðeins þriggja marka munur á liðunum í hálfleik. I seinni hálfleik héldu Eyja- stelpunum engin bönd og liðið fór á kostum. Svo fór að ÍBV vann 12 marka stórsigur á útivelli, 18-30 og þar með tryggði liðið sér heima- leikjaréttinn í fyrstu umferð í úrslitakeppninni. Mörk ÍBV: Amela 9, Mette 6, Anita 5, Ingibjörg 4, Andrea 3, Guðbjörg 1, Eyrún 1, Hind 1. Víll mæta ÍBV Eyjamaðurinn Elísa Sigurðardóttir er að spila sitt fyrsta tímabil með Val eftir að hafa spilað allann sinn feril með ÍBV. Var erfitt fyrir þig að koma til Eyja og spila gegn þínum gömlu félögum? „Fyrst í leiknum var það dálítið mglingslegt, en þegar maður var kominn á fullt þá gleymdi maður því. Ég fann mig ágætlega í leiknum. Ég hefði viljað mæta ÍBV í 8-liða úrslitum og klára dæmið þá, en það gerist kannski bara í undanúrslitum eða úrslitunum. Annars vomm við að spila hræðilega illa og það gekk bara hreinlega ekkert upp, þrátt fyrir að hafa skorað 17 mörk í fyrri hálfleik," sagði Elísa. Misjafnt gcngi í æfingalcikjum Knattspyrnulið IBV fór í æfingaferð um helgina til Kýpur. Liðið spilaði þrjá leiki og tapaði tveimur, fyrst 3-0 gegn Metallaurge Lipitsk, og svo 2- 0 gegn Kosice frá Slóveníu (sem mætti M.United í Meistaradeildinni). Þrátt fyrir töpin eru menn nokkuð ánægðir með ferðina, vellirnir, gistiaðstaða og veðrið til fyrirmyndar. Kvennalið ÍBV fór hins vegar til Englands í sína fyrri æfingaferð. Liðið spilaði þrjá æfingaleiki. Fyrst var leikið gegn Doncaster Bells sem er í efsta sæti úrvalsdeildarinnar ensku og tapaðist sá leikur 2 - 0. Næst mættu stelpumar úrvalsliði af Newcastle-svæðinu sem innihélt m.a. enskar U-18 ára landsliðskonur og einnig U-21 árs landsliðskonur og tapaðist sá leikur 3-0. Síðast mætti ÍB V sameinuðu liði Everton og Liverpool og endaði sá leikur 0 - 1 fyrir ÍBV, en það var Lind sem skoraði mark ÍBV. Heimir Hallgrímsson sagði að liðið hefði æft tvisvar á dag við frábærar aðstæður og svo keppt þessa þrjá leiki. Hann sagði að æfingaferðin hefði gengið stórslysalaust fyrir sig og sagði að ferðin væri liðinu nauðsynleg í undirbúningi liðsins, enda hefði gefist tækifæri á að spila við frábærar aðstæður með ensku leikmennina í liði IBV. Agætt hjá fjórða flokki karla fótbolta Fjórði flokkur karla keppti um helgina í úrslitakeppni Islandsmóts- ins í knattspymu innanhúss. ÍBV hafði unnið sinn riðil ömgglega og því vom væntingar gerðar til liðs- ins. Keppt var í tveimur riðlum og lenti ÍBV í A- riðli ásamt Gróttu, Fylki og BÍ. Skemmst er frá því að segja að liðið vann einn leik, gerði eitt jafntefli og tapaði einum. Liðið hafnaði í öðm sæli riðilsins og komst í undanúrslit þar sem liðið tapaði gegn Skagamönnum. Strák- amir sýndu svo góðan leik þegar liðið mætti Völsungi í leik um þnðja sætið og tryggði sér sigur 2-0. Úrslit leikja urðu þessi, ÍBV-Gróttíi 5-0, ÍBV-Fylkir 2-6. ÍBV-BÍ 2-2, IBV- ÍA 2-5 í undanúrslitum og ÍBV-Völsungur 2-0 í leik um þriðja sætið Mörk ÍBV: Björgvin Már 5, Óli Berry 3, Bergvin 3, Einar Kristinn 1. Andri 1. Fjórói flokkur karla 03 Iwenna handbolta Strákamir kepptu í Islandsmótinu á laugardag og sunnudag í íþrótta- húsinu á Seltjamamesi. Árangur strákanna var ágætur, tveir sigrar og tvö naum töp. Úrslit leikjanna vom þessi: ÍBV-IR 16-20. ÍBV-Stjam- an 23-16, ÍBV-KR 14-16, IBV- Grótta 17-16. Stelpumar vom einnig að keppa um helgina. Hannes Jónsson leik- ntaður ÍBV sér um þjálfun á stelpunum og hann sagði í samtali við Fréttir að liðið hefði sýnt miklar framfarir í vetur en uppistaðan eru stelpur á yngra ári og stelpur í 5. flokki. Úrslit leikjanna vom þessi:ÍBV- Völsungur 22-6 (Margrét 9. Aníta 8, Halla 3, María 2, Þórsteina 1), ÍBV-Breiðablik 17-8 ( Margrét 5, Halla 4, Ema 3, Elva Dögg 3, Þórsteina 2) og ÍBV-Fylkir 8-9 (Margrét 3, Aníta 3, Þórsteina 1, María 1). Klúður hjá 2. flokki IBV mætti Hatikum á sunnudaginn í botnbaráttu A-riðils íslands- mótsins í 2. flokki karla. Jafnt var á öllum tölum framan af fymi hálfleik, en um hann miðjan tóku Eyjapeyjar góðan kipp og náðu þriggja marka forystu 9-6. En gestimir náðu að jafna fyrir leikhlé af miklu harðfylgi. Seinni hálfieikur var æsispenn- andi og þrátt fyrir að ÍBV væri tveimur mörkum yfir þegar skammt lifði af leiknum, tókst Haukum að jafna, 26 - 26. Stelpurnartöpuóu fyrir noróan 2. flokkur kvenna keppti gegn KA á laugardaginn. Svo fór að KA-stúlkur sigruðu með fimm ntarka rnun. Ekki tókst að fá tölfræðilegar upplýsingar um leikinn. Framundan Föstudagur 3. mars Kl. 20.00 Valur-ÍBV karlar Laugardagur 4. niars Kl. 14.00 ÍS-ÍV karfan, síðasta umferð Kl. 14.30 ÍBV-Grótta/KR 2.11. karla Kl. 15.00 ÍBV-UMFA 2.11. kvenna Mánudagur 6. mars Kl. 19.15 ÍBV-UMFA 2.11. karla

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.