Fréttir - Eyjafréttir

Issue

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Page 11

Fréttir - Eyjafréttir - 25.05.2000, Page 11
Fimmtudagur 25. maí 2000 Fréttir 11 ATUimS THTT08 L o k s i n s t a t t o o í E y j u m ! Rúllu-, trérimla- og plíseraðar gardínur Hansahurðir HÚSEY EJ BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA Benni tattoo kemurog flúrar Eyjamenn dagana 30. maí til 4. júní. Hann verður að Heimagötu 28, 1. hæð. Nánari uppl. í síma: 695 1061 eftirkl. 14.00 Sumarblómasalan Ih'.IaI um ina I EYIABLIIM HOZELOCK JQL g'p? 2166 2266 x ■ 1*2185 garðslongur slöngutengi garðúðarar úðakútar c t MröSTÖ&IM Strandvegi 65 Sími 481 1475 ^ndla# Sumartími hefst _ ,. . , föstudaginn 26/5. Virka daga : kl. 07.00 - 21.00 ath opið allan daginn laugardaga og sunnudaga : kl. 09.00 - 17.00 ath lengri opnunartími um helgar. sólarlampar og líkamsræktarsalur er opin á sama tíma og almennir tímar í sundlaug ath að um helgar verður sundlaugin hituð sérstaklega upp, úr 29.8°c í 32°c sem er mjög notalegt hitastig fyrir lítil börn og þá sem vilja bara slaka á í vatninu. Það er svo margt skemmtilegt hægt að gera í sundlauginni t.d synda, leika sér, fara í líkamsræktarsal, sólbað úti og inni og síðan slaka vel á í nuddpottunum eða heitu pottunum. r Iþróttamiðstöðin Vestmannaeyjum. Framhaldsskólinn - Innritun Innritun á haustönn 2000 fer fram á skrifstoíu skólans dagana 30.-31. maí og 2. júní kl. 9-14. Opið verður í hádeginu. Námsráðgjafi verður til viðtals tvo fyrstu innritunardagana og em nýnemar hvattir til að notfæra sér ráðgjöfma og þeim jafirframt bent á að umsóknum þeirra verða að fylgja afrit af grunnskólaprófi. Athygli iðnnema er vakin á lokaönn málmiðna sem sett verður upp að fenginni nægri þátttöku. Síðan er áætlað að lokaönn húsasmiða verði á vorönn 2001. Eldri nemendum, sem ekki hafa skilað inn valblöðum fyrir haustönn er bent á að gera svo hið snarasta, enda er valblaðið umsókn um skólavist fyrir næsta vetur. FRAMHALDSSKÓLINN í VESTMANNAEYJUM PÚSTHÓLF 160 - 902 VESTMANNAEYJAR - SÍMAR 461 1079 OG 481 2499 Barnfóstrunámskeið Rauðakrossins Síðustu forvöð að skrá sig á bamfóstrunámskeiðið em í dag og á morgun í síma 481 2293 (Fanney), 481 2044 (Lóa) og 481 1956 (Rauðakrossdeild Vestmannaeyja) mánudaginn 29. maí kl. 13.-15. Námskeiðið verður 5., 6., 7. og 8. júní kl. 17-20, alls 16 kennslustundir. Námskeiðið er ætlað bömum fæddum 1989 og eldri. Innifalið í námskeiðsgjaldinu, sem er 4500 kr., er mappa með námseíhi og drykkur og brauð. Rauðakrossdeildin í Vestmannaeyjum Verslunarmenn! Minnum á atkvæöagreiöslu! Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn fer fram frá kl. 08.00-17.00 í dag að Miðstræti 11. Mætum og tökum þátt í atkvæðagreiðslunni um kaup og kjör næstu 4 árin. Stjórn Verslunarmannafélags Vestmannaeyja

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.