Frúin - 01.03.1963, Side 10

Frúin - 01.03.1963, Side 10
KONAN „Undanfarnar nætur hef- ir mig dreymt að slöngur væru að rífa mig í sig.“ MEÐ ANDUTIN ÞRJU HÚN virtist ekki vera óvenju- legur sjúklingur. Hún var lit- laus kona, eins og svo margar aðr- ar. Hún kvaðst vera 25 ára og hafa þjáðst af höfuðverk um nokkurra mánaða skeið. Læknir hennar hafði sent hana á fund okkar til sálsýki- rannsókna. Allar tilraunir með rönt- gen-geisla og athuganir á rannsóknar- stofum höfðu reynzt áfangurslausar, og ekkert virtist benda til þess, að við ættum þarna við móðursjúka konu að fást. Hún sat róleg og hreyfingarlaus meðan hún talaði, mælti lágum hljóð- um og tilbreytingarlausri röddu, og hún virtist í alla staði eðlileg. En ekki leið þó á löngu, áður en við urðum þess áskynja, að kona þessi var sannarlega sjúklingur, sem var svo einstakur í sinni röð, að hún hlaut að vekja athygli um heim all- an .... “ Þannig hefja þessir tveir banda- 10 FRÚIN EFTIR ARNE 0ORN

x

Frúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.