Frúin - 01.03.1963, Blaðsíða 44

Frúin - 01.03.1963, Blaðsíða 44
Ég er karlmaður og þess vegna vil ég ekki láta nafns míns getið, ef þið birtið þetta bréf. Ég keypti fimmta heftið af „Frúnni“ fyrir einhverja rælni, og er ég þó ekki vanur að kaupa kvennablöð. Síðan hef ég keypt öll blöðin, sem út 'hafa komið. Mér finnst þetta blað fara mjög myndar- lega af stað. Efni og myndir er mjög fjölbreytt og ólíkt því, sem við eig- um að venjast í þessum tímaritum, sem á boðstólum eru, og flest eru ærið fáskrúðug. arið áður til dráttar, en hann hafði verið notaður þar sem dráttarhest- ur fyrir einum líkvagni höfuðstað- arins móti öðrum hesti. Hestarnir voru stilltir og vanir sláttuvélinni, enda búið að beita þeim fyrir hana mikinn hluta sumarsins. Höfðu þeir aldrei sýnt neina vanstillingu fyrir vélinni. En nú v.ill svo til, að hest- arnir, og þó einkum sá brúni, tryllist algjörlega og svo að faðir minn fékk ekki við neitt ráðið. Fóru svo leikar að þeir brutu stöngina á sláttuvél- inni og slitu sig lausa. Varð faðir minn að hætta slættinum og mátti kalla mildi, að hann slapp óslasað- ur af vélinni. Taldi hann að hest- arnir hefðu fælst þarna að ástæðu- lausu, eftir því sem séð varð. Fann hann aldrei neina skýringu á því. Þetta þótti allt mjög einkennilegt, en. þó ekki rætt mikið.“ Þetta var frásögn frú Helgu og er hún í alla staði sönn. Er sízt að furða, þótt fólkinu í Kollafirði þættu þetta kynlegir atburðir. Hér skal. engum getum að því leitt, hvaða öfl þarna voru að verki, en óneitanlega er þetta merkileg saga og kann blað- ið frú Helgu beztu þakkir fyrir að mega birta hana. Ef til vill verður hún til þess, að fólk fari að rifja upp atburði af svipuðum toga spunna, sem væru þess virði, að þeir væru. skráðir. M. Th. Sérstaklega finnst mér virðingar- verð viðleitni blaðsins til að flytja efni, sem er fræðandi og hefur bók- menntalegt gildi. Vil ég sérstaklega benda á greins Björns Þorsteinsson- ar um Ólöfu ríku, sem byrjaði í síð- asta blaði. Svona efni á erindi til allra, og vona ég að áframhaldi verði á slík- um greinum. íslenzk blaðaútgáfa stenzt engan samanburð við erlend blöð, og eru kannske skiljanlegar ástæður fyrir því, en mér finnst „Frúin“ fara vel af stað, og er mér sagt, að konum líki blaðið vel, og ég hef heyrt marga karlmenn hrósa því. Góðu ritstjórar! haldið áfram á sömu braut, og þið getið verið vissar um að blaðið verður vel þegið, einn- ig af okkur karlmönnunum. Piparsveinn. 50 TEGUNDIR ALLRAHANDA BASILÍKUM BIRKISFRÆ e:rdsinnep ESTRAGON FINKULL muuhn HVÍTLAUKSMJÖI HVITLAUKSSALT KANILL MULINN KANILL Htiu KARDAMÓMUR KARDAMÓMUR MULDAR KARRÍ KÓRlANDRI LAUKSALT LAUKMJÖL MAJÓRAN MÚSKAT muud PIPAR LANGUR PIPAR SVARTUR HEILL PIPAR SVARTUR MUUNN RÓSMARIN SELLERIFRÆ SELLERÍSALT SINNEPSFRÆ STJÖRNUANfS TYMlAN HUNANG SALVÍA muun ANÍS MUIINN DILL heht BRUNKÖKUKRYDD CAYENNE-PIPAR HUNANGSKÖKUKRYDD MÚSKATHNETUR PIPARMYNTULAUF SPÍRMYNNTULAUF PÓMERANSBÖRKUR RÚLLUPYLSUKRYDD VANILLÍNSYKUR ° ,ÞR!ÐJA KRYDDID" CEYLON KANILL EFNAGERÐ REYKJAVIKUR H.F. 44 FRÚIN

x

Frúin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.