Frúin - 01.03.1963, Side 48

Frúin - 01.03.1963, Side 48
Það er ekki nauðsyn- legt að loka öll eldhús- áhöld niður í skúffur. Falleg eldhúsáhöld og vel með farin sóma sér mjög vel á vegg, sér- staklega ef þau eru í fallegum litum. Það er gaman að hafa potta- leppana í sama lit og sköftin á grænmetis- siktinu og pönnunni. Eða þá rendurnar á eldhúsþurrkunum í sama lit og snagann sem fiskspaðinn og grautarausan hangir á. Nú fást alls konar plast snagar og hillur í verzlununum í öllum litum og fyrir tiltölu- lega lítið verð. Hafið þið heyrt nýj- ustu fréttir? Sé ,,snaps“ (brennivín) borið með hádegisverði, er nýj- asta tízka að bera það í kampavínsglösum. Það er talið gera mál- tíðina hátíðlegri. FRÚIN Útgefandi: Heimilisútgáfan. Ritstjórar: Magdalena Thorodd- sen, sími 17708, og Guðrún Júlíusdóttir, simi 11658. Auglýsingar og afgreiðsla: Grundarstíg 11. Simar: 15392, 14003, 11658. Áskriftargjald kr. 180.00 (12 blöð), í lausasölu kr. 25.00 eintakið. FrLACSPRENTSMIDJAN H.F. Vegir Hins Vitra Fyrirheit sjálfsagans. 1. Þegar kröftum anda og líkama er beitt saman, sundrast þeir ekki. Með því að anda á réttan hátt og veita geðmýktinni ráðrúm, er unnt að verða eins og lítið barn. Með því að hreinsa sálina og dýpka hugann, er unnt að verða flekklaus. Lao Tse. Allar stærðir og gerðir af sængum, koddum, svæflum og púðuni. — Scndum gegn póstkröfu — FANNÝ BENÓNÝS, Sími 16738. 48 FRÚIN

x

Frúin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.