Harmoníkan - 30.05.1991, Qupperneq 10
Ásgeir Gunnarsson
á starfi félagsins sem slíkri, en fé-
lagar þó spilað fyrir aldraða á
Suðurnesjum og verður því haldið
áfram.
Er starfsemi hófst í haust var
ákveðið að skemmtifundir félags-
ins væru haldnir annan sunnudag
hvers mánaðar, en aðrar skemmt-
anir hafa ekki verið haldnar á okk-
ar vegum. Æfingar hófust ekki að
ráði hjá félaginu fyrr en eftir ára-
mót og höfum við æft einusinni í
viku, en svo hafa félagar æft eins
oft og þeir geta sín á milli.
Stjórnin hefur talað um ferða-
lag en ekki tekið neina ákvörðun,
þó geri ég fastlega ráð fyrir því að
félagar mæti á afmælishátið
S.Í.H.U.
Þegar Félag Harmoníkuunn-
enda á Suðurnesjum var stofnað
hafði fæðing þess gengið erfið-
lega. Fyrir 10 árum, eða um
1980/81 hafði ég samband við
Kristin Kaldal. Ég hafði heyrt að
hann spilaði á harmoníku og drap
ég á þessu máli við hann að stofna
félag á Suðurnesjum, en þá hafði
ég starfað með F.H.U.R. um nokk-
urt skeið. Er ég fluttist til Keflavík-
ur dalaði áhuginn að sækja æfing-
ar og skemmtifundi til Reykjavík-
ur. Það var svo í árslok 1989 að
nokkrir spilarar hittust á veitinga-
húsinu Ránni í Keflavík, að þeir
tóku ákvörðun um stofnun harm-
oníkufélags á Suðurnesjum.
Margt hefði mátt fara betur, en
svona á fyrsta starfsári get ég verið
þokkalega ánægður, en við eigum
margt eftir ólært af öðrum félög-
um hvað viðkemur skemmtunum
og öðrum málum sem snúa að fé-
lagsstarfinu.
Minnistæðast frá síðasta ári hjá
mér og líklegast öðrum var lands-
mót S.H.Í.U. Ég kom þar í fyrsta
sinn og var mikið hrifinn af því
sem ég heyrði og sá, og það væri of
langt mál að rekja það allt í grein
sem þessari. Okkur hjá F.H.U.S.
vannst ekki tími til að vera með, en
að vera með á næsta landsmóti er
Harmonikuliðið starfar sem
hlutafélag, skrásett sem „p/f
Draguspæl”. Félagið á öll tæki
(hljóðnema, magnara hljóðjafn-
ara og fl.) Venjulega spilum við 4-5
sinnum á ári fyrir dansi, og ganga
launin til félagsins sem er notað til
að greiða rekstrarkostnað, vexti
tryggingar og fl. Um nokkurt
skeið hafa nokkrir af félögunum
viljað hætta og segja sig úr félag
inu. Þeir hafa unnið saman í
smærri hópum við að leika fyrir
dansi. Á aðalfundi í vetur seldu 7
þeirra okkur hlutabréf sín.
Þannig myndum við 5 p/f
Draguspæl og Harmonikiliðið:
Flóvin Jacopsen, harmoníku,
formaður
Kristian Meitil, harmoníku
Gullak Hansen, gítar/söngur
Andrass Danielsen gítar/söngur
Trygve Restorff tromm-
ur/söngur
I vetur höfum við leikið á
nokkrum dansleikjum. í nóvemb-
engin spurning. Einnig mætti ég á
mót blaðsins Harmoníkunar í
Galtalækjarskógi og þarf ekki að
hafa mörg orð um það frekar en
landsmótið, því sá sem fer einu
sinni á mót sem þessi reynir örugg-
lega að fara aftur og aftur.
Ásgeir Gunnarsson formaður
er vorum við í Danmörku, þar sem
við lékum í Föroyjahúsinu og fyrir
Færeyingafélagið í Sorö, og einnig
vorum við nýlega í sjónvarpinu.
Oftast æfum við á miðviku-
dagskvöldum, en hinir 7 á þriðju-
dagskvöldum. Við höfum verið
beðnir um að spila á minningarhá-
tíð 9-12 maí, í Tornby á norður Jót-
landi og í sömu ferð munum við
spila i Föroyahúsinu og einnig í
Hirtshals.
Árin 1988 og 1989 fórum við á
harmoníkumót í Bindslev, og var
hugmyndin að fara aftur á þessu
ári, en það er þó óvíst. Við spilum
í útvarpið á næstuni, og í fram-
haldi af því er hugmyndin að gefa
út snældu.
Við í okkar hópi höfum oft
rætt, að gaman væri að fara til ís-
lands, og kannski spila einhvers-
staðar á dansleik. Hvort það verð-
ur í ár, er ekki vitað.
Við biðjum að heilsa öllum harm-
oníkuleikurum á íslandi.
Kristian Meitil
Draguspœl og Harmoníkuliðið frá Þórshöfn í Fœreyjum frá vinstri: Andrass Dani■
elsen bassa, Gullak Hansen gítar, Trygve Restorff trommur, Flóvin Jacobsen harmon-
íka og Kristian Meitii harmoníka
Harmonikuliðið Tórshavn. Færeyjum
10