Harmoníkan - 30.05.1991, Síða 18

Harmoníkan - 30.05.1991, Síða 18
Conny Báckström íkumótum víðsvegar í Svíþjóð og hefur á efnisskrá sinni tónlist eftir Deiro, Frosini og Sundqvist. Hann er félagi í „Frosinisállskapet” og hefur dálæti á snillingum eins og Toralf Tollefsen (N) Olle Johnny (S) og Jorma Juselius(SF) Conny segist hafa heyrt að það séu til margir góðir harmoniku- leikarar á íslandi og segir að sér þyki mjög til þess koma að fá tækifæri til að kynnast þeim. Eyþór H. Stefánsson Gautaborg u cn h-l PQ Eins og fyrr hefur verið greint frá, þá efndi Félag Harmoníku- unnenda við Eyjafjörð til laga- keppni í tilefni 10 ára afmælis fé- lagsins. Garðar Olgeirsson frá Hellisholtum hlaut fyrstu verð- laun fyrir lag sitt Blús í C, og var hann svo vinsamlegur að leyfa okkur að birta í blaðinu nóturnar af laginu sem er útsett af honum sjálfum fyrir tvær harmoníkur. Til hamingju með sigurinn Garðar og kærar þakkir fyrir nót- urnar. Það er von okkar að lesend- ur hafi bæði gagn og gaman af laginu og það eigi eftir að hljóma á skemmtunum harmoníkufélag- anna í framtíðinni. Þ.Þ. Harmoníkumót á Norðurlöndum. 26. — 28.4. 26. — 27.4. 26. — 27.4. 3. — 5.5. 10. — 11.5. 10. — 12.5. 24. — 25.5. 24. — 26.5. 24. — 26.5. 7. — 9.6. 8. — 9.6. 13. — 16.6. 14. — 16.6. 15.6. 19. — 23.6. 21. — 23.6. 26. — 30.5. 28. — 29.5. 28. — 30.5. 1. — 8.7. 4. — 7.7. 5. — 7.7. 5. — 7.7. 5. — 7.7. 5. — 7.7. 12. — 14.7. 10. — 14.7. 17. — 21.7. 26. — 27.7. 26. — 28.7. 2. — 4.8. 2. — 4.8. 9. — 11.8. 9. — 11.8. 16. — 17.8. 16. — 18.8. 30. — 1.9. 30. — 1.9. Harmonikatræf, Videbæk (DK). Várbelg, Ámdal (v/0rsta). Trekkspill i Vest, Marsteinen Fjordhotell pá Sotra. Rosenbyens Trekkespillgalla, Alexandra hotell i Molde. Grenstreff for várkáte spelemen, Teveltunet Meráker. Vestlandsfestivalen, Voss. Husátreffen, Husá v/Áreskutan (S). Blomningsfestivalen, Kinsarvik. Skandinaviske Spillemandsdage, Aalborg i Danmark. Jularbotreff, Vágá. Trekkspilltreff, Slobrua. Bygdemusikkfestivalen, Skinnesmoen i Krodsherad. Telemarkfestivalen, Seljord. Sommerkveld med bæljespell, Eidsvold Bydetun. Landskappleiken, Voss. Dansk harmonika, og spillemandstræf, Ringe pá Fyn (DK). NM pá trekkespill, Fagernes. Stefan Dahlens minne (S). Doladans, Vestre Gausdal. Dragspelsmusikk pá Nordkalotten Haparanda-Tornio. Forde internasjonale folkemusikkfestival, Forde. Belgspel vid landvegskanten, Raster (S). Glamusikk-festeval (Country og dragspel) Vilhelmina (S). Countryfestival, Skják. Trekkspilltreff, Galtalækjarskogi (Island). Munkedalstreffen. Titanofestival, NM i Gammeldansmusikk, Otta. Landsfestivalen, Vágá. Lysernfestivalen, Enebakk. Harmonikatræf, Bindslev (D). Tinnsjotreffen, Busnes (Telemark). Ved Syltoppens fot, Tydal. Jularbo Memorial, Vallset. Vindfjelltreffen, Vindfjelltunet. Spelemannstreff pá Stiklestad. Harmonikatræf, Jyderup (DK). Harmonikatræf, Lundeborg (DK). Belgiaden, Geiranger. Hittumst öll í Galtalækjarskógi helgina 5.—7. júlí 18

x

Harmoníkan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Harmoníkan
https://timarit.is/publication/1087

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.