Harmoníkan - 01.05.2001, Blaðsíða 10
ÞRASTASKÓGARVALSINN
Heilsast og hittast er Ijúft
hamingjan snertir þá djúpt.
Ómarnir allt eins og fyrr
opna. þá leyndustu dyr.
Lars Ek hefur marg oft sýnt og
sannað hvað hann metur ísland og
íslendinga mikils. Eftir fyrstu
heimsókn hans til íslands 1985 samdi
hann lagið Twilight on Iceland
(Sólsetur á íslandi) og fengum við
Þorsteinn lagið birt í fyrsta tölublaði
Harmonikunnar 1986.
Svo skemmtilega vill til að
eftir heimsókn hans í maí síðast-
liðinn samdi hann lagið
Þrastaskógarvalsinn og hvorki meira
né minna tileinkaði það mér
undirrituðum. Nú er lagið birt með
texta í þessu síðasta tölublaði
Harmonikunnar sem kemur út af
minni hálfu. Mérfinnst þetta sérstök
tilviljun, að slíkt skyldi henda bœði í
fyrsta og síðasta tölublaðinu.
ErLars kom til tónleikahalds 1987
var hann með Ijóð upp á vasann,
íslandskynni og las það sjálfur á
íslensku við mikla hrifningu
áheyrenda. Hann dró upp
harmonikuna á Þingvöllum, sjötta -
maí eftir stjörnutónleikana og lék
lagið Ásaþingið er hann tileinkaði
Þingvöllum. Fyrir nokkrum árum lék
hann fyrir mig lag sem hann nefndi
Lífsmyndir hratt líða hjá
heilla þær stóra og smá.
Dýrðleg hamingjuhönd
hnýtir þá vináttubönd.
Jarðskjálfta og dró enga dul á að
ísland hefði þar verið í huga hans. Ég
hef oft sagt að eitthvað magnað hafi
gerst hér í íslensku harmonikulífi
eftir hingaðkomu Lars Ek.
Veitt geta valstónar svör
vaknar þá minningin ör.
Lífið sem andartak er,
ævintýr gleðistund hver.
Texti og tónlist: Lars Ek 31-05-2001
Jóhannes Benjamínsson þýddi
Að lokum vil ég þakka þessum góða
vini mínum fyrir þá óvœntu virðingu
að tileinka mér lag.
Hilmar Hjartarson.
~T r.3 stS SKQQ-SvA L’SEN
t (VT-S
IPPIP c Wj, I 1 l t ^ L » ' ^ • • \ \ \ i •—«— c •*■ l 3 1 C 3: -f- -t- 3fe
t l ‘ 1 \ ' l 3=Œ .\—i— m v.
\ —(—f~~ 1 « %— D* tt m x : -4 , -
■^ý i * * ^tít=±=±z: ŒE B= / 1S= ' \ \ —•— fFf
ÍPP
■* ■+
J. 1 \
ú-Aa
o.
1
\ í
m
c.
•+
\ i '
i-
33E
Cl A? JL »3 c. , -*• + o.
1
l=t í zm =f=T= # ÉIÉ —p
§= é
E ? n A~ ÍÍ= • * • œ . . t =t=^= c* m
1 i-r- \ f { =T3= =Ei±Ed 1 \-i-i
D L -t: r : &= l \ 1 1 • _ \ » £ V x • 1 é T3ET3
P ■ X
C. . + + 1 3=4-33 —« é • ~ 1 \ i \ ; t C- \ l =:
TT3T i yzt —« I-» A -=33 -t
Ija- 1:s>\V^r iÆfe, VVs i.OO\
10