Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2011, Blaðsíða 12

Fréttir - Eyjafréttir - 10.02.2011, Blaðsíða 12
12 Fréttir / Fimmtudagur 10. febrúar 2011 Ná stelpurnar að komast i ÁFRAM ÍBV _ Mfl. kvenna. . laugardag kl.18 Meiraprófsnámskeið Vestmannaeyingar ath! Námskeið til aukinna ökuréttinda hefst laugardaginn 12. febrúar nk! Ath! Blikur eru á lofti varðandi verð og fyrirhugaðar breytingar á atvinnuréttindum Verkalvsðfélög greiða allt að kr. 100.000,- af kostiuiði Vinnumiðlanir greiðn allt að kr. 70.000,- af kostnaði Skráning í símuiii 892 6570 og 892 6571 Visa og Euro raógreióslur til allt að 36 niánaóa ÖKUSKÓLI SÍMI 581 2780 RUKin öKURfTTinni LEIGUBIfRflÐ • UÖRUBIfREIÐ • HÖPBIfREI Matsveinar, þjónar og athafnamenn Glæsilegt veitingahús staðsett á Hótel Þórshamri er til leigu. Öll tæki og tól eru á staðnum. Hótelið skaffar töluvert af viðskipta- vinum. Góður tími framundan og mikil tækifæri. Upplýsingar 1 sima 892-1114, Gisli Valur c3a Við þökkum sýnda samúð og hlýju við andlát elskulegs eiginmanns,föður, tengdaföður og afa Hjálmars Þorleifssonar Áshamri 31 sem lést Lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja laugardaginn 22. janúar. Sérstakar þakkir eru til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja fyrir góða umönnun Kristín Bjömsdóttir Inga Hjálmarsdóttir Júlíus V Óskarsson Ólafur Hjálmarsson Sigríður Anna Einarsdóttir Þorleifur Hjálmarsson Sigurdís Harpa Amarsdóttir Soffia Bima Hjálmarsdóttir Þorvaldur Ásgeirsson & bamaböm Kirkjukór W Landakirkju \QfQl ára í maí nk. ætlar Kór Landakirkju að fagna 100 ára afmæli kórsins og einnig því að í haust eru 100 ár frá fæðingu Oddgeirs Kristjánssonar tónskálds. Lúðrasveit Vestmannaeyja ætlar að vera með okkur í þessu verkefni sem og einsöngvarar. Kór Landa- kirkju leitar því að áhugasömu söngfólki til að taka þátt í þessum tónleikum með okkur. Áhugasamir hafi samband við eftirtaldar eða mæti á æfingu hjá kórnum á fimmtudagskvöldum kl.20. Marta s. 481 2192 / 661 9825 Alda s. 481 2887 / 861 2887 Hjördís s. 481 2150 / 823 3016 Guðrún s. 481 2760 / 849 Ester s. 481 1043 / 863 1043 ÍBÚÐ ÓSKAST Þekkingarsetur Vestmannaeyja óskar eftir 3 herb. íbúð frá 1. maí fyrir starfs- mann í minnsta kosti 6 mánuði. Viðkomandi erfjölskyldu manneskja með eitt barn. Tilboð óskast send á iohannatasetur.is eða í síma 481-1111. ÞEKKINGARSETUR VESTMANNAEYJA rannsóknir - menntun - nýsköpun Leiguíbúð fyrir eldri borgara Laus er til umsóknar leiguíbúð fyrir eldri borgara í Sólhlíð 19 (52,5 fm). Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Ráðhúss. Staðfesta þarf eldri umsóknir. Umsóknarfrestur er til 28. febrúar. Nánari upplýsingar í afgreiðslu Ráðhúss, í síma 488 2000 eða á netfangið solrun(a)vestmannaeviar.is Ráðhúsinu | 902 Vestmannaeyjum | kt. 690269-0159, sími 488 2000 | fax 488 2001 | www.vestmannaeyjar.is Er áfengi vandamál í þinni fjölskyldu? Al-Anon fyrir ættingja og vini alkóhólista Fundir á þriðjudögum kl. 20.30 Byrjendafundir kl. 20.00 að Heimagötu 24 Nudd er heilsurækt! Nudd er lífsstíll! Erla Gísladóttir nuddari' Faxastíg 2a Sími: 481 1612 Tapað fundið. Gucci gleraugu fundust fyrir utan biokkina á Áshamri 65. Eigandinn getur vitjað þeirra á ritstjórn Frétta. Bfll tii sölu Hyundai Santa fe 2006 árg. dísel ek. 78000 km, skoðaður 2012, sjálfsk. Sumar og vetrard. dráttar- kúla o.fl. Verð 2.5 millj. kr. skoða skipti á ódýrari. Uppl. s. 846-2787 eða gisli84@hotmail.com Tuðrur til sölu Erum með tvær tuðrur til sölu. Önnur er Avon 5,4 metrar með 90 hp Evinrude. Og hin er Zodiak pro 11 4,9 metrar með 60 hp Mar- iner mótor. Uppl. í s. 898-9888 eða á netfangið aeora@setur.is íbúð óskast Ungt par með barn óskar eftir að taka á leigu ódýra tveggja til þriggja herbergja íbúð. Uppl. sími 659-7901, Jóhann Darri og Guðrún Heiða. Til sölu Sófasett (pluss) 3+2+1 kr. 80 þús - Sófaborð ( tekk ) kr. 15 þús. Hornborð ( tekk ) kr. 10 þús. - Borðstofusett (Sixties, tekk og eik ) kr. 30 þús. - Skenkur kr. 20 þús. - Hjónarúm, náttborð og snyrti- borð, kr. 35 þús. - Lítið eldhúsborð og 2 stólar kr. 8 þús. - ísskápur kr. 20 þús. - Þvottavél kr. 20 þús. - Sjónvarp kr. 20 þús. - Svefnsófi kr. 10 þús. -Kommóða kr. 7 þús. - Uppl. í s. 897-2854 / 895-5312. Herbalife Hefurðu áhuga á að taka þátt í kynningu og sölu á Herbalife? Hafðu þá samband í síma 481- 1920 eða 896-3438. Tónfundir Tónlistarskólans Haldnir í skólanum alla miðvikudaga kl. 17.30. Allir velkomnir AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir að Heimagötu 24: sun. kl. 11.00 mán. kl. 20.30 sporafundur mið. kl. 20.30 / fim. kl. 20.30 fös. kl. 21.30 / Opinn 11. spors hugleiðslufundur lau. kl. 20.30 Opinn fundur Athugið, allir fundir reyklausir Móttaka nýliða hálfri klst. fyrir hvern auglýstan fundartíma. Ath. símatíma okkar, sem eru hvern dag, hefjast 30 mín. fyrir ákveðinn fundartíma og eru 2 klst. í senn. Sími 481 1140

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.