Fréttablaðið - 12.02.2013, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.02.2013, Blaðsíða 17
ÖÐRUVÍSI RÓFUR Flestir borða rófur með saltkjöti, yfirleitt soðnar og stappaðar. Til að breyta til er gott að skera rófur í bita, raða í eldfast mót, væta með olíu og hunangi og bragð- bæta með salti og pipar. Baka við 200°C í 35 mínútur. YNDISLEGUR NÆTUR SVEFN Helga María Bragadóttir á og rekur Lín Design með Braga Smith. Í bakgrunni eru vandaðar dúnsæng- ur sem umvefja nú tíu þúsund úthvílda kroppa. MYND/VILHELM Orðspor útsofinna og hamingju-samra sængureigenda hefur nú selt tug þúsunda dásamlegra og alltumvefjandi dúnsænga,“ segir Helga María Bragadóttir, annar eigenda Lín Design. „Í sængunum er eingöngu það allra besta og slíkt skilar sér til ánægðra not- enda,“ heldur Helga María áfram. „Sæng- urnar eru fylltar með hundrað prósent hvítum andadúni og í þeim er ekkert fiður. Það er vegna þess að fiður gegnir ekki öðru hlutverki en að vera til uppfyll- ingar og þyngir sængurnar, auk þess að vera órakadrægt,“ útskýrir Helga María. Ánægðir viðskiptavinir Lín Design vita að hverju þeir ganga því framleiðsla á sængunum hefur haldist óbreytt frá árinu 2005. „Þá lögðum við mikið upp úr því að finna framleiðanda sem uppfyllti skilyrði okkar milliliðalaust, sem og 9001 ISO- framleiðslustaðalinn. Við vitum því nákvæmlega hvaðan dúnninn kemur og höfum vottun um að hann er aldrei tíndur af lifandi fugli. Dúnninn er heldur aldrei hreinsaður með kemískum efnum því þau sitja eftir í dúninum þegar hann þornar. Þá notum við eingöngu hundrað prósent, afar mjúka og rakadræga bóm- ull utan um sængurnar, sem er lituð með húðvingjarnlegum litum,“ upplýsir Helga María. Lín Design selur sængur fyrir full- orðna og börn. „Valið er einfalt því sængurnar okkar eru allar eins, hvort sem þær eru í barna- eða fullorðinsstærðum. Við bjóðum aðeins það allra besta og sængurnar eru í senn hlýjar, léttar og einstaklega rakadrægar,“ útskýrir Helga María. Sængur Lín Design eru hólfaðar svo dúnninn haldist á réttum stað og sæng- in haldi jöfnum hita. „Í dag er úrelt að þurfa að hrista sængur svo dúnninn dreifist um þær. Við hólfum einnig ungbarnasængurn- ar sem er mikilvægt öryggisatriði og kemur í veg fyrir að dúnn safnist fyrir á einum stað sem svo skapar hættu á of þungri sæng yfir höfði ungbarnsins.“ Sængum Lín Design fylgir þriggja ára ábyrgð. „Sængurnar halda fullum gæðum í allt að tólf ár og lengur með réttri umhirðu. Gott er að þvo sængur tvisvar á ári og við mælum með að þær séu þvegnar heima og þurrkaðar í þurrkara. Þannig er tryggt að kemísk efni komist ekki í dúninn,“ útskýrir Helga María, en nákvæmar þvottaleiðbeiningar má finna á heimasíðu Lín Design. „Í febrúar lækkum við verð á öllum sængum um þrjátíu prósent. Þá býðst fullorðinssæng á 23.490 krónur í stað 33.490. Okkur er annt um að sem flestir upplifi sanna vellíðan og góðan nætur- svefn með sængur- og rúmfatnaðinum okkar.“ 10.001 SÆNG SELD LÍN DESIGN KYNNIR Í vikunni fagnar Lín Design merkum áfanga því á sex árum hefur verslunin selt tíu þúsund dúnsængur til ánægðra viðskiptavina. SOFÐU RÓTT Skoðaðu heillandi úrval vandaðra og fallegra sængur- og rúmfata á heima- síðu Lín Design: www.lindesign.is Stuðningsstöngin e r hjálpar- o g öryggistæki sem auðveldar fólki að v era virkt og a thafnasamt v ið d aglegt l íf á n þess a ð þurfa að r eiða s ig á ða ra. Margir I ðjuþ áj lfarar, sjúkraþjálfarar og l æknar hafa m ælt með st ðu ningss öt ngunum f yrir s ína sk ój lstæðinga. • Auðveld í uppsetningu. • Engar skrúfur eða boltar. • Tjakkast m illi l ofts o g óg lfs. • Hægt a ð nota v ið h allandi loft, 0–45° timbur/gifsloft. Stuðningsstangirnar hafa fengið verðlaun fyrir notagildi, öryggi og hönnun á alþjóðlegum hjálpartækjasýningum. • Margir a ukahlutir í boði. • Falleg o g nútímanleg h önnun. • Passar a llst ða ar o g tekur íl tið pláss. • Stillanleg f rá 2 25 3– 07 c m lofthæð, togátak allt a ð 205 kg. Yfir 800 0 ánæg ðir notend ur á Ísl andi Stuðnin gs- stöngin MorGUnþÁTturinn Ómar alLa vIRka dagA kl. 7 Hámarks næringargildi og upptaka í líkamanum Eingöngu lífrænt ræktuð bætiefni 12 ÁRA VELGENGNI Á ÍSLANDI ÚTSALA Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 Opið mán.-fös. kl. 11.00-17.00, lau. 11.00-15.00 • www.friendtex.is • praxis.is • soo.dk hættir allar vörur seldar með 50-70% afslætti

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.