Fréttablaðið - 11.03.2013, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 11.03.2013, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 11. mars 2013 | FRÉTTIR | 11 NOREGUR Uppfærð áætlun vegna skotárása á öllum skólastigum í Noregi verður kynnt og innleidd í haust. Leiðbeiningarnar eru sagðar við- leitni til að fyrirbyggja alvarlegar árásir og verða þær sendar öllum skólum og barnaheimilum í Nor- egi. „Ákveðið hefur verið að upp- færa áætlun frá 2009,“ segir á vef Ríkislögreglustjóra, en hún var til komin vegna skotárásar í fram- haldsskóla í Kauhajoki í Finnlandi árið áður þar sem níu nemendur og einn kennari voru myrtir. Haft er eftir Erling Børstad, yfirlögreglu- þjóni við embætti norska ríkislög- reglustjórans, að áætluninni frá 2009 hafi verið vel tekið, en þó ekki alls staðar hrint í framkvæmd. Nú sé stefnt að 100 prósenta þátttöku á öllum skóla stigum, frá leikskóla og upp í háskóla. Fram kemur að fjórtán dögum eftir að byssumaður myrti 20 börn og sex starfsmenn í barnaskóla í smábænum Sandy Hook í Newton í Connecticut í Bandaríkjunum um miðjan desember síðastliðinn hafi menntamálaráðuneyti Noregs og dómsmálaráðuneyti ákveðið að nauðsynlegt væri að uppfæra áætl- unina frá 2009. - óká 100% Stefnt er að því að öll skólastig í Noregi frá leik- skólum til háskóla taki þátt í áætlun vegna skotárása. WWW.N1.IS Tilboðin gilda í mars eða meðan birgðir endast. FULLT VERÐ 5.990 KR. 3.990 KR. +1.000 N1 PUNKTAR N1TILBOÐ GÖNGUSTAFIR FULLT VERÐ 9.990 KR. 5.990 KR. +1.000 N1 PUNKTAR N1TILBOÐ KEILUJÁRN FULLT VERÐ 29.800 KR. 15.800 KR. +1.000 N1 PUNKTAR N1TILBOÐ N1TILBOÐ TENVIS VEFMYNDAVÉL FULLT VERÐ 2.990 KR. STK. 990 KR. STK. +1.000 N1 PUNKTAR N1TILBOÐ DVD ARBITRAGE EÐA FUGLABORGIN TRYGG VIÐSKIPTI VIÐ N1 F í t o n / S Í A N1TILBOÐ FULLT VERÐ 2.890 KR. STK. 899 KR. +1.000 N1 PUNKTAR CD ÁSGEIR TRAUSTI FULLT VERÐ 3.199 KR. STK. 1.199 KR. +1.000 N1 PUNKTAR CD POTTÞÉTT 58 Þessi tilboð eru dæmi um þann ávinning sem fylgir tryggum viðskiptum við N1 enda eru N1 punktar skilyrði þess að hægt sé að nýta sér tilboðin. Sæktu um kort á N1.is til að komast í hópinn! FULLT VERÐ 2.990 KR. 990 KR. +1.000 N1 PUNKTAR N1TILBOÐ LITRÍK OG ÞÆGILEG SKURÐARBRETTI FULLT VERÐ 2.990 KR. 990 KR. +1.000 N1 PUNKTAR FM SENDIR FULLT VERÐ 25.990 KR. 20.990 KR. + 1.000 N1 PUNKTAR SONY MYNDAVÉL Cybershot · Fæst svört, bleik og gulllituð · 16.1 milljón pixlar · 5x optical aðdráttur · 2.7” skjár með mikilli skerpu (Clear photo LCD) · HD videotaka með hljóði (720p) FULLT VERÐ 29.900 KR. 18.900 KR. + 1.000 N1 PUNKTAR AJUNGILAK SVEFNPOKI Léttur, þægilegur og hlýr svefnpoki sem hentar fyrir allar árstíðir. · Lengd: 195 cm. · Þyngd: 1250 gr. · Lítrar: 6 · Litur: Svartur að utan / rauður að innan · Strekkipoki fylgir FULLT VERÐ 4.990 KR. 2.990 KR. + 1.000 N1 PUNKTAR POCKET SJÓNAUKI · Stækkun 10x25 · Taska fylgir sem hægt er að festa á belti FULLT VERÐ 14.990 KR. 7.990 KR. + 1.000 N1 PUNKTAR OSAH BAKPOKI Sterkur og léttur 60 lítra bakpoki með stórum hólfum. · Renndur vasi og teygjuvasi · Svefnpokafesting · Festingar fyrir aukahluti · Mittisól með verðmætahólfi · Mótanlegar álstangir í bak- stuðningi · Mesh púðar með öndun í baki FERMINGARGJAFIR FYRIR N1 PUNKTA x11 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x7 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ 29.990 KR. 24.990 KR. + 1.000 N1 PUNKTAR 16 GB iPod NANO Nýjasta og flottasta útgáfan í silfurlit, með snertiskjá og Bluetooth-tækni. · Hægt að horfa á video og skoða ljósmyndir · Innbyggt útvarp · Heyrnartól frá Apple STÆRRI OG LENGRI SNERTISKJÁR x5 PUNKTAR GILDA FULL HD MYND- BANDSUPPTAKA x5 PUNKTAR GILDA FULLT VERÐ 72.900 KR. 67.900 KR. + 1.000 N1 PUNKTAR SAMSUNG GALAXY SII Einn vinsælasti snjallsíminn á markaðnum. · 8MP myndavél · 4,3” skjár · 1,2GHz Dual Core örgjörvi · Íslensk valmynd x5 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x4 PUNKTAR GILDA x14 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA x2 PUNKTAR GILDA SALA HEFST Í DAG KL.12:00 Á N1.IS Vörur á fermingartilboði eru aðeins seldar á www.n1.is. Þær fást afhentar í völdum verslunum og þjónustu- stöðvum um allt land. Vörur á N1 tilboði fást á völdum þjónustustöðvum um allt land. Fjórtán dögum eftir fjöldamorðin í Sandy Hook ákváðu norsk yfirvöld að breyta skotárásaáætlunum: Norðmenn uppfæra áætlanir vegna skotárása Í FINNLANDI Kveikt var á kertum fyrir utan framhaldsskólann í Kauhajoki í Finnlandi þar sem óður maður myrti tíu manns í september 2008. FRÉTTABLAÐIÐ/AP VÍSINDI Þeir sem borða mikið magn af unnum kjötvörum eru líklegir til að deyja fyrr en þeir sem borða þær í hófi samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem fjallað er um í vísindaritinu BMC Medicine. Þeir sem borðuðu meira en 160 grömm af unninni kjötvöru voru 44 prósentum líklegri til að deyja úr hjartasjúkdómum eða krabba- meini á þeim þrettán árum sem rannsóknin náði til en þeir sem borðuðu um 20 grömm á dag að meðaltali. Rannsóknin var gerð í 23 Evrópu ríkjum og tók um hálf milljón manns þátt í henni. Með því að nota svo mikinn fjölda var hægt að tryggja að aðrir þættir svo sem hreyfing, reykingar, áfengisdrykkja og annað skekktu ekki niðurstöðurnar. - bj Unnar kjötvörur varasamar: Virðast draga úr lífslíkum HÓF Best er að gæta hófs þegar pylsur, skinka og aðrar unnar kjötvörur eru annars vegar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SVÍÞJÓÐ Lögreglustöð í Stokk- hólmi var rýmd í liðinni viku eftir að 87 ára gamall maður kom þangað inn með tvær ósprungnar handsprengjur. Frá mánaðamótum hefur Svíum verið gert kleift að koma ýmsum vopnum til lögreglunnar án þess að eiga yfir höfði sér refs- ingu vegna brota á vopnalöggjöf. Lögreglumennirnir áttu þó ekki von á því að fá til sín sprengi efni og var lögreglustöðin því rýmd á meðan beðið var eftir sprengjusérfræðingum sem gátu fullvissað þá um að sprengjurnar væru ónýtar. - þeb Lögreglustöðin rýmd: 87 ára með handsprengjur EFNAHAGSMÁL Laun hækka um 0,8% Regluleg laun voru að meðaltali 0,8% hærri á fjórða ársfjórðungi 2012 en í fjórðungnum á undan. Frá fyrra ári hækkuðu laun um 4,8% að meðaltali, 5,1% á almennum vinnumarkaði og 4,0% hjá opinberum starfsmönnum. HEILBRIGÐISMÁL Ómerktir of næmis- og óþolsvaldar hafa orðið til þess að kalla hefur þurft af markaði fjölda vara sem merktar eru og framleiddar af Lifandi markaði. Innköllunin, sem gerð er í sam- ráði við matvælaeftirlit Heil- brigðiseftirlit Reykjavíkur, nær til rauðs pestós, villisveppasósu, villisveppasúpu, gulrótarsúpu og hnetusteikar. Í vörunum fannst ýmist soja, súlfít eða hveiti, án þess að þess væri getið. - óká Lifandi markaður innkallar: Á merkingar matvöru skorti KÍNA Hræ á vatnsverndarsvæði Um 900 dauð svín hafa síðustu daga verið veidd í Sjanghaí upp úr á sem er á vatnsverndarsvæði borgarinnar. Borgaryfirvöld eru að rannsaka málið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.