Fréttablaðið - 11.03.2013, Side 27

Fréttablaðið - 11.03.2013, Side 27
Mánatún - stórglæsileg íbúð á efstu hæð Stórglæsileg og vönduð 5 herbergja 198,3 fm íbúð á 6. hæð (efstu) við Mánatún. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bílageymslu. Sér inngangur er af flísalögðum svölum, aðeins tvær íbúðir á gangi. Útsýni er glæsilegt. Allar Innréttingar eru sérsmíðaðar frá Brúnási og eru þær klæddar hnotu. Á baðherbergjum eru granítborðplötur og vönduð blöndunar- tæki. Gólfefni eru 60x60 svargráar flísar og plankaparket úr sérmeðhöndlaðri eik. Inni- hurðir eru frá Trévík, geretalausar úr hnotu. Gólfhitakerfi er í öllum herbergjum. Stórir gluggar veita mikla og góða birtu. 1981 Vatnsstígur - ný íbúð í Skuggahverf Ný og glæsileg 125 fm íbúð í skuggahverfinu í Reykjavík. Innréttingar og tæki eru sérstaklega vönduð. Allar innréttingar er með liggjandi eikarspón og innihurðar eru úr eik. Mikil lýsing í loftum. Íbúðin er sérlega glæsileg. Stæði í bílageymslu fylgir. Eigum fleiri íbúðir á sama svæði. Leitið upplýsinga hjá sölumönnum okkar Verð frá 45,1 m. 1536 Öldugata - mögul. að yfirtaka lán. Góð og velskipulögð og 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í 5 íbúða húsi á eftirsóttum stað í vesturbænum. Íbúðin skiptist þannig: stofa, herbergi, eldhús, baðherbergi. Sameiginleg geymsla er á jarðhæð (gengið í hana frá baklóð). V. 15,5 m. 2287 Njálsgata - laus strax. 2ja herbergja 58,2 fm íbúð á 2. hæð fyrir miðju. Húsið er á horni Njálsgötu og Snorra- brautar Íbúðin er skráð 54,8 fm og geymsla í kjallara 3,4 fm. Íbúðin skiptist í hol, baðher- bergi, eldhús herbergi, stofu og sér geymsla í kjallara. V. 18,2 m. 2416 Burknavellir - vönduð endaíbúð. Vönduð einstaklega björt og vel skipulögð 4ra herbergja 106,8 fm íbúð á efri hæð í litlu álklæddu sex íbúða húsi á Völlunum. Sérinn- gangur. Þrjú góð herbergi. Sérþvottahús. Góðar svalir. Mjög gott skipulag. Eikarparket og eikarinnréttingar. Örstutt í mjög góða þjónustu og skóla. V. 27,6 m. 2453 Breiðvangur 9 - 227 fm þarfnast lagfæringa Um er að ræða “þrjár íbúðir” í sama húsi. 100 fm 4ra herbergja íbúð á 1.hæð og tvær ósamþykktar íbúðir í kjallara með sérinngangi í báðar samtals er eignin skráð 227 fm. Þarfnast lagfæringa. Laust strax og lyklar á skrifstofu. V. 31,9 m. 2439 Pósthússtræti - Jarðhæð Frábærlega staðsett 392,8 fm verslunarhús- næði á jarðhæð í miðborg Reykajvíkur. Jarð- hæðin skiptist í tvö rými, annarsvegar 164,7 fm og hinsvegar 228,1 fm og eru þau í útleigu í dag. Nánari upplýsingar veitir Reynir Björnsson lögg. fasteignasali. V. 120 m. 2522 <R> Birkigrund 16 – fallegt endaraðhús m. bílskúr Rúmgott og vel skipulagt 136,8 fm endaraðhús á tveimur hæðum auk rislofts (ca. 30 fm ásamt 28,5 fm bílskúr, samtals 195,3 fm. Húsið hefur mikið verið endurnýjað á s.l. árum. Sólríkur suðurgarður, 4-5 svefnherbergi. EIGNIN VERÐUR SÝND ÞRIÐJUDAGINN 12.MARS MILLI KL. 17:00 OG KL. 18:00. Hraunbær 94 - íbúð 0202 Snyrtileg og björt 58 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í ágætu fjölbýlishúsi við Hraunbæ í Reykjavík. Að utan er húsið klætt að hluta með steni. EIGNIN VERÐUR SÝND ÞRIÐJUDAG 12.MARS FRÁ KL. 17:30 – 18:00 . V. 15,5 m. 2457 Norðurbrún - tvær íbúðir - mikið endurn. Fallegt einstaklega vel skipulagt 250,3 fm parhús á tveimur hæðum með tveimur góðum íbúðum á frábærum útsýnisstað í Austurborginni og innbyggðum bílskúr. Sérinngangur í báðar íbúðirnar. Mikið endurnýjaðar íbúðir m.a. eldhús, baðherb. gólfefni og margt fleira. Efri hæðin er ca 130 fm auk 27 fm bílskúrs og neðri íbúðin er 3ja herb. 92,7 fm íbúð með extra góðri lofthæð. V. 58,5 m. 2516 Fornaströnd - einbýli. Fallegt og velhannað 333,9 fm einbýlishús á Seltjarnarnesi. Húsið hefur fengið gott viðhald en að mestu upprunalegt að innan. Mikil lofthæð er í stofu og er húsið opið, auðvelt er að breyta skipulagi. Tvöfaldur bílskúr. V. 88,5 m. 2302 Austurgerði - vel staðsett einbýli Fallegt og vel staðsett tvílyft einbýlishús með fallegu útsýni. Húsið er mjög vel byggt og hefur fengið gott viðhald. Húsið er tvílyft og er aðkoma á efri hæðina. Húsið er skráð 238,2 fm en þar af er bílskúr 25,6 fm. Þar að auki er útgrafið rými undir bílskúr. Þá hefur verið samþykkt stækkun á húsinu á efri hæðinni til vesturs. Með stækkuninni yrði húsið 278 fm. V. 69,5 m. 2262 Haukanes - glæsileg eign. Glæsilegt tvílyft um 440 fm einbýlishús sem er með auka 3ja herbergja íbúð. Húsið er teiknað af Kjartani Sveinssyni og er það mjög reisulegt með súlum, stórum svölum, heitum potti og miklum þakkanti og sjávarútsýni. Á efri hæðinni eru stórar stofur, 3 svefnherb.,hús- bóndaherb., 2 baðherb., þvottahús, búr og eld- hús. Á neðri hæðinni er tvöfaldur 60 fm bílskúr auk 3ja herbergja íbúðar. Tilboð 6872 Hæðir Hólmgarður - sér inngangur 3ja herb. falleg 81,3 fm íbúð á jarðhæð með sér inngangi. Íbúðin skiptist í forstofu, lítið her- bergi/geymslu, hol, stofu, borðstofu (sem er teiknað sem herbergi), svefnherbergi, eldhús og baðherb. Íbúðin er öll í góðu ástandi. Laus strax. V. 23,9 m. 2384 Sigtún - sérhæð - laus Mjög góð og vel skipulögð sér hæð á þessum frábæra stað miðsvæðis í Reykjavík. Hæðin er með sér inngangi og skiptist í forstofu, for- stofuherbergi, rúmgott hol, tvær samliggjandi stofur með arni, lítið barnaherbergi, hjónaher- bergi, baðherbergi og eldhús. Tvennar svalir eru á hæðinni, V. 42,0 m. 2404 Raðhús Rauðás - Vel skipulagt raðhús Mjög vandað og bjart 271 fm raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Rauðás í Reykjavík. Allt að 6 svefnherbergi eru í húsinu. Hellulagt plan með snjóbræðslu er fyrir framan húsið og góð verönd fyrir aftan. Gott og vel skipulagt fjölskylduhús. V. 57 m. 2031 4ra-6 herbergja Vallengi - Íbúð merkt 02.02 - Laus Falleg 4ra herbergja106,7 fm íbúð á tveimur hæðum (hæð og ris) með sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, björt og rúmgóð stofa með útgengi út á svalir. Stutt í verslunarmiðstöð og Egilshöll. Skóli og framhaldsskóli í göngufæri. Íbúðin er laus til afhendingar. V. 24,9 m. 2101 Við Miklatún –n.hæð m. bílskúr. Snyrtileg ca 110 fm 4ra herbergja neðri hæð með sérinngangi og góðum bílskúr við Mikla- braut samtals ca 140 fm. Mjög gott verð. Laus strax. V. 27,9 millj Kórsalir - glæsileg penthouse íbúð Einstaklega falleg 245,9 fm penthouse íbúð á tveimur hæðum með glæsilegu útsýni. Fernar svalir. Heitur pottur. Mikið hefur verið lagt í hönnun efnisval. Öll tæki og innréttingar eru fyrsta flokks. Húsið er á einum fallegasta útsýnisstað í Kópavogi með útsýni til allra átta. V. 69,0 m. 2362 3ja herbergja Háteigsvegur 3 íb 0202- nýleg eign - laus. Glæsileg nýleg 105 fm 3ja herbergja íbúð á 2.hæð í lyftuhúsi sem var tekið allt í gegn 2004-2006. Íbúðin er öll frá sama tíma Sérinn- gangur. Gestasnyrting. Vandaðar innréttingar. Parket og flísar. Mjög rúmgóð stofa. Svalir. Tvö svefnherb. Laus strax . sölumenn sýna. V. 28,9 m. 2450 Suðurhlíð glæsileg - mikið útsýni Mjög glæsileg og vönduð 100,4 fm íbúð á 2. hæð ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Parket er á öllum gólfum nema á þvottahúsi og baðherbergi þar eru flísar. Vandaðar innréttingar og mikið skápapláss. Góðar svalir til suðvesturs og mikið útsýni til sjávar. V. 39,0 m. 1794 Laugarnesvegur 89 0502 - m. bílskýli Glæsileg og góð 2ja til 3ja herbergja íbúð á 5. hæð efstu í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. Gólfefni íbúðarinnar er parket á öllu nema forstofu og baðherbergi þar eru flísar. Vandaðar innréttingar og mikið útsýni. V. 29,9 m. 2440 Laugavegur - glæsileg íbúð Falleg og vel skipulögð 3ja herb. 86,6 fm risí- búð á 4. hæð í fallegu steinhúsi við Laugaveg í Reykjavík. Íbúðin er með glæsilegu sjávar- og fjallaútsýni og rúmgóðum suðursvölum. Þá eru einnig stórar sameiginlegar svalir á 2. hæð til suðurs. V. 32 m. 2373 Mávahlíð - laus strax 3ja herbergja 71,8 fm íbúð í kjallara í velstað- settu húsi í hlíðunum. Endurnýjað eldhús og flísalagt baðherbergi. Parket. Íbúðin þarfnast einhverra lagfæringa. Selst í núverandi ástandi. V. 15,5 m. 2178 2ja herbergja Flyðrugrandi - mjög góð eign. Mjög góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð á þessum frábæra stað í vesturbænum. Íbúðin er 65,1 fm. og skiptist í forstofu, rúmgóða stofu, hol, eldhús og baðherbergi, geymsla innan íbúðar. Frá stofu er gengið út á suður- verönd. Þvottahús á hæðinni. V. 18,5 m. 2493 Dyngjuvegur - einbýlishús - einstök staðsetning. Fallegt og vel skipulagt 350,2 fm einbýli staðsett á glæsilegum útsýnisstað í Laugarásnum. Húsið er teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni arkitekt. Efri hæð: Anddyri, gestasnyrting, gangur, samliggjandi stofa og borðstofa, eldhús, skáli og bókaherbergi / vinnustofa. Neðri hæð: Fjögur svefnherbergi, baðherbergi, geymslur, kyndiklefi, snyrting og þvottahús með bakinngangi. Útigeymsla er undir svölum. Bílskúr er sambyggður húsinu og er með rafmagni og hita. Aðalþing 5 – Glæsilegt einbýlishús. Sérstaklega vandað og vel staðsett 409 fm einbýlishús, þar af 60 fm bílskúr. Um er að ræða nýlegt steinsteypt tveggja hæða hús klætt að með marm- araflísum og timburklæðningu að hluta. Mikil lofthæð og falleg hönnun gerir þetta hús mjög bjart og skemmtilegt. Ekkert hefur verið sparað í innrétt- ingum og tækjum. Hiti er í gólfum auk þess sem lofthitun er í gólfi við stofuglugga á efri hæð. V. 125 millj. EIGNIN VERÐUR SÝND MÁNUDAGINN 11. MARS FRÁ KL. 17:00 – 18:00 OP IÐ HÚ S þri ðju dag OP IÐ HÚ S þri ðju dag OP IÐ HÚ S má nu dag

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.