Fréttablaðið - 09.04.2013, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 09.04.2013, Blaðsíða 12
NEWARK ER NÝR ÁFANGASTAÐUR ICELANDAIR START SPREADING THE NEWS ALLT AÐ 14 FLUG Á VIKU TIL NEW YORK BORGAR Reglulegt áætlunarflug frá og með 28. október Enn stígur Icelandair stórt skref fram á við í þjónustu við farþega og ferðaþjónustuaðila á Íslandi. Áætlunar flug til Newark-flugvall ar skapar félaginu og íslensku ferðaþjónustunni ný markaðstækifæri, eykur sveigjanleika og fjölbreytni fyrir farþega, styrkir tengiflug Icelandair yfir Norður-Atlantshaf og opnar ný markaðssvæði í Bandaríkjunum fyrir ferðaþjón ustu á Íslandi. Stærsta flugáætlun í sögu Icelandair Reglulegt áætlunarflug til Newark kemur til viðbótar áætlunarflugi Icelandair til JFK-flugvallar sem félagið hefur flogið til í 60 ár. Newark-flugvöllur er ellefti áfangastaður Icelandair í Norður Ameríku og 36. staðurinn í leiðakerfinu á þessu ári. Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2013 er nú sú stærsta í sögu félagsins og um 15% umfangsmeiri en á síðasta ári. ÍS LE N SK A S IA .IS IC E 6 37 22 0 4/ 13

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.