Fréttablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Framdi bankarán í Danmörku og er nú í framboði til Alþingis 2 Undarlegt ástand í Kolgrafafi rði 3 Jimmy Kimmel grínast með „Islandi- bubok“ 4 Ingólfur Júlíusson látinn 5 Sáttmáli D- og B-lista yrði marklaust plagg Eins og blóm í eggi í Litháen Bryndís Schram dvelur í Litháen þessa dagana, nánar tiltekið í Vilníus, ásamt eiginmanni sínum Jóni Baldvini Hannibalssyni. Jón, sem mun vera hálfgerð þjóðhetja í Litháen, stundar kennslu við há- skólann í Vilníus en Bryndís segist í nýlegri Facebook- færslu sitja við skrift- ir sem lausapenni. Þar segir Bryndís enn fremur að þau hjónin lifi eins og blóm í eggi í borginni og njóti alls þess góða sem borgin hefur upp á að bjóða, eins og lágs verðlags og góðra veitinga- staða. - hó VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN Meiri Vísir. VILTU LÆRA L ISTINA AÐ MUNA? H E I L S U R Ú M 10 DAGA A R G H !!! 2 4 0 4 1 3 VIÐ GERÐUM ÞETTA Á SÍÐASTA ÁRI OG GERUM AFTUR NÚNA KOMDU STRAX AF ÞVÍ AÐ ÞETTA TILBOÐ GILDIR BARA Í DAG 50% AFSLÁTTUR Í Á HVERJUM DEGI Í TÍU DAGA VELJUM VIÐ EINA TEGUND AF RÚMI OG SELJUM MEÐ 50% AFSLÆTTI Í DAG ER ÞAÐ DEVINE PLUSH FULLT VERÐ 282,083 Kr. NÚ 141,041 Kr. MEÐ 50% AFSLÆTTI TILBOÐIÐ GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST 50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM ROYAL TEXTILE LÖKUM GILDIR MEÐAN BYRGÐIR ENDAST DEVINE PLUSH Queen size (153X203 cm) Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 Heiða Kristín þrítug Heiða Kristín Helgadóttir, stjórnar- formaður Bjartrar framtíðar, gerði hlé á kosningabaráttunni á laugardag þegar hún hélt upp á þrítugsafmæli sitt með viðhöfn í Hafnarloftinu við Lækjargötu. Heiða var þó ekki alveg laus við pólitík þetta kvöld því samherjar hennar voru áberandi meðal gesta. Guðmundur Steingrímsson og Róbert Marshall fluttu lag sem þeir höfðu samið um Heiðu auk þess sem Jón Gnarr borgarstjóri hélt ræðu. Upplýsti hann þar að hann hefði í margar vikur reynt að ná sambandi við átrúnaðargoð Heiðu, Bruce Springsteen, til að fá það til að flytja henni kveðju á afmælinu en það hefði strandað á umboðsmanni. Heiða tók þó viljann fyrir verkið. Loks flutti Björk Vilhelmsdóttir ræðu á sænsku og vísaði þar með til orða Heiðu Kristínar um að Samfylkingar- fólk talaði saman á sænsku og syngi Maí stjörnuna. - mþl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.