Fréttablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 24.04.2013, Blaðsíða 29
KYNNING − AUGLÝSING Hlaupaskór & fatnaður24. APRÍL 2013 MIÐVIKUDAGUR 3 Söluaðilar okkar hafa tekið Ronhill afar vel. Þeir vita hvað sérhæfing er mikilvæg á markaði þar sem viðskiptavin- urinn gerir sífellt meiri kröfur um efni og lausnir,“ segir Berglind Þóra Steinarsdóttir hjá Danssporti, sem er umboðs- og dreifingaraðili Ron- hill á Íslandi. „Ronhill er íþróttavörumerki sem sérhæfir sig í að mæta kröf- um hlaupara og hefur framleitt og hannað hlaupafatnað síðan 1970,“ útskýrir Berglind um vörumerkið sem nefnt er eftir stofnanda þess, dr. Rons Hill, sem árið 1970 varð fyrstur Breta til að sigra í Boston- maraþoninu. „Ronhill hefur frá upphafi leit- ast eftir að hugsa fyrst og fremst um þarfir hlauparans. Afrakstur- inn eru fjórar sérhæfðar fatalínur fyrir hlaupara og fatnaðurinn er á mjög góðu verði hjá söluaðilum okkar. Má þar nefna hlaupajakka fyrir fullorðna frá 9.990 krónum og hlaupabuxur frá 7.990,“ upplýs- ir Berglind. Fatalínur Ronhill samanstanda af Vizion-götulínu, Trail-utanveg- arlínu, Pursuit-hópa- og liðalínu og Advance-keppnisfatnaði fyrir þá sem vilja fara hratt yfir. „Vizion er litaglaður fatnaður með endurskinsmerkjum og fæst einnig með LED-ljósabúnaði,“ segir Berglind og bætir við að öll efni séu sértaklega létt og þægileg. „Trail-línan mætir kröfum um vasa fyrir gel og annan nauðsyn- legan útbúnað þegar tekist er á við erfiðar aðstæður og veður sem getur snögglega breyst. Með Pursuit er svo loks komin lausn fyrir frjálsíþróttafélög, hlaupahópa og þá sem leita eftir íþróttafatnaði fyrir heildina en þar fæst sama línan í barna-, kven- og herra- stærðum,“ segir Berglind og skor- ar á hlaupahópa og félög að leita til- boða hjá Danssporti. Helstu söluaðilar Ronhill eru Afreksvörur í Glæsibæ, Atlas göngugreining á Engjavegi og Fjöl- sport í Firðinum. Nánari upplýsingar um þjón- ustu og söluaðila má sjá á www. danssport.is. Danssport ehf. er í Sundaborg 1. Sími 553 0700. Net- fang er danssport@danssport.is. Ronhill mætir kröfum hlaupara Breska íþróttavörumerkið Ronhill var stofnað af maraþonhlauparanum Ron Hill árið 1970 og hefur allar götur síðan sérhæft sig í fyrsta flokks hlaupafatnaði sem hentar fyrir ólíkar aðstæður og markmið. Fatnaðurinn er fallega hannaður, léttur, þægilegur og á mjög góðu verði. Trail-utanvegalínan hentar vel þar sem aðstæður og veðurfar getur breyst og Pursuite-línan er sérhönnuð lausn fyrir hlaupahópa og frjálsíþróttafélög. Berglind Þóra Steinarsdóttir hjá Danssporti. MYND/STEFÁN Vision-fatalínan er með endurskinsmerkjum og LED-ljósabúnaði. Upplýsingar um söluaðila www.dansport.is Hlaupafatnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.