Fréttablaðið - 30.04.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 30.04.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Þriðjudagur 14 Umhverfisátak Sterkar sápur eru óþarfar þegar pússa á spegla eða gler. Nóg er að nota örtrefja-klút eða glerklút. Best er að bleyta hann með vatni, vinda vel og þurrka síðan af með venjulegum hætti. Á hrif tónlistar á heilsu og jákvæðni eru óumdeild. Heilsuhótel Íslands hefur reglulega boðið upp á listvið-burði fyrir þá sem dvelja þar með góðum árangri, auk þess sem margir listamenn hafa notið góðs af dvöl sinni á hótelinu. Ein þeirra sem bæði hafa dvalið á H ilhótelinu og k eigin dagskrá og það er engin pressa á þá. Gestir geta meira að segja sofið þarna í marga daga ef þeir vilja. Ég var í raun gapandi hissa yfir því hvað aðstaðan og starfsmenn voru í háum gæðaflokki “Dvölin hafði jö BÆTT HEILSA Í FRÁ-BÆRU UMHVERFIHEILSUHÓTELIÐ KYNNIR Dvöl á Heilsuhóteli Íslands bætir heilsu og léttir lund. Margir gestir koma aftur og aftur. LÚXUSLÍF Heilsuhótelið líkist lúxushóteli, segir Auður Gunnars-dóttir söngkona Vatteraðir jakkar - 14.900 kr. Bonito ehf. • Praxis • Friendtex Faxafen 10, 108 Reykjavík, sími: 568 2878 • www.praxis.is • www.friendtex.is Opið mán. – fös. kl. 11-17 • Laugardaga 11-15 Erum einnig með gott úrval af bómullar-bolum og mikið úrval að vinnufatnaði kíkið á praxis.is Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu Einnig til á herrana. Hafið sam band og fáið se ndan nýja n vörulista Praxis Þurrktæki íshúsið Er rakastigið of hátt? www.ishusid.isS: 566 6000 Stjórnaðu rakastiginu,dragðu úr líkum á myglusvepp HÖNNUN3mm að framan og 9mm að aftan. Aðeins 1.3 kg. HRAÐIKveikir á sér á 2 sekúndI BÍLAR Reynsluakstur Suzuki Swift SportBílasýning Í Fífunni næstu helgiVolvo KERS-tækni lækkar ey slu um 25%ÞRIÐJUDAGUR 30. APRÍL 2013 visir.is/bilar MYND: FINNUR THORLACIUSHULUNNI SVIPT AF PORSCHE CAYMAN 2 SÉRBLÖÐ Bílar | Fólk Sími: 512 5000 30. apríl 2013 100. tölublað 13. árgangur Bíða eftir Ólafi Ragnari Viðræður Sjálfstæðisflokks og Framsóknar um myndun nýrrar ríkisstjórnar bíða ákvörðunar forseta Íslands um hverjum hann felur stjórnarmyndunarumboðið. 4 Ósáttir við Græna göngu Formenn verkalýðsfélaga eru óánægðir með samtök umhverfisverndarsinna sem hafa stofnað til fjölmennrar göngu á frídegi verkalýðsins. 2 Fangelsi fyrir fjársvik Fyrrverandi umdæmisstjóri hjá Þróunarsamvinnu- stofnun var dæmdur fyrir fjársvik. 4 Þarf ekki að rukka Héraðsdómur sýknaði útfararstofu af kröfu um að hún innheimti kistulagningargjald. 8 SKOÐUN Teitur Guðmundsson læknir vill að alþingismenn passi blóðþrýst- inginn og andi djúpt. 15 MENNING Furðulegt háttalag hunds um nótt sýnt í Borgarleikhúsinu í haust. 24 SPORT Óskar Bjarni Óskarsson byrj- aði tímabilið sem þjálfari tveggja liða. Nú er hann atvinnulaus. 31 KRAFTMIKIÐ KAFFI OG SÚKKULAÐI- BOOST 1 lítið Vanilluskyr.is 1 dl sterkt kaffi 2 msk heslihnetu- og súkkulaði- mauk (Nusco) 6-8 ísmolar www.skyr.is ZENBOOK™ HÖNNUN HRAÐI FEGURÐ FÓLK Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum og Memfismafíunni flytur til Noregs um mánaða- mótin júlí/ágúst ásamt fjöl- skyldu sinni. „Ég er bara að flýja úr landi. Mig grunaði hvern- ig kosningarn- ar myndu fara þannig að ég hef bara hrað- ann á,“ segir Sigurður. Eiginkona Sigurðar, sem er uppalin í Noregi, er komin með vinnu þar í landi og dóttir þeirra er komin með leikskóla- pláss. Sjálfur segist hann ekki vita hvað hann ætli að gera. „Það er ekkert fastneglt tónlistarlega. Ég ætla bara að lenda á götunni og sjá hvað gerist.“ Hann segist þó ekki hafa áhyggjur af Hjálmum. - fb / sjá síðu 34 Tónlistarmaður flýr land: Siggi í Hjálmum flytur til Noregs MENNTAMÁL Fjárhagsvandi og andleg veikindi eru með algeng- ustu ástæðum sem nemar gefa upp vegna brottfalls úr framhaldsskóla. Áhugaleysi, námserfiðleikar, lík- amleg veikindi og flutningar yfir í annan skóla er einnig oft nefnt. Skráðir nemendur á framhalds- skólastigi árið 2011 voru ríflega 28 þúsund alls, samkvæmt tölum Hag- stofu Íslands. Á sama tíma er kvíði, þunglyndi og andleg veikindi nefnd sem ástæða brottfalls í um níu pró- sentum tilfella. Því liggur ljóst fyrir að andleg veikindi skýra brottfall hundruð nemenda á hverjum tíma. Framhaldsskólum ber skylda til að halda utan um ástæður brott- falls, en Fréttablaðið skoðaði yfirlit frá Menntaskólanum í Kópavogi, Fjölbrautaskólanum í Breiðholti og Fjölbraut við Ármúla (FÁ). Nokkrir framhaldsskólar vildu ekki gefa upp ástæður brottfalls. Ólafur H. Sigurjónsson, aðstoðar- skólameistari við FÁ, segir þró- unina áhyggjuefni. Brottfallið þar hafi aukist á síðustu árum. „Við höfðum ekki áhyggjur af þessu fyrir hrun því krakkarnir gátu fengið vinnu og svo komu þau mörg hver seinna inn. En þetta er hópurinn sem er fyrst sagt upp þegar verið er að draga saman.“ Hlutfallið hefur haldist í kring- um 30% síðasta áratug og töluvert hærra en á hinum Norðurlönd- unum. Í skýrslu OECD um stöðu menntamála er sett fram gagnrýni á íslenskt menntakerfi þar sem brott- fallið hér er yfir meðaltali. Í BA-ritgerð Þorbjargar Guðjónsdóttur við Háskóla Íslands frá 2012, Brotthvarf úr framhalds- skóla, segir að fyrri námsárangur hafi mikið forspárgildi um brott- hvarf. Fjölskyldur og foreldrar séu einnig stór áhrifaþáttur en stuðn- ingur og menntun foreldra hafi einnig áhrif. - sv, shá Hundruð hrekjast úr námi vegna andlegra veikinda Brottfall nemenda úr framhaldsskólum landsins hefur aukist síðustu ár og er með því mesta í OECD-löndunum. Peningaleysi og andleg veikindi eru með helstu orsökum. Brottfallið er áhyggjuefni, segir aðstoðarskólameistari. ➜ Mikill meirihluti þeirra sem detta úr framhaldsskóla fellur á mætingu. ➜ Fíknivandi einnig gefinn upp, sem og brottfall af trúarlegum ástæðum. ➜ Fjárhagsörðugleikar eru gefnir upp sem ástæða í 10% brottfalla í FB á vorönn 2013. Andleg veikindi eru um 9%. ➜ Í FÁ er hlutfall fjárhagsörðugleika svipað, eða 10,6%. Kvíði, þunglyndi og andleg veikindi eru 8,7%. FÍKNIVANDI OG PENINGALEYSI LÖGREGLUMÁL Ráðist var á konu á þrítugsaldri og hún beitt líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi í versl- unarhúsnæði í austurborginni um þarsíðustu helgi. Konan, sem er frá Ástralíu og var ferðamaður hér á landi, hlaut mikla líkamlega áverka eftir árásina. Hún hafði átt að fljúga til síns heima um morguninn. Árásin átti sér stað aðfaranótt 20. apríl en konan hafði verið að skemmta sér í miðbæ Reykjavík- ur þegar hún þáði far með manni sem einnig er af erlendu bergi brotinn en býr hér á landi. Maðurinn fór með konuna í verslunarhúsnæði sem hann hafði aðgang að í austurborginni þar sem hann nauðgaði henni og beitti líkamlegu ofbeldi með þeim afleið- ingum að hún hlaut mikla líkamlega áverka. Engin tengsl eru á milli árásarmannsins og konunnar. Eftir árásina keyrði maðurinn konuna á gisti- heimili í miðborg Reykjavíkur þar sem hún hafði dvalið. Við komuna á gistiheimilið var strax kallað til lögreglu. Starfsmaður á gistiheimilinu segir að konan hafi komið á gistiheimilið um morguninn og að á útliti hennar hafi verið ljóst að hún hefði orðið fyrir árás. Samkvæmt heimildum var öðrum gestum og við- skiptavinum staðarins talsvert brugðið yfir ástandi konunnar. Lögreglumenn fluttu konuna á Neyðarmóttöku vegna kynferðisofbeldis á Landspítalanum. Þar gekkst konan undir réttarfræðilega rannsókn auk þess sem gert var að áverkum hennar. Konan mun hafa flogið heim til Ástralíu sólar- hring eftir árásina. - hó Áströlsk kona beitt kynferðislegu og líkamlegu ofbeldi í verslunarhúsnæði: Nauðgað kvöldið fyrir heimferð Bolungarvík -2° NA 5 Akureyri -2° NA 4 Egilsstaðir -2° NNV 3 Kirkjubæjarkl. 2° NA 6 Reykjavík 2° NNA 5 Bjart eða nokkuð bjart víða um land en þó minnkandi él suðaustanlands og lítilsháttar él með norðausturströndinni. 4 ➜ Úr varðhaldi í farbann Friðrik Smári Björgvinsson, yfirlögregluþjónn hjá lög- reglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir gerandann hafa verið handtekinn. Hann sat í gæsluvarðhaldi frá 20 til 24 apríl en sætir nú farbanni til 14. maí næstkom- andi. Að sögn Friðiks Smára hefur rannsókn málsins gengið vel og er á lokastigi. SIGURÐUR GUÐMUNDSSON SEX STRANDAGLÓPAR Sex háhyrningar syntu upp í fjöruna við Heiðarhöfn á Langanesi í gær. Einum tókst að bjarga af björgunarsveitarfólki frá Þórshöfn en tveir drápust fljótlega. Gryfjur voru gerðar fyrir þrjá hvali í gærdag svo halda mætti þeim á lífi þangað til flæddi að á ný, en þá átti að gera lokatilraun til að bjarga þremur dýrum. 6 MYND/HILMA STEINARSDÓTTIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.