Fréttablaðið - 30.04.2013, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 30.04.2013, Blaðsíða 9
Til hamingju Íslendingar Harpa hlýtur Mies van der Rohe verðlaunin Harpa hlýtur í ár verðlaun Evrópusambandsins fyrir nútímabyggingarlist, sem kennd eru við þýska arkitektinn Mies van der Rohe, en þau eru ein virtustu verðlaun sinnar tegundar. 350 byggingar frá 37 löndum Evrópu voru tilnefndar að þessu sinni. Við óskum Henning Larsen Architects í Danmörku, Batteríinu arkitektum og Ólafi Elíassyni innilega til hamingju með þessa miklu og góðu viðurkenningu — sem og þjóðinni allri. Harpa — húsið þitt. B ra nd en bu rg / Vi gf ús B ir gi ss on

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.