Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2013, Qupperneq 9

Fréttablaðið - 30.04.2013, Qupperneq 9
Til hamingju Íslendingar Harpa hlýtur Mies van der Rohe verðlaunin Harpa hlýtur í ár verðlaun Evrópusambandsins fyrir nútímabyggingarlist, sem kennd eru við þýska arkitektinn Mies van der Rohe, en þau eru ein virtustu verðlaun sinnar tegundar. 350 byggingar frá 37 löndum Evrópu voru tilnefndar að þessu sinni. Við óskum Henning Larsen Architects í Danmörku, Batteríinu arkitektum og Ólafi Elíassyni innilega til hamingju með þessa miklu og góðu viðurkenningu — sem og þjóðinni allri. Harpa — húsið þitt. B ra nd en bu rg / Vi gf ús B ir gi ss on

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.