Fréttablaðið - 08.05.2013, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 08.05.2013, Blaðsíða 24
8. maí 2013 MIÐVIKUDAGUR| TÍMAMÓT | 24TÍMAMÓT Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR SIGURÐSSON múrarameistari, Ársölum 1, Kópavogi, lést á heimili sínu sunnudaginn 5. maí. Útförin fer fram í kyrrþey, að ósk hins látna. Hjördís Smith Dóra Thorsteinsson Sverrir Ólafsson Hulda Stefánsdóttir Björk Ólafsdóttir Hörður Már Gylfason og barnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÁSTBJÖRG HALLDÓRSDÓTTIR lést föstudaginn 3. maí. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju, föstudaginn 10. maí klukkan 15.00. Teitur Jónasson Halldóra Teitsdóttir Jónas Haraldsson Ingveldur Teitsdóttir Gunnar Torfason Harald Þór Teitsson Ylfa Edith Jakobsdóttir og fjölskyldur. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, SIGRÍÐUR ALEXANDERSDÓTTIR Hlíðarhvammi 4, Kópavogi, lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þann 5. maí. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju föstudaginn 10. maí kl. 11.00. Margrét Erla Björnsdóttir Páll Pétursson Þorgrímur Björn Björnsson Katrín Klara Björnsdóttir Sævar Berg Guðbergsson Þóra Birna Björnsdóttir Þorleifur Friðriksson barnabörn og barnabarnabörn. Fjölbreytt úrval legsteina Frí áletrun og uppsetning Sjá nánar á granithollin.is sími 555 38 88 Bæjarhrauni 26 (á móti Fjarðarkaupum) Bæjarhrauni 26 - 220 Hafnarfirði www.granithollin.is Sími 555 38 88 Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, HELGA BJÖRNSDÓTTIR Lindasíðu 4, Akureyri, lést þann 5. maí. Útförin fer fram frá Akur- eyrar kirkju mánudaginn 13. maí kl. 10.30. Hulda Jónasdóttir Inga Hrönn Jónasdóttir Hafþór Jónasson Heiða Björk Jónasdóttir Sigríður Kristín Jónasdóttir Baldvin Björnsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞORBERGUR PÉTURSSON Laugarnesvegi 89, Reykjavík, lést laugardaginn 27. apríl á hjúkrunar- heimilinu Grund, Reykjavík. Útför hans fer fram frá Fossvogskirkju í dag 8. maí klukkan 15.00. Pétur Þorbergsson Jóhanna Traustadóttir Kristján Þorbergsson Þórunn Sigurðardóttir Sigríður Rós Pétursdóttir Bryndís María Kristjánsdóttir Bergrós Kristjánsdóttir Sigrún Valdís Kristjánsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, sonur, tengdasonur, bróðir og mágur, JÓN SNÆDAL LOGASON skipstjóri, lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, í faðmi fjölskyldunnar, þann 6. maí 2013. Útför hans fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 11. maí kl. 14.00. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vildu minnast hans er bent á Eyjarós Krabbavörn Vestmannaeyjum. Berglind Kristjánsdóttir Halla Björk Jónsdóttir Hjálmar Viðarsson Logi Snædal Jónsson Sæþór Páll Jónsson Halla Jónína Gunnarsdóttir Kristján Valur Óskarsson Emma Pálsdóttir Sigrún Snædal Logadóttir Þorsteinn Waagfjörð Sæbjörg Snædal Logadóttir Sigurður Steinar Konráðsson Óskar Þór Kristjánsson Bylgja Dögg Guðjónsdóttir Hafdís Kristjánsdóttir Páll Scheving ættingjar og vinir. Kær frændi okkar, HREGGVIÐUR JÓNSSON fyrrverandi alþingismaður, Starengi 26, Reykjavík, lést á Mayo Clinic sjúkrahúsinu í Jacksonville fimmtudaginn 25. apríl sl. Útförin fer fram frá Kristskirkju, Landakoti, mánudaginn 13. maí nk. klukkan 15.00. Fyrir hönd aðstandenda, Símon Páll Steinsson Sigurlína Steinsdóttir Hjartkær móðir okkar, fósturmóðir og tengdamóðir , SIGRÍÐUR BJÖRNSDÓTTIR BJARKLIND áður til heimilis í Hvassaleiti 56, Reykjavík, andaðist föstudaginn 3. maí á hjúkrunar- heimilinu Eir, Grafarvogi. Útför fer fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Krabbameinsfélag Íslands. Fyrir hönd bræðra hennar, barnabarna, langömmubarna og annarra ástvina, Björn Bjarklind Ása Sæmundsdóttir Sigurður Bjarklind Margrét Skúladóttir Jón Bjarklind Steinunn Anna Óskarsdóttir Sveinn Aron Bjarklind Gerður G. Bjarklind Elskuleg eiginkona, móðir, tengdamóðir, amma og langamma, UNNUR JÚLÍUSDÓTTIR Öldubakka 13, Hvolsvelli, lést á dvalarheimilinu Lundi á Hellu 1. maí, umkringd ástvinum sínum. Útförin fer fram frá Voðmúlastaðarkapellu, A-Landeyjum, laugardaginn 11. maí kl. 16. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á minningarsjóð Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Lundar á Hellu. Sigurður Sigurðsson Guðrún Sigurðardóttir Hrönn Sigurðardóttir Markús Ómar Sigurðsson Hrafnhildur Sigurðardóttir „Þetta er orðinn reglulegur vor- boði hér suður með sjó,“ segir Guð- laug María Lewis, fræðslufulltrúi menningarsviðs Reykjanesbæjar, um Barnahátíðina sem sett verður í dag og stendur fram á sunnudag. Barnahátíðin er í raun regnhlíf yfir ýmsar fleiri hátíðir og viðburði sem tengjast barnamenningu. Hryggj- arstykkið er Listahátíð barna, sam- starfsverkefni Listasafns Reykjanes- bæjar og allra leik- og grunnskóla bæjarins, sem haldin er í áttunda sinn í dag. Opnun sýningarinnar Umhverfi er okkar ævintýri í Duus-húsum í dag markar einmitt upphaf Barnahátíðar. Sýningin verður opnuð að viðstöddum elstu börnum allra tíu leikskólanna í bænum. Þau hafa unnið með nær- umhverfi sitt stóran hluta úr vetri og afraksturinn verður til sýnis fyrir gesti Barnahátíðar. Þessi árlega sýn- ing leikskólanna vekur jafnan mikla athygli, í fyrra sóttu hana um 4.000 gestir. Upphaflega tóku eingöngu grunn- skólabörn þátt í Listahátíðinni, segir Guðlaug María. „En fljótlega komu eldri skólastig inn og hátíðin hefur undið upp á sig á ár frá ári og er nú orðinn að einni stórri Barnahátíð sem stendur yfir alla helgina og inniheldur fjölmarga viðburði.“ Í framhaldi opnunarinnar í Duushús- um opnar grunnskólahluti Lista hátíðar barna víðs vegar um bæinn undir yfir- skriftinni Listaverk í leiðinni. „Grunnskólinn lætur ekki þar við sitja heldur býður upp á Hæfileika- hátíð í Stapa þar sem sýnt verður úrval af frábærum árshátíðaratriðum krakkanna, auk atriða frá Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar og dansskólun- um,“ segir Guðlaug. Hápunkti nær Barnahátíðin á laugardag og sunnudag. „Það verður samsuða viðburða af ýmsum toga um allan bæ, sannkölluð karnívalstemn- ing,“ segir Guðlaug. „Á laugardeg- inum fer meginþungi dagskrárinnar fram á svæðinu við Víkingaheima en á sunnudeginum fer megindagskráin fram við Duushús, þar sem listahá- tíð barna er í fullum gangi. Þá verður boðið upp á á mjög spennandi hljóð- færasmiðju í Svarta pakkhúsinu fyrir alla fjölskylduna og á Keflavíkur- túni verða leiktæki og leikir í fullum gangi.“ Guðlaug bendir á að frítt er á alla viðburði Barnahátíðar og að allir séu velkomnir. Dagskrána í heild sinni, með tímasetningum, staðsetningum og nánari upplýsingum, má nálgast á vefsíðunni barnahatid.is. bergsteinn@frettabladid.is Barnahátíð suður með sjó Barnahátíð Reykjanesbæjar hefst í dag og stendur fram á sunnudag. Bærinn iðar af lífi næstu daga meðan börn á leik- og grunnskólaaldri sýna afraksturinn af liststarfi vetrarins. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin. TRÖLLAUKIN HÁTÍÐ Skessan verður í hátíðarskapi á Barnahátíð Reykjanesbæjar og býður upp á lummur í hellinum sínum, auk þess sem hægt verður að taka þátt í að prjóna á hana trefil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.