Fréttablaðið - 27.05.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.05.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR FRÁBÆR TÍMI„Hugarfar allra var svo jákvætt og gotta d ú I ngvar Berndsen hafði að eigin sögn lifað nokkuð heilsusamlegu líferni undanfarin ár. Þrátt fyrir það var hann búinn að velta því fyrir sér í tvö ár að heimsækja Heilsuhótel Íslands enda lesið áhugaverðar frásagnir um hótelið í fjölmiðlum. „Þessi umfjöllun vakti mig til umhugsunar og ég taldi dvölina á hótelinu geta nýst mér. Mér fannst þó að ef ég færi á Heilsuhótelið yrði konan mín að koma með en henni fannst hug-myndin ekki eins áhugaverð. Þá tók ég til ráða minna og ákvað að bjóða henni í óvissuferð. Hún fékk þó að vita daginn áður hvert ferðinni væri heitið en þá var ekki aftur snúið.“Dvöl þeirra hjóna stóð yfir í tvær vikur og var tíminn mjög fljótur að líða. „Við kynntumst ótrúlega hressu og skemmtilegu fólki sem átti eftir að fylgja okkur næstu daga. Hugarfar allra var svo jákvætt og gott andrúmsloft á staðnum. Þetta var líklegast það besta sem við hjónin höfum gert heilsulega séð.“ Hjónin dvöldu á hótelinu í janúar og í lok tímans höfðu þau bæði misst sjökíló Við ák áð Heilsuhótelinu. „Ég á örugglega eftir að fara þangað aftur. Og ég veit að alls konar fólk getur haft gott af því að fara þangað. Konan mín orðar þetta reyndar á mjög einfaldan há ÓVISSUFERÐ Á HEILSUHÓTELIÐHEILSUHÓTELIÐ KYNNIR Ingvar Berndsen bauð eiginkonu sinni í óvissuferð á Heilsuhótel Íslands. Dvölin gerði þeim mjög gott og þau kynntust hressu fólki og skemmtu sér mjög vel. SÖNGVASKÁLDIN OG SINFÓStórtónleikar verða á fimmtudagskvöldið, 30. maí, þegar Sinfóníuhljómsveit Íslands og flestir þekktustu söngvarar landsins sameinast í Hörpu. Tónleikarnir eru haldnir í samvinnu við Félag tónskálda og textahöfunda, FTT, sem heldur upp á 30 ára afmæli á þessu ári. MÁLAÐ Í SUMARMÁNUDAGUR 27. MAÍ 2013 FASTEIGNIR.IS27. MAÍ 2013 21. TBL. f t ignasala kynnir : Vönduð og falleg eig Landmark leiðir þ ig heim! * Starfsemi Landm ark byggir á öflug um mannauði sem v eitir afburðaþjón ustu! Okkur er sö nn ánægja að sjá um þín fasteignav ið ks ipti – þú h ring ir v ið s le jum! * Sími 512 4900 landmark.is Magnús Einarsson Löggiltur fasteignasali Sími 897 8266 Sigurður Samúelsson Löggiltur fasteignasali Sími 896 2312 Sveinn Eyland Löggiltur fasteignasali Sími 690 0820 Íris Hall Löggiltur fasteignasali Þóra inn Thorarensen Sölustjóri Sími 770 0309 Kristberg Snjólfsson Sölufulltrúi Sími 892 1931 Eggert Maríuson Sölufulltrúi Sími 690 1472 Haraldur Ómarsson sölufulltrúi sími 845 8286 Sigurður Fannar Guðmundsson Sölufulltrúi Sími 897 5930 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Mánudagur 12 3 SÉRBLÖÐ Fasteignir | Málað í sumar Fólk Sími: 512 5000 27. maí 2013 122. tölublað 13. árgangur MENNING Danssveitin GusGus kemur í fyrsta sinn fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í ár. 26 SPORT Mikilvægi leiks KR-inga í kvöld er meira en margur heldur þegar menn skoða söguna. 20 Samfestingur Kr. 3.990.- KRINGLUNNI • SÍMI 551 3200 SVO LJÚFT OG LÉTT www.skyr.is 1 lítið Vanilluskyr.is ½ banani sneið af melónu ½ pera dass hreinn appelsínusafi 6-8 ísmolar SPJALDTÖLVUR FYRIR SUMARIÐ iPad mini 58.990 SKATTUR Rannsókn er hafin á meintum skattsvikum tuga ein- staklinga sem störfuðu hjá af- landsfélögum í eigu íslenskra aðila í erlendum skattaskjólum. Rann- sóknin leiðir af athugun á félög- unum sem slíkum. „Við erum yfirleitt ekki að skatt- leggja aflandsfélög heldur einstak- linga vegna þess ávinnings sem þeir höfðu af því að setja starf- semi sína í aflandsfélög,“ segir Gunnar Thorberg, forstöðumað- ur rannsóknasviðs. Við rannsókn okkar á örfáum aflandsfélögum úti í heimi kom í ljós að hjá þeim störfuðu margir án þess að greiða skatt hér. Þessum málum erum við að vinna í núna.“ Á fimmta tug svokallaðra skattaskjólsmála hafa verið til rannsóknar hjá skattrannsóknar- stjóra frá því skömmu eftir hrun. Rannsókn á fjórða tug mála er lokið og hafa flest fengið endur- ákvörðun hjá ríkisskattstjóra. Sjö voru send sérstökum saksóknara. Þremur málum var lagt, að sögn Gunnars. Hann greinir frá því að í sumum málanna sé um að ræða hundraða og jafnvel milljarða króna hagnað sem ekki hafi verið greiddur rétt- ur skattur af. „Rannsóknir þessara mála hafa gengið vel þrátt fyrir að mörg hver hafi verið umfangsmik- il og flókin.“ Starfsmönnum embættis skatt- rannsóknarstjóra var fjölgað fljót- lega eftir hrun. „Við vorum um 20 og fengum fjármagn til að ráða tíu starfsmenn til viðbótar. Þetta hefur hjálpað gríðarlega mikið en æskilegt væri að við værum fleiri í ljósi verkefnastöðu embættisins. Ég hef starfað hér í 20 ár og hef aldrei upplifað jafnmikinn fjöl- breytileika í málum.“ Auk skattaskjólsmála og afleiðu- viðskipta, til dæmis gjaldmiðla- skiptasamninga, eru fjöldamörg önnur skattsvikamál til rannsókn- ar. „En það er sérstaklega í sam- bandi við skattaskjólsmálin sem mörg önnur mál hafa verið opnuð hjá okkur.“ ibs@frettabladid.is Meint svik starfsfólks í skattaskjólum könnuð Fjöldi íslenskra starfsmanna hjá aflandsfélögum í skattaskjólum greiddi ekki skatt á Íslandi. Rannsókn á fjórða tug skattaskjólsmála lokið hjá skattrannsóknarstjóra. Við rannsókn okkar á örfáum aflandsfélögum úti í heimi kom í ljós að hjá þeim störfuðu margir án þess að greiða skatt hér. Gunnar Thorberg forstöðumaður rannsóknasviðs skattrannsóknarstjóra SYNT Í SJÓNUM Hestamannafélagið Sleipnir hélt árlega sundreið sína á laugardaginn við ströndina á Stokkseyri. „Hér á árum áður var þetta gert til að afl úsa hestana en nú er þetta bara í gamni gert,“ segir Kjartan Ólafsson, formaður Sleipnis. Sjálfur tók hann þátt í sinni fyrstu sundreið fyrir árið 1970 og segir hefðina ná enn lengra aft ur. MYND / OLGEIR ANDRÉSSON. Bolungarvík 2° NA 8 Akureyri 4° NA 10 Egilsstaðir 5° NA 8 Kirkjubæjarkl. 11° NA 3 Reykjavík 10° NA 9 Hvassast V-til Í dag má búast við NA 10- 15 m/s vestan til en hægari vindi annars staðar. Rigning A- og N-lands, slydda NV-til en úrkomulítið SV-til. 4 SKOÐUN Misráðið er að hafa ekki sérstakan umhverfisráðherra, skrifar Guðmundur Andri. 13 Auka öryggi kafara Þjóðgarðsvörðurinn á Þingvöllum hefur kært norskan kafara sem var bjargað frá drukknun í Silfru. Auka á öryggi kafara á staðnum. 2 Hafnfirðingar ósáttir Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði mótmæla aukinni vatns- vinnslu Reykjavíkur og Kópavogs í Vatnsendakrikum. 4 Feður flengja frekar Ný íslensk rannsókn sýnir að feður eru um tvisvar sinnum líklegri til að flengja börnin sín. 6 Tré í brennsluofn Nýtt tímabil í skógrækt sem atvinnugrein er hafið. Elkem fær á annað þúsund tonn trjáa til brennslu. 8 MENNING Íslenska stuttmyndin Hvalfjörður hlaut sérstök dóm- nefndarverðlaun á kvikmyndahá- tíðinni í Cannes, sem lauk í gær. Myndin er eftir Guðmund Örn Guðmundsson og hún er aðeins þriðja íslenska stuttmyndin til að vera valin til þátttöku á hátíðinni. Franska kvikmyndin Blue is the Warmest Colour hlaut Gullpál- mann, aðalverðlaun hátíðarinnar, í ár. Myndin hefur verið umdeild, en í henni er sagt frá ástum lesbísks pars. Amat Escalante var valinn besti leikstjórinn og leikar- arnir Bruce Dern og Berenice Bejo voru valin best. - þeb Cannes-hátíðinni er lokið: Hvalfjörður hlaut verðlaun SAMGÖNGUR „Ég á eftir að fara niður Mjóafjarðarmegin og þar eru nú yfirleitt stærstu skaflarn- ir. Fúsi á Brekku kom hér á vél- sleðanum sínum í dag og sagðist búast við að þeir yrðu upp undir sjö metrar,“ segir Ásgeir Jónsson sem frá því á þriðjudag hefur rutt snjóalög vetrarins á veginum frá Fagradal í Mjóafjörð. Ásgeir reynir að hitta á veginn eftir minni því engir gps-punkt- ar eru til um leiðina. „Ég er hálf- ur Mjófirðingur því móðir mín er fædd þar og er búinn að fara þetta nokkuð oft. Þannig að maður er nokkurn veginn með þetta í hausn- um,“ segir hann. - gar / sjá síðu 4 Snjóblásari í vorverkunum: Blæs burt fimm metra sköflum HAUKUR FREYR ÁSGEIRSSON Sonur gröfumannsins skoðar sig um. MYND/KRISTÍN HÁVARÐSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.