Fréttablaðið - 27.05.2013, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 27.05.2013, Blaðsíða 48
27. maí 2013 MÁNUDAGUR| SPORT | 20 Víkingur Ó. (4-4-2): Einar Hjörleifsson 6 - Emir Dokara 6, *Damir Muminovic 7, Tomasz Luba 6, Insa Bohigues Fransisco 6 - Brynjar Kristmundsson 6 (80., Fannar Hilmarsson -), Björn Pálsson 7, Abdel-Farid Zato-Arouna 6, Eldar Masic 6 - Arnar Már Björgvinsson 5 (61., Steinar Már Ragnarsson 6), Guðmundur Steinn Hafsteinss. 6. ÍBV (4-4-2): Guðjón Orri Sigurjónsson 6 - Arnór Eyvar Ólafsson 5, Brynjar Gauti Guðjónsson 7, Eiður Aron Sigurbjörnsson 6, Matt Garner 6 - Tonny Mawejje 6, Gunnar Þorsteinsson 5, Ian Jeffs 5, Bradley Simmonds 6 (53., Aaron Spear 5) - Gunnar Már Guðmundsson 7, Víðir Þorvarðarson 6. Skot (á mark): 6-9 (2-2) Horn: 2-6 Varin skot: Einar 2 - Guðjón Orri 2. 0-0 Ólafsvíkurvöll. 620 áhorfendur Valgeir Valgeirsson (7) PEPSI DEILDIN 2013 STAÐAN FH 5 4 1 0 9-2 13 KR 4 4 0 0 9-1 12 Valur 5 3 2 0 11-4 11 ÍBV 5 2 2 1 6-4 8 Stjarnan 4 2 1 1 6-5 7 Breiðablik 4 2 0 2 9-7 6 Þór 5 2 0 3 6-11 6 Fram 4 1 2 1 4-5 5 Keflavík 5 1 1 3 6-11 4 ÍA 5 1 0 4 4-8 3 Fylkir 5 0 2 3 5-10 2 Víkingur Ó. 5 0 1 4 3-5 1 Mörkin: 1-0 Haukur Páll Sigurðsson (18.), 2-0 Rúnar Már Sigurjónsson (60.), 3-0 Rúnar Már Sigurjónsson, víti (69.), 4-0 Kolbeinn Kárason (78.). Valur (4-3-3): Fjalar Þorgeirsson 7 - James Hurst 5 , Magnús Már Lúðvíksson 6, Stefán Ragnar Guðlaugsson 5, Bjarni Ólafur Eiríksson 6 - Haukur Páll Sigurðsson 7, *Rúnar Már Sigurjónsson 8, Ian Williamson 5 - Matthías Guðmundsson 4 (77., Kolbeinn Kárason -), Kristinn Freyr Sigurðsson 7 (70., Andri Fannar Stefánsson 5), Björgólfur Takefusa 5 (85., Arnar Sveinn Geirsson -). Keflavík (4-3-3): David Preece 4, Benis Krasniqi 3, Haraldur Freyr Guðmundsson 4, Halldór Kristinn Halldórsson 4, Samúel Kári Friðþjónsson 4, - Sigurbergur Elísson 5 (57., Magnús Þórir Matthíasson 5), Frans Elvarsson 5 (80., Magnús Þór Magnússon -), Arnór Ingvi Traustason 5 - Hörður Sveinsson 3, Jóhann Birnir Guðmundsson 5 (75., Elías Ómarsson -), Marjan Jugovic 4. Skot (á mark): 9-10 (6-3) Horn: 6-3 Varin skot: Fjalar 2 - Preece 2. 4-0 Vodafonevöll. 1067 áhorfendur Garðar Örn Hinriksson (7) PEPSI DEILDIN 2013 NÆSTU LEIKIR Mánudagur 27. mai: 19.15 Fram - Stjarnan 20.00 KR - Breiðablik. Sunnudagur 2. júní: 17.00 ÍBV - Fylkir. Sunnudagur 9. júní: 18.00 Þór - Valur, 19.15 ÍA - Stjarnan. Mánudagur 10. júní: 19.15 FH - KR, Breiðablik - Víkingur Ó. , Keflavík - Fram. Mörkin: 1-0 Sjálfsmark Jan Mikel Berg (51.), 2-0 Atli Guðnason (64.) FH (4-3-3): Róbert Örn Óskarsson 6 - Jón Ragnar Jónsson 7, Guðmann Þórisson 7, Freyr Bjarnason 5 (40., Brynjar Ásgeir Guðmundsson 5), Sam Tillen 6 (84., Viktor Örn Guðmundsson -) - Björn Daníel Sverrisson 7, Dominic Furness 6, Emil Pálsson 6 (54., Kristján Gauti Emilsson 7) - Ólafur Páll Snorrason 4, *Atli Guðnason 7, Atli Viðar Björnsson 5. ÍA (4-3-3): Páll Gísli Jónsson 7 - Theodore Furness 4, Kári Ársælsson 4, Ármann Smári Björnsson 4, Jan Mikel Berg 3 - Arnar Már Guðjónsson 6, Hallur Flosason 5 (72., Einar Logi Einarsson -), Maksims Rafalskis 6 - Joakim Wrele 5, Andri Adolphsson 6 (79., Aron Ýmir Pétursson -), Eggert Kári Karlsson 6 (72., Þórður Birgisson -). Skot (á mark): 12-10 (6-4) Horn: 10-4 Varin skot: Róbert 3 - Páll Gísli 4 2-0 Kaplakrikavöll. 1437 áhorfendur Þorvaldur Árnason (7) Mörkin: 0-1 Edin Beslija (19.), 0-2 Jóhann Þórhallsson (49.), 0-3 Chukwudi Chijindu (66.), 0-4 Sigurður Marinó Kristjánsson (72.), 1-4 Viðar Örn Kjartansson (85.). Fylkir (4-3-3): Bjarni Þórður Halldórsson 4 - Tómas Þorsteinsson 4, Andri Þór Jónsson 3, Sverrir Garðarsson 4, Ásgeir Eyþórsson 3 - Finnur Ólafsson 4 (70., Egill Trausti Ómarsson 5), Davíð Þór Ásbjörnsson 5, Heiðar Geir Júlíusson 4 (56., Oddur Ingi Guðmundsson 5) - Kristján Páll Jónsson 5, Tryggvi Guðmundsson 3 (83., Hákon Ingi Jónsson -), Viðar Örn Kjartansson 6. Þór Ak. (4-3-3): Srdjan Rajkovic 7 - Andri Hjörvar Albertsson 7, Hlynur Atli Magnússon 7, Janez Vrenko 6 (77., Atli Jens Albertsson -), Ármann Pétur Ævarsson 6 - Edin Beslija 6, Orri Freyr Hjaltalín 7, Mark Tubæk 7 (46., Sigurður Marinó Kristjánsson 6) - Sveinn Elías Jónsson 6 (46., Jóhann Helgi Hannesson 8), *Jóhann Þórhallsson 8, Chukwudi Chijindu 7. Skot (á mark): 12-7 (6-5) Horn: 7-0 Varin skot: Bjarni Þórður 1 - Rajkovic 4 1-4 Fylkisvöllur Óuppgefið. Kristinn Jakobsson (8) visir.is Allt um leiki gærkvöldsins SPORT Neytendur athugið! Múrbúðin selur al lar vörur s ínar á lágmarksverði fyr ir a l la , a l l taf . Gerið verð- og gæðasamanburð! Serpo 261 trefjamúr Fyrir múrkerfi Weber Milligróf múrblanda Weber staurasteypa (stolpebeton) Maxit Steiningarlím Hvítt og grátt Weberdur 120 (Ip 14) inni & útimúr Weber REP 980 þéttimúr grár Weber Gróf Múrblanda Deka Latexgrunnur Deka Acryl Hágæða múrefni frá Múrbúðinni Reykjavík Kletthálsi 7. Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-16 Reykjanesbær Fuglavík 18. Opið má-fö kl. 8-18 Akureyri Óseyri 1. Opið má-fö kl. 8-18, laug. 10-14 Vestmannaeyjar Flötum 29. Opið má-fö kl. 8-18 FÓTBOLTI Veikleika er ekki að sjá á KR-ingum í upphafi Íslandsmótsins, þeir eru með fullt hús, hafa skorað meira en tvö mörk að meðaltali í leik og haldið hreinu í þremur síðustu leikjum sínum. Frá árinu 1977 hafa aðeins sjö lið verið með betri markatölu eftir fjóra leiki og það er margt sem bendir til þess að KR-liðið sé í meistaraham og hungrað eftir ófarirnar í fyrra. Mótherjar kvöldsins eru Blikar sem hafa verið sveiflukenndir í fyrstu umferðunum en verða helst að fá eitthvað út úr leiknum í kvöld ætli Ólafur Kristjánsson og lærisveinar hans ekki að heltast úr lestinni í titilbaráttunni. KR er með tveggja stiga forskot á FH og kannski finnst einhverjum það vera skrýtin fullyrðing að þeir verði að vinna leikinn á KR-velli í kvöld. Sagan segir hins vegar að KR verði að vinna sigur í kvöld eigi 26. titilinn að rata í Frostaskjólið. KR er fjórtánda liðið sem vinnur fjóra fyrstu leiki sína frá því að liðin fóru að leika heima og heiman sumarið 1959. Þeir voru þeir fyrstu til að afreka slíkt sumarið 1959 en KR-liðið setti þá met sem aldrei verið slegið, aðeins jafnað þegar þeir unnu alla leiki sína á Íslandsmótinu. Síðan eru liðin 54 ár og nú voru KR-ingar sjálfir fyrst að endurtaka leikinn, það er vinna fyrstu fjóra leiki sína. Mikilvægi fimmta leiksins fer ekki framhjá neinum sem skoðar tölfræði Íslandsmótsins á þessum 54 árum. Ekkert liðanna fimm sem hefur tapað stigum í fimmta leik eftir sigra í fjórum fyrstu leikjunum hefur orðið Íslandsmeistari um haustið. Fjögur þeirra voru reyndar nálægt því, með því að vinna silfrið en nýjasti meðlimurinn í hópnum, ÍA-liðið frá því í fyrra, gaf mikið eftir þegar leið á sumarið. Sex af átta liðum sem hafa verið með fullt hús eftir fimm leiki hafa aftur á móti orðið Íslandsmeistarar. Í öðru af þeim tveimur tilfellum sem það klikkaði unnu tvö lið fyrstu fimm leiki sína (FH og Valur 2005) en í hitt skiptið komu Keflvíkingar (1997) gríðarlega á óvart með því að vinna fyrstu sex leiki sína (spáð 7. sætinu) en náðu síðan aðeins í sex stig í síðustu tólf leikjum sínum. KR-ingar koma því ekki mikið á óvart með því að berjast um titil- inn og engu öðru liði hefur tekist að fylgja þeim eftir í upphafi móts. Þetta blasir því við Vesturbæing- um svart á hvítu, þeir verða að vinna í kvöld. ooj@frettabladid.is Verða að vinna í kvöld KR-ingar eru með fullt hús eft ir fj órar umferðir í Pepsi-deild karla og hafa ekki byrjað betur í 54 ár. Fyrir lið í sömu stöðu hefur fi mmti leikurinn skipt öllu máli í gegnum tíðina. Blikar koma í heimsókn á KR-völlinn í kvöld. HVAÐ GERIST ÞEGAR ÞESSIR FARA ALMENNILEGA Í GANG? KR-ingar eru búnir að skora níu mörk í fyrstu fjórum leikjunum en flestir telja að liðið eigi mikið inni hjá þeim Óskari Erni Haukssyni og Gary Martin. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN OG DANÍEL Fimmti leikur liða með fullt hús: (1959-2012) Sigur í fimmta leik FH 2006 Íslandsmeistari FH 2005 Íslandsmeistari Valur 2005 2. sæti Keflavík 1997 6. sæti ÍA 1995 Íslandsmeistari Valur 1978 Íslandsmeistari Keflavík 1973 Íslandsmeistari KR 1959 Íslandsmeistari Jafntefli eða tap í fimmta leik ÍA 2012, jafntefli 6. sæti Keflavík 2008, tap 2. sæti FH 2007, jafntefli 2. sæti Fram 1980, jafntefli 2. sæti ÍA 1961, tap 2. sæti HANDBOLTI Íslenska kvennalandsliðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á Nettbuss Open-æfingamótinu í Gautaborg um helgina en liðið var nálægt því að vinna Serbíu í lokaleiknum sem tapaðist aðeins með einu marki, 21-22. „Þetta mót var frábær undirbúningur fyrir Tékkaleikinn um næstu helgi. Það fengu allir að spreyta sig og við náðum að fínpússa ýmsa hluti. Það var kannski gott að fá þennan skell á móti Noregi svo að við gætum hugsað okkar gang. Það mætti allt annað lið til leiks á móti Serbum og við sýndum þá okkar rétta andlit. Það var fúlt að ná ekki sigri en heilt yfir var þetta flott mót og topp andstæðingar,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir Íslenska liðið mætir Tékklandi í fyrri umspilsleiknum um næstu helgi. „Ég er þokkalega bjartsýn. Þetta er skemmtilegur hópur og ég er viss um að það verður gaman um næstu helgi,“ sagði Rakel. Íslenska liðið lenti í riðli með Frakklandi, Slóvakíu og Finnlandi þegar dregið var í undankeppni EM 2014 í gær. „Það er klárt markmið hjá okkur að komast áfram og við eigum góðan möguleika á því. Við hefðum alveg getað fengið verri andstæðinga.“ - óój Kannski gott að fá þennan skell á móti Noregi RAKEL DÖGG Segir liðið hafa grætt mikið á mótinu. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Íslandsmeistarar Þór/KA unnu sér inn þrjú stig á Val- bjarnarvellinum í gær eftir 4-1 sigur á Þrótti í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi-deildar kvenna. Það kostaði þó sitt því Sandra María Jessen fór meidd af velli strax á 25. mínútu. Sandra María tognaði aftan í læri og verður að hvíla næstu vikurnar. Með þessu er sá möguleiki að Sandra vinni sæti í EM-hópi Íslands kannski úr sögunni. Petrea Björt Sævarsdóttir kom Þrótti í 1-0 á 59. mínútu en Mateja Zver jafnaði metin á 62. mínútu og Lillý Rut Hlynsdóttir kom Þór/KA yfir mínútu síðar. Katla Ósk Káradóttir, sem kom inn á fyrir Söndru, skoraði þriðja markið á 78. mínútu og Katrín Ásbjörnsdóttir innsiglaði svo sigurinn. Sandra María meiddist í sigri Þór/KA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.