Fréttablaðið - 27.05.2013, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 27.05.2013, Blaðsíða 10
27. maí 2013 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 www.mba.is Kynntu þér MBA-nám við Háskóla Íslands. Kynningarfundur þriðjudaginn 28. maí kl. 17-18 í stofu 101 á Háskólatorgi. Skoraðu á þig og taktu skrefið Margrét Hauksdóttir Lögfræðingur og forstjóri Þjóðskrár Íslands „Ég hef tekist á við ný verkefni í starfi mínu sem ég hefði aldrei gert nema fyrir tilstilli MBA-námsins“ Vertu í sterkara sambandi á stærsta farsímaneti landsins Tímalaus klassík fer aldrei úr tísku Ég var að landa samningi við verslunareiganda, ótrúlegan spaða. Eftir fundinn gerði hann mér tilboð í gamla farsímahlunkinn minn sem var svo retró að menn höfðu ekki séð svoleiðis í langan tíma, enginn litaskjár, bara pláss fyrir tíu SMS og eini leikurinn var Snake. Kaupmannahöfn 2011, Steinunn Vala segir sögu af flottum síma FERÐAÞJÓNUSTA Stjórn- völd verða að bregðast strax við vaxandi fjölgun ferðamanna hér á landi og hefja vinnu nú þegar við að útfæra gjaldtöku meðal þeirra til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu á vinsæl- um ferðamannastöðum. Þetta kom fram í álykt- un aðalfundar Markaðs- stofu Norðurlands sem var birt á fimmtudag. Þar er skorað á nýju ríkisstjórnina að bregðast við yfirvofandi hættu á óafturkræf- um náttúruspjöllum sem steðjar að fjölförnum ferðmanna- stöðum. Arnheiður Jóhanns- dóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir almenna sátt ríkja innan ferðaþjónustunnar um að koma af stað mið- lægri gjaldtöku með ein- hvers konar „náttúrupassa“ frekar en að taka gjald af ferðamönnum þegar þeir skoða hverja náttúruperlu fyrir sig. „Það er búið að tala um nátt- úrupassa í nokkur ár, þar sem verið er að hugsa um miðlæga gjaldtöku sem yrði rukkuð inn,“ segir hún. „Þá munu ferðamenn sem koma til landsins borga einhverja þúsund- kalla sem færu í sameiginlegan sjóð sem nýttist til uppbyggingar á ferðamannastöðum.“ Að mati Arnheiðar ætti að rukka alla ferðamenn sem koma til landsins, hvort sem þeir eru að koma í helgarferð til Reykjavík- ur eða hringferð um landið. Nán- ari útfærsla á rukkun gjaldsins er ekki komin á hreint, en verður rædd á næstunni. Að sögn Arndísar eru fordæmi fyrir náttúrupössum erlendis, til dæmis á Galapagoseyjum og viss- um svæðum Bandaríkjanna. - sv Markaðsstofa Norðurlands hefur áhyggjur af mikilli fjölgun ferðamanna : Náttúruperlur í hættu bregðist ríkisstjórnin ekki strax við ARNHEIÐUR JÓHANNSDÓTTIR DETTIFOSS Fjölmargar náttúru- perlur á Norður- landi hafa látið á sjá eftir að ferða- mönnum til lands- ins hefur fjölgað eins og raun ber vitni. Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.