Fréttablaðið - 27.05.2013, Side 10

Fréttablaðið - 27.05.2013, Side 10
27. maí 2013 MÁNUDAGUR| FRÉTTIR | 10 www.mba.is Kynntu þér MBA-nám við Háskóla Íslands. Kynningarfundur þriðjudaginn 28. maí kl. 17-18 í stofu 101 á Háskólatorgi. Skoraðu á þig og taktu skrefið Margrét Hauksdóttir Lögfræðingur og forstjóri Þjóðskrár Íslands „Ég hef tekist á við ný verkefni í starfi mínu sem ég hefði aldrei gert nema fyrir tilstilli MBA-námsins“ Vertu í sterkara sambandi á stærsta farsímaneti landsins Tímalaus klassík fer aldrei úr tísku Ég var að landa samningi við verslunareiganda, ótrúlegan spaða. Eftir fundinn gerði hann mér tilboð í gamla farsímahlunkinn minn sem var svo retró að menn höfðu ekki séð svoleiðis í langan tíma, enginn litaskjár, bara pláss fyrir tíu SMS og eini leikurinn var Snake. Kaupmannahöfn 2011, Steinunn Vala segir sögu af flottum síma FERÐAÞJÓNUSTA Stjórn- völd verða að bregðast strax við vaxandi fjölgun ferðamanna hér á landi og hefja vinnu nú þegar við að útfæra gjaldtöku meðal þeirra til að standa straum af kostnaði við uppbyggingu á vinsæl- um ferðamannastöðum. Þetta kom fram í álykt- un aðalfundar Markaðs- stofu Norðurlands sem var birt á fimmtudag. Þar er skorað á nýju ríkisstjórnina að bregðast við yfirvofandi hættu á óafturkræf- um náttúruspjöllum sem steðjar að fjölförnum ferðmanna- stöðum. Arnheiður Jóhanns- dóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands, segir almenna sátt ríkja innan ferðaþjónustunnar um að koma af stað mið- lægri gjaldtöku með ein- hvers konar „náttúrupassa“ frekar en að taka gjald af ferðamönnum þegar þeir skoða hverja náttúruperlu fyrir sig. „Það er búið að tala um nátt- úrupassa í nokkur ár, þar sem verið er að hugsa um miðlæga gjaldtöku sem yrði rukkuð inn,“ segir hún. „Þá munu ferðamenn sem koma til landsins borga einhverja þúsund- kalla sem færu í sameiginlegan sjóð sem nýttist til uppbyggingar á ferðamannastöðum.“ Að mati Arnheiðar ætti að rukka alla ferðamenn sem koma til landsins, hvort sem þeir eru að koma í helgarferð til Reykjavík- ur eða hringferð um landið. Nán- ari útfærsla á rukkun gjaldsins er ekki komin á hreint, en verður rædd á næstunni. Að sögn Arndísar eru fordæmi fyrir náttúrupössum erlendis, til dæmis á Galapagoseyjum og viss- um svæðum Bandaríkjanna. - sv Markaðsstofa Norðurlands hefur áhyggjur af mikilli fjölgun ferðamanna : Náttúruperlur í hættu bregðist ríkisstjórnin ekki strax við ARNHEIÐUR JÓHANNSDÓTTIR DETTIFOSS Fjölmargar náttúru- perlur á Norður- landi hafa látið á sjá eftir að ferða- mönnum til lands- ins hefur fjölgað eins og raun ber vitni. Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.