Fréttablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 52
FÓLK|TÍSKA Í STARFSNÁM HJÁ MARIALUX TÍSKA Sunna Örlygsdóttir fatahönnuður hlaut í vikunni styrk frá hönnunar- sjóði Auroru til starfsnáms hjá fyrirtækinu MariaLux í Amsterdam. Þar mun hún læra undir handleiðslu hönnuðarins Lilian Driessen. Uppboð verður haldið á flíkum Menkes hjá uppboðshúsinu Christies í júlí. Til sölu verða áttatíu flíkur sem Menkes hefur klæðst í gegnum tíðina auk taska og fylgihluta eftir hönnuði á borð við Emilio Pucci, Yves Saint Laurent, Christian Lacroix og Chanel „Ég hef aldrei hent neinu úr skáp- unum frá árinu 1964,“ segir Menkes og telur að ef hún hefði húsnæði í það myndi hún opna safn með flíkum sínum. Með uppboðinu ætlar Menkes að gefa flíkunum nýtt líf og leyfa öðrum að njóta þeirra líkt og hún gerði. Menkes hefur frá 1988 verið aðaltískublaðamaður og ritstjóri alþjóðlegrar útgáfu Herald Trib- une. Hún fékk nýlega starf alþjóð- legs tískuritstjóra fyrir blaðið International New York Times sem áætlað er að verði hleypt af stokkunum bráðlega. SUZY MENKES Hefur verið tískublaða- maður í áratugi og hefur á þeim tíma safnað ótrú- legu magni af hönnunar- fatnaði. BLAÐAMAÐUR TÆMIR SKÁPANA Blaðamaðurinn breski Suzy Menkes hefur fjallað um tískuheiminn í fjölda- mörg ár. Hún á sjálf ótrúlegt magn fatnaðar sem hún ætlar nú að selja. YVES SAINT LAURENT CHRISTIAN DIOR CHRISTIAN LACROIX Sunna hefur haft áhuga á fötum frá unga aldri og ákvað níu ára gömul að hana langaði til að læra fatahönnun. „Eftir menntaskóla fór ég til Danmerkur til að læra handavinnu í eitt ár til að undirbúa mig undir fatahönn- unarnám í Listaháskóla Íslands,“ segir Sunna en þaðan útskrifaðist hún síðastliðið vor með BA-gráðu. Hún hefur farið tvisvar í starfs- nám, annars vegar hjá Steinunni fatahönnuði og hins vegar hjá hinu virta tískuhúsi Rue du Mail í París. Að auki hefur hún tekið þátt í fatahönn- unarkeppninni Designer´s Nest í Kaup- mannahöfn. Í haust byrjar nýr kafli þegar Sunna heldur í starfsnám hjá fyrirtækinu MariaLux í Amster- dam. Þar verður hún undir handleiðslu hönnuðarins Lilian Driessen sem meðal annars hefur verið yfirhönnuður hjá hinum víðfrægu Viktor & Rolf. „Hún hefur verið í þessu lengi og er núna með sitt eigið merki. Undir því hannar hún bæði kvenfatnað og ilm- vötn,“ segir Sunna og bætir við að Driessen hanni einnig útlit fyrir ilmvatnsumbúðir. Sunna hlakkar til að takast á við ný verkefni. „Ég ætla að læra allt sem ég get enda er Lilian búin að lofa að starfið verði mjög áhuga- vert,“ segir hún og finnst alveg ómissandi að fara í starfsnám. Sunna áætlar að dvelja í Hollandi í þrjá mánuði. En hvað með framtíðarvonir hennar? „Vonandi fæ ég launaða vinnu í faginu mínu. Í mínum villtustu draumum færi ég að vinna við „haute couture“ en ég veit ekki hvort það sé raunhæft,“ segir hún glaðlega. ■ solveig@365.is SUNNA ÖRLYGSDÓTTIR Myndirnar eru úr útskriftarlínu Sunnu frá Listahá- skóla Ís- lands. Suzuki gítarnám Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík býður nú upp á gítarnám í fyrsta sinn fyrir nemendur á aldrinum 3ja til 7 ára. Einnig er kennt á fiðlu, víólu, píanó og selló. Skrifstofa skólans er opin milli kl. 9:00-13:00 mánudaga-föstudaga. Upplýsingar í síma 551-5777 eða á postur@suzukitonlist.is Innritun í Suzukitónlistarskólann í Rey javík Innritun fyrir skólaárið 2013-2014 er hafin. Suzukitónlistarskólinn í Reykjavík býður upp á Suzukikennslu fyrir nemendur á aldrinum 4ja til 7 ára. Kennt er á fiðlu, víólu, píanó, selló og gítar. Skrifstofa skólans er opin milli kl. 9.00-13.00 mánudaga-föstudaga. Nánari upplýsingar í síma 551-5777 eða á postur@suzukitonlist.is Spánarfrí.is Leigumiðlun Dregur úr t íðni og styrkle ika höfuðverkja Nánari upplýsingar www.migreni.is Nýtt á Íslandi BEST OF SUPPLEMENTS AWARD WINNER Ekki þjást Mígreni.is Fyrirbyggjandi fæðubótarefni / vítamín Hámarks árangur næst eftir 3. mánaða notkun Vísindalega sannað að MigreLief gagnast við mígreni. Save the Children á Íslandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.