Fréttablaðið - 01.06.2013, Side 61

Fréttablaðið - 01.06.2013, Side 61
| ATVINNA | Síminn óskar eftir öflugum liðsauka á Austurlandi Síminn leitar að þjónustulunduðum og upplýsingatæknisinnuðum starfsmönnum til að halda utan um og þjónusta viðskiptavini Símans á Austurlandi. Viðskiptastjóri með tæknivit Fjölbreytt starf sem felur í sér sölu, kynningar og þarfagreiningu fyrir fyrirtæki, ásamt tilboðs- og samningagerð, ráðgjöf og eftirfylgni. Einnig sér viðskiptastjóri um að afla og viðhalda viðskiptatengslum. Starfsstöð verður staðsett á Austurlandi. Störfin heyra undir rekstrareiningu Símans á Akureyri sem þjónustar viðskiptavini á Vestfjörðum, Norðurlandi og Austurlandi. Hjá Símanum á Akureyri starfa alls 18 manns. Menntun og hæfni: · Háskólapróf æskilegt · Reynsla af sölu og ráðgjöf skilyrði · Áhugi og þekking á tækni nauðsynleg · Innsæi í fjarskiptalausnir og/eða þekking á upplýsingatæknilausnum Persónulegir eiginleikar: · Kraftur og frumkvæði · Lausnahugsun og rík þjónustulund · Sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til hópvinnu · Góðir skipulagshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum Þjónustulundaður tæknimaður Starfið felur í sér ráðgjöf og vinnu tengda IP símkerfum-, tölvu- og netþjónustu. Einnig sinnir tæknimaður verkefnum sem snúa að rekstri upplýsingakerfa ásamt tilfallandi verkefnum. Menntun og hæfni: · Menntun í kerfisfræði, tölvunarfræði eða sambærilegt · Þekking á Microsoft server umhverfi · Þekking á Windows stýrikerfum · Þekking á netkerfum góður kostur Persónulegir eiginleikar: · Kraftur og frumkvæði · Lausnahugsun og rík þjónustulund · Sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til hópvinnu · Góðir skipulagshæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknarfrestur er til og með 17. júní 2013. Fyrirspurnir berist til Brynhildar Halldórsdóttur (brynhildur@skipti.is). Aðeins er tekið á móti umsóknum í gegnum www.siminn.is. Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi, áreiðanleg og lipur. E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 0 8 4 Helga Katrín Emilsdóttir Sveinbjörn Bjarki JónssonDæmigerður viðskiptastjóri Dæmigerður tæknimaður sími: 511 1144 LAUGARDAGUR 1. júní 2013 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.