Fréttablaðið - 01.06.2013, Side 68

Fréttablaðið - 01.06.2013, Side 68
| ATVINNA | Viðkomandi þarf að geta hafið störf í júlí. Penninn Grenásvegi 11 sími 540 2000 www.penninn.is penninn@penninn.is Ert þú Pennavinur? Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku • Rík þjónustulund, sjálfstæði og sveigjanleiki • Jákvæðni og lipurð í mann- legum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta, reynsla á Navision er kostur • Bílpróf Starfssvið: • Heimsóknir til viðskiptavina og viðhald á viðskiptatengslum • Vinnsla tilboða og eftirfylgni • Samningagerð og viðhald þeirra • Stofnun og viðhald á tengi- liðaskrá Við óskum eftir sölufulltrúa í fyrirtækjaþjónustu Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 10. júní n.k. Hjúkrunardeildarstjóri Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða deildarstjóra á hjúkrunardeild. Deildin skiptist niður í þrjár einingar og er ein einingin sérstaklega fyrir minnisskerta. Á deildinni er einn deildarstjóri og tveir aðstoðardeildarstjórar. Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Embætti Landlæknis til að stunda hjúkrun. Nám í stjórnun og/eða öldrunarhjúkrun er æskilegt sem og starfsreynsla í hjúkrun. Starfið veitist á bilinu 1. júlí – 1. september. Upplýsingar um starfið veita: Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri Sími 560-4163, dagmar@sunnuhlid.is og Hanna Lára Gylfadóttir, deildarstjóri Sími 560-4161, hanna@sunnuhlid.is FAAS óskar eftir fólki til starfa við dagþjálfanir félagsins, Fríðuhús í Reykjavík, Drafnarhús í Hafnarfirði og Maríuhús í Reykjavík. Bæði er um að ræða sumarafleysingar og starf til frambúðar. Starfið felst í þjálfun og umönnun einstaklinga með heila- bilun, þar sem áhersla er lögð á góða samvinnu og fag- mennsku. Í störfum okkar er umhyggja og virðing fyrir einstaklingnum og fjölskyldum þeirra höfð að leiðarljósi. Við leitum að skapandi starfsmanni til að taka þátt í fjöl- breyttu og gleðiríku starfi. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst og/eða með haustinu. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg, en ekki skilyrði. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar/Hlífar Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn dagþjálfana FAAS: Sigríður Lóa Rúnarsdóttir í Fríðuhúsi, loa@alzheimer.is, sími 533 1084 Erla Einarsdóttir í Drafnarhúsi, erla@alzheimer.is, sími 534 1080 Ólína K. Jónsdóttir í Maríuhúsi, olina@alzheimer.is, sími 534 7100. Framkvæmdastjóri veitusviðs Samorka auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmda- stjóra hita-, vatns- og fráveitusviðs á skrifstofu sam- takanna. Helstu verkefni: • Umsjón með starfi fagráða umræddra veitusviða o.fl. hópa á vegum samtakanna • Umsjón með vinnslu handbóka og tæknilegra tengi- skilmála • Skipulagning og umsjón með framkvæmd námskeiða og funda • Þátttaka í mótun stefnu um starfsumhverfi veitnanna og í samskiptum við ráðuneyti og opinberar stofnanir Menntunar- og hæfniskröfur: • Tæknimenntun á sviði bygginga eða véla og/eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Góð almenn tölvufærni • Góð íslensku- og enskukunnátta, Norðurlandamál einnig kostur • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum • Starfsreynsla hjá veitufyrirtæki er mikill kostur Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra, Gústafs Adolfs Skúlasonar (gustaf@samorka.is), sem einnig veitir upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 14. júní nk., en gert er ráð fyrir að nýr starfsmaður hefji störf mánudaginn 2. september. Samorka − www.samorka.is − Sími 588 4430 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is 1. júní 2013 LAUGARDAGUR16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.