Fréttablaðið - 01.06.2013, Qupperneq 68
| ATVINNA |
Viðkomandi þarf að geta hafið störf í júlí.
Penninn Grenásvegi 11 sími 540 2000 www.penninn.is penninn@penninn.is
Ert þú Pennavinur?
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku
• Rík þjónustulund, sjálfstæði
og sveigjanleiki
• Jákvæðni og lipurð í mann-
legum samskiptum
• Góð almenn tölvukunnátta,
reynsla á Navision er kostur
• Bílpróf
Starfssvið:
• Heimsóknir til viðskiptavina
og viðhald á viðskiptatengslum
• Vinnsla tilboða og eftirfylgni
• Samningagerð og viðhald
þeirra
• Stofnun og viðhald á tengi-
liðaskrá
Við óskum eftir sölufulltrúa í fyrirtækjaþjónustu
Áhugasamir vinsamlegast sendið fyrirspurnir og
umsóknir á hildurh@penninn.is fyrir 10. júní n.k.
Hjúkrunardeildarstjóri
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili óskar eftir að ráða deildarstjóra á
hjúkrunardeild. Deildin skiptist niður í þrjár einingar og er ein
einingin sérstaklega fyrir minnisskerta.
Á deildinni er einn deildarstjóri og tveir aðstoðardeildarstjórar.
Gerð er krafa um viðurkennt hjúkrunarpróf og leyfi frá Embætti
Landlæknis til að stunda hjúkrun. Nám í stjórnun og/eða
öldrunarhjúkrun er æskilegt sem og starfsreynsla í hjúkrun.
Starfið veitist á bilinu 1. júlí – 1. september.
Upplýsingar um starfið veita:
Dagmar Huld Matthíasdóttir, hjúkrunarforstjóri
Sími 560-4163, dagmar@sunnuhlid.is og
Hanna Lára Gylfadóttir, deildarstjóri
Sími 560-4161, hanna@sunnuhlid.is
FAAS óskar eftir fólki til starfa við dagþjálfanir félagsins,
Fríðuhús í Reykjavík, Drafnarhús í Hafnarfirði og Maríuhús í
Reykjavík. Bæði er um að ræða sumarafleysingar og starf til
frambúðar.
Starfið felst í þjálfun og umönnun einstaklinga með heila-
bilun, þar sem áhersla er lögð á góða samvinnu og fag-
mennsku. Í störfum okkar er umhyggja og virðing fyrir
einstaklingnum og fjölskyldum þeirra höfð að leiðarljósi.
Við leitum að skapandi starfsmanni til að taka þátt í fjöl-
breyttu og gleðiríku starfi.
Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst og/eða
með haustinu. Reynsla af sambærilegu starfi er æskileg, en
ekki skilyrði. Laun samkvæmt kjarasamningi Eflingar/Hlífar
Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn dagþjálfana
FAAS:
Sigríður Lóa Rúnarsdóttir í Fríðuhúsi, loa@alzheimer.is,
sími 533 1084
Erla Einarsdóttir í Drafnarhúsi, erla@alzheimer.is,
sími 534 1080
Ólína K. Jónsdóttir í Maríuhúsi, olina@alzheimer.is,
sími 534 7100.
Framkvæmdastjóri veitusviðs
Samorka auglýsir laust til umsóknar starf framkvæmda-
stjóra hita-, vatns- og fráveitusviðs á skrifstofu sam-
takanna.
Helstu verkefni:
• Umsjón með starfi fagráða umræddra veitusviða o.fl.
hópa á vegum samtakanna
• Umsjón með vinnslu handbóka og tæknilegra tengi-
skilmála
• Skipulagning og umsjón með framkvæmd námskeiða
og funda
• Þátttaka í mótun stefnu um starfsumhverfi veitnanna
og í samskiptum við ráðuneyti og opinberar stofnanir
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Tæknimenntun á sviði bygginga eða véla og/eða
önnur menntun sem nýtist í starfi
• Góð almenn tölvufærni
• Góð íslensku- og enskukunnátta, Norðurlandamál
einnig kostur
• Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Færni og lipurð í mannlegum samskiptum
• Starfsreynsla hjá veitufyrirtæki er mikill kostur
Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra,
Gústafs Adolfs Skúlasonar (gustaf@samorka.is),
sem einnig veitir upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 14. júní nk., en gert er ráð
fyrir að nýr starfsmaður hefji störf mánudaginn
2. september.
Samorka − www.samorka.is − Sími 588 4430
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is
1. júní 2013 LAUGARDAGUR16