Fréttablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 01.06.2013, Blaðsíða 86
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 50 Heilabrot Hvað ertu gömul, Sandra María? „Ég er 12 ára gömul.“ Hvað heitir gripurinn sem þú fékkst verðlaun fyrir? „Kinda- leitari.“ Hvernig á hann að virka? „Hann virkar þannig að þú ert með svona GPS-tæki og þú byrjar á því að skrá rolluna inn í GPS-tækið. Svo geturðu fundið staðsetningu kindarinnar.“ Hvernig datt þér í hug að búa hann til? „Þegar ég sá frétt í sjónvarpinu í fyrrahaust um að kindur væru að týnast í snjónum og lenda í hættu. Mig langaði að reyna að hjálpa kindunum úr svoleiðis hættu.“ Hvernig var verkefnið þitt unnið? „Hugmyndin var sett á plakat og síðan bjó ég til líkan af kind með merkingu á eyranu.“ Úr hverju gæti alvöru kinda- leitari verið? „Úr venjuleg- um GPS-búnaði í tölvuskjá og örflögubúnaði sem maður setur á kindina.“ Telur þú að allir sauðfjárbænd- ur ættu að fá sér svona? „Já.“ Hvað fékkst þú í verðlaun fyrir kindaleitarann? „Ég fékk Ipad, fékk tveggja daga vinnuferð í Fab Lab smiðju Nýsköpunar- miðstöðvar Íslands á Sauðár- króki og gjafabréf í háskóla unga fólksins.“ Hefur þú eitthvað kynnst kindum? „Já, ég hef farið með skólanum í Húsdýragarðinn og sveitaferðir með mömmu og pabba.“ Hofsstaðaskóli fékk mörg verð- laun, eða helming þeirra sem veitt voru. Veistu hver skýring- in er á því? „Skapandi skóli og góðir kennarar.“ Langaði að hjálpa kindunum úr hættu Sandra María Sævarsdóttir, nemandi í Hofsstaðaskóla í Garðabæ, fékk gull- verðlaun fyrir hugmynd sína að kindaleitara í nýsköpunarkeppni grunnskóla- nemenda. Með leitaranum ætti að vera auðvelt að fi nna kindur, til dæmis í fönn. Í ár bárust 2906 hugmyndir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanema. Átján þátttakendur hlutu verðlaun fyrir hugmyndir sínar af þeim 53 sem tóku þátt í úrslitum. Meðal hugmynda sem hlutu verðlaun voru sundlaugarljós, rúllubreiðari, vöggukjóll, sleipsokkur, smjör- stifti og ofnæmisvarnarkerfi. Forseti Íslands er verndari keppn- innar, hann afhenti verðlaunin og hélt hátíðarræðu. Hátt á þriðja þúsund hugmyndir SANDRA MARÍA Fékk hugmyndina að kindaleitaranum þegar hún sá frétt í sjónvarpinu í fyrrahaust um að kindur hefðu týnst í snjónum og lent í hættu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Stórfi skaleikur er leikur þar sem einn þátttakandi stendur á miðjum vellinum og hann kallast „hákarlinn“. Hinir þátttakendur leiksins nefnast „litlu fi skarnir“ og þeir standa á öðrum enda vallar eða einhvers staðar þar sem gott hlaupapláss er. Þegar hákarlinn klappar saman lófunum eiga litlu fi skarnir að hlaupa yfi r á hinn enda vallarins, eða í annað fyrirfram ákveðið mark, og hákarlinn á að reyna að klukka þá. Sá sem er klukkaður gengur í lið með hákarlinum og hjálpar hákarlinum að ná hinum. Sá sem síðast er klukkaður og stendur einn eft ir vinnur leikinn, en engu að síður þarf líka að klukka hann. Stórfi skaleikur Á HLAUPUM Þessir krakkar njóta þess að leika sér úti. 1. Kona gengur sér til heilsubótar upp á heiði. Þar sér hún tvo steina og gulrót og skilur strax hvað um er að vera. Eruð þið jafn snjöll og konan? 2. Maður á heima á 10. hæð í blokk. Þegar hann fer heim til sín tekur hann lyftuna upp á 4. hæð og labbar leiðina sem eftir er. Hvers vegna? SVÖR 1. Þarna uppi á heiðinni höfðu krakkar verið að leik og búið til snjókarl. En nú var komið sumar og snjórinn bráðnaður og ekkert eftir af snjó- karlinum nema augun og nefið. 2. Maðurinn var lágvaxinn og náði því ekki upp á takkana í lyftunni sem voru fyrir ofan fjórðu hæðina. HEIMILD/LEIKJABANKINN/LEIKJAVEFURINN Teikningar og texti Bragi Halldórsson 46 „Hér er allt eitt drullufor framundan,“ sagði Konráð. „Hvernig ætli okkur gangi að komast yfir það?“ „Við verðum bara að ganga þar sem þurt er,“ sagði Lísaloppa. „Eins og í völundarhúsi og finna leiðina í gegnum það. Getur þú hjálpað þeim að komast í gegnum þetta völundarhús? Leikurinn A PI PA R \\T BW A SÍ A 1 30 88 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.