Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 104

Fréttablaðið - 01.06.2013, Page 104
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 68 LAUGARDAGURHVAÐ? HVENÆR? HVAR? Sýningar 14.00 Derek K. Mundell sýnir vatnslita- myndir undir yfirskriftinni Birtubrigði í verslun og veitingastofu Þjóðmenn- ingarhússins. 14.00 Þrjár nýjar sýningar opna í Duus- húsum í Reykjanesbæ. Fyrst er það brúðusýningin Móðir, kona, meyja, eftir Helgu Ingólfsdóttur. Pabbi minn er róinn opnar líka en það er sjóm- injasýning með bátalíkönum, ýmsum munum og myndum. Við geigvænan mar - Reykjanes og myndlistin er svo sú þriðja en verkin á þeirri sýningu sýna náttúru Reykjanessins. 15.00 Minjasafnið á Akureyri opnar sýninguna Norðurljós - næturbirta norðurs ins. Sýningin samanstendur af ljósmyndum frá 2013, eftir Gísla Krist- insson, og málverkum frá 1899, eftir danska málarann Harald Moltke. 16.00 Soffía Sæmundsdóttir opnar sýningu á verkum sínum í sal Íslenskrar grafíkur í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu 18. 16.00 Sýningin Íslensk myndlist 1900- 1950: Frá landslagi til abstraktlistar opnuð á Kjarvalsstöðum. Um er að ræða sögulegt yfirlit íslenskrar mynd- listar. Hátíðir 08.30 Hátíð hafsins verður haldin hátíðleg í Reykjavík. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á heimasíðunni hatidhafsins.is. 10.00 Sjómannahelginni verður fagnað með dagskrá á Akureyri. Nánari upp- lýsingar má finna á heimasíðunni visitakureyri.is 10.00 Menningar- og listahátíð Hafnar- fjarðar, Bjartir dagar, heldur áfram. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á heimasíðunni hafnarfjordur.is. 10.00 Listahátíð í Reykjavík heldur áfram. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðunni artfest.is. 12.30 Glæsileg dagskrá verður í boði á Höfn á Hornafirði í tilefni Sjómanna- dagsins. Dagskrána má nálgast á heima- síðunni rikivatnajokuls.is. 14.00 Sumarstarf Árbæjarsafns hefst í dag með flottri dagskrá. Meðal annars verður þar opnuð sýningin Fram- tíðarsýn og fortíðarhyggja,sýning í Listmunahorni sem nefnist Fjöruperlur og leikfangasýningin Komdu að leika verður á sínum stað. Uppákomur 11.00 Hjálpræðisherinn blæs til við- burðarins Hertex dags 2013. Fata- og nytjamarkaður opnaður í Herkastal- anum við Kirkjustræti 2 og popp- stjörnur stíga á svið frá klukkan 14. Þar á meðal verður Eurovision-farinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson, Steini í Hjálmum og hljómsveitirnar Sísý Ey og Leaves. 12.00 Thorvaldsensbazar, Austurstræti 4, fagnar 112 ára afmæli sínu með því að bjóða viðskiptavinum og gestum upp á kaffisopa og pönnukökur í versluninni. 13.00 Barnaheimilið Ós, eini foreldra- rekni leikskóli landsins, heldur fjöl- skylduskemmtun og fjársöfnun í hús- næði sínu að Bergþórugötu 20. Tilefnið er 40 ára afmæli heimilisins. Meðal þeirra sem koma fram eru Prins Pólí, Óli Palli, Hugleikur Dagsson og Bergur Ebbi. Auk þess verður uppboð til styrktar starfinu. Aðgangur er ókeypis. Leikrit 17.30 Leikritið Blinda konan og þjónn- inn, eftir Sigurð Pálsson, verður flutt í Kringlusafni. Leikarar eru Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Valur Freyr Einarsson. Miðaverð er kr. 2.000. 19.00 Leikritið Slysagildran, eftir Stein- unni Sigurðardóttur, verður sýnt á Gerðubergssafni, Gerðubergi 3-5. Leik- arar eru Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson. Miðaverð er kr. 2.000. Málþing 09.45 Málþing til heiðurs Guðbergi Bergssyni verður haldið í Hátíðasal Háskóla Íslands. Málþingið er haldið í tilefni af stórafmæli skáldsins og ber yfirskriftina Að heiman og heim. Tónlist 15.00 Hin árvissa jazzsumartónleikaröð veitingahússins Jómfrúrinnar við Lækjargötu hefst laugardaginn 1. júní. Í ár verða tónleikar á öllum laugardögum í júní, júlí og ágúst. Á fyrstu tónleikum sumarsins leikur kvartett söngkon- unnar Kristjönu Stefánsdóttur. Tónleik- arnir hefjast kl. 15 og standa til kl. 17. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Norski kórinn Ljomen blandkor heldur tónleika í Langholtskirkju. Stjórnandi er Geir Aksdal. Kammerkór Mosfellsbæjar og félagar úr Óperukór Garðars Cortes kome einnig fram á tónleikunum, auk píanóleikarans Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur. Aðgangur er ókeypis. 19.30 Opnir gospeltónleikar verða haldnir í Áskirkju þar sem gestir verða hvattir til að taka undir í söng. Á tón- leikana mæta góðir vinir frá Danmörku. Aðgangur er ókeypis. 20.00 Barnaheimilið Ós heldur ball í Þjóðleikhúskjallaranum, Hverfisgötu 20. Meðal þeirra sem fram koma eru Prins Póló, Bergur Ebbi, Skilnaðarbörn og DJ Yamaho. Ágóði ballsins rennur óskiptur til Óss. 21.00 Hörður Áskelsson, kantor Hall- grímskirkju, hefur Orgelsumar í Hall- grímskirkju á hátíðlegan hátt. 23.00 Pálmi Hjaltason og félagar skemmta á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. 23.00 Nuke Dukem, Bender Gender og Trifecta spila á Faktorý. 23.00 Plötusnúðarnir Orang Volante og Karíus þeyta skífum á Volta undir nafninu Quijada Orchestra. Aðgangur er ókeypis. TIL HAMINGJU MEÐ SJÓMANNADAGINN FERÐADAGUR FJÖLSKYLDUNNAR Í DAG ÍSLENSKIR FISKAR Kynningarverð í Bókabúð Forlagsins aðeins í dag: 4.290 kr. B Ó K A B Ú Ð F O R L A G S I N S – F I S K I S L Ó Ð 3 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.