Fréttablaðið - 01.06.2013, Side 105

Fréttablaðið - 01.06.2013, Side 105
LAUGARDAGUR 1. júní 2013 | MENNING | 69 SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR Sýningar 14.00 Sýningin Norðrið í Norðrinu opnar í byggðasafninu Hvoli á Dalvík. Í tilefni þess verður haldið opnunarhóf í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Þar verða dansarar frá grænlenska þorpinu Ittoqqortoormiit, sem er umfjöllunar- efni sýningarinnar, auk þess sem þar verður að finna muni frá Grænlandi. Hátíðir 08.30 Hátíð hafsins verður haldin hátíðleg í Reykjavík. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á heimasíðunni hatidhafsins.is. 11.00 Sjómannahelginni verður fagnað með dagskrá á Akureyri. Nánari upp- lýsingar má finna á heimasíðunni visitakureyri.is 12.00 Menningar- og listahátíð Hafnar- fjarðar, Björtum dögum, lýkur í dag. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna á heimasíðunni hafnarfjordur.is. 14.00 Glæsileg dagskrá verður í boði á Höfn á Hornafirði í tilefni Sjó- mannadagsins. Dagurinn hefst með sjómannamessu í kirkjunni en alla dagskrá má nálgast á heimasíðunni rikivatnajokuls.is. Opið Hús 14.00 Handverksfólk úr Þjóðháttafélag- inu Handraðnum verður að störfum í Gamla bænum Laufási og starfsfólk Pólarhesta teyma unga gesti á hestbaki um flötina. Dansleikir 20.00 Dansleikur Félags eldri borgara í Reykjavík hefst kl. 20 en það er hljóm- sveitin Klassík sem leikur létta danstón- list til kl. 23. Aðgangseyrir fyrirr félaga FEB í Reykjavík er 1500 kr. og 1800 kr. fyrir aðra gesti.. Tónlist 16.00 Stofutónleikaröð sumarsins 2013 hefst á Gljúfrasteini. Flutt verða verk eftir Elínu Gunnlaugsdóttur tónskáld. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 17.00 Andrea Jónsdóttir leikur og kynnir lög af hljómplötum á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Fern Nevjinsky leikur verk eftir Scheidt, Steigleder, Buxtehude, Bach, Petr Eben, Ragnar Björnsson og Jón Nordal í Hjallakirkju í Kópavogi. Aðgangur er ókeypis. 21.00 Björgvin Gíslason, Ásgeir Óskars- son, Haraldur Þorsteinsson, Jens Hans- son, Sigurður Sigurðsson og Tómas Jónsson flytja Blues-tónlist á Ob-La-Dí- Ob-La-Da, Frakkastíg 8 Leiðsögn 15.00 Bjarni Sigurbjörnsson leiðir gesti um 25 ára afmælissýningu Myndlistar- skóla Kópavogs í Listasafni Kópavogs- Gerðarsafni í tilefni síðasta sýningar- dags sýningarinnar. Fyrirlestrar 14.00 Þorbjörg Gunnarsdóttir, list- fræðingur, ræðir um afstöðu Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara, til listar í almenningsrými í Ásmundarsafni. Gengið verður um höggmyndagarðinn við Ásmundarsafn og farið vítt og breitt um borgina að skoða verk Ásmundar. 14.00 Þorbjörg Gunnarsdóttir safna- fræðingur ræðir um afstöðu Ásmundar Sveinssonar til listar á almannafæri á Ásmundarsafni. Ásmundur hélt alla tíð tryggð við þá hugmynd að listin ætti heima á almannafæri. Aðgangsverð er kr. 1.200 en frítt fyrir handhafa Menn- ingarkortsins, eldri borgara og börn undir 18 ára. Markaðir 11.00 Íbúar við Borgarstíg bjóða gestum og gangandi á flóamarkað og götuhátíð. Borgarstígur er göngustígur sem liggur á milli Seljavegs, Vesturgötu, Framnesvegs og Holtagötu í gamla Vesturbænum. Boðið verður upp á alls kyns skemmtilegar uppákomur fyrir alla fjölskylduna. Útivist 19.00 Fyrsta göngumessa sumarsins verður haldin í Breiðholti í kvöld. Safn- ast verður saman við Breiðholtskirkju og þaðan gengið um nágrenni hennar í 45 mínútur. Eftir það verður messað í kirkjunni og boðið upp á hressingu að messu lokinni. Þátttaka er ókeypis. Málþing 13.00 Ráðstefna um allsherjar afvopn- un verður haldin í stofu 101 í Lögbergi HÍ. Innlendir og erlendir sérfræðingar flytja erindi og taka þátt í pallborðs- umræðum. Þátttaka er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is SJÓÐHEITIR DANSTÍMAR Í SUMAR – NÝTT FRÁ LONDON! OPIÐ HÚS - BYRJUM Á MÁNUDAGINN! skráning á dancecenter.is! DansLið þáttanna kemur sérstaklega á vegum: KLASSÍSKA LISTDANSSKÓLANUM, Grensásvegi 14 KLASSÍSKA LISTDANSSKÓLANUM, Mjóddinni, Álfabakka 14, 3.hæð VIÐ ERUM FLUTT! Glæsileg aðstaða: SKRÁÐU ÞIG NÚNA dancecenter. is dancecenter.is dancecenter@dancecenter.is 777 3658 Nánari upplýsingar fást á og á facebookgrúbbu DanceCenter RVK. Einnig er hægt að senda tölvupóst á eða hringja í síma hjá DanceCenter Reykjavík. Aldur: 4-6 ára, 7-9 ára, 10-12 ára, 13-15 ára, 16-19 ára & 20+ DÖNSUM svo lengi sem lifum! HOUSE Barnadansar & ballet Break Jazzfunk Hip Hop Nútímadans Kennarar: Nanna, Natasha, Nína, Júlí Heiðar og Lilja NÝTT
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.