Fréttablaðið - 01.06.2013, Síða 110

Fréttablaðið - 01.06.2013, Síða 110
1. júní 2013 LAUGARDAGUR| MENNING | 74 Írski hjartaknúsarinn Michael Fassbender er kominn með nýja dömu upp á arminn, en sú heitir Louise Hazel og keppti í sjöþraut fyrir hönd Bretlands á síðustu Ólympíuleikum. Til parsins sást í síðustu viku er þau snæddu með Bradley Cooper á veitingastaðnum Wolseley við Piccadilly. „Þau eru saman. Þau hafa átt í fjarsambandi á meðan Micha- el er við tökur á X-Men: Days of Future Past í Montreal. Hann flýgur reglulega til London til að hitta hana,“ hafði Us Weekly eftir heimildar manni sínum. Kominn á fast Michael Fassbender er á föstu með íþróttakonu. Á FAST Michael Fassbender er kominn á fast. NORDICPHOTOS/GETTY Hönnunarsjóður Auroru úthlutaði styrkjum til hönnunarverkefna á fimmtudag. Þetta er í tíunda sinn sem veitt er úr sjóðnum og að þessu sinni voru veittar 9,6 milljón- ir króna til níu hönnunarverkefna. Þeir einstaklingar og fyrirtæki sem hlutu styrki eru hönnuðurinn Siggi Eggerts, fyrirtækið SLÍJM SF, Guðbjörg Káradóttir og Ólöf Jakobína fyrir verkefnið Postu- lína, Steinunn Sigurðardóttir fata- hönnuður, Halldóra Arnar dóttir doktor í listfræði og Margrét Hlöðversdóttir, Guðrún Ragna Sigurjónsdóttir og María Th. Ólafsdóttir fá styrk til markaðs- setningar erlendis á barnafatalín- unni As We Grow. Þá hlaut Félag íslenskra landslagsarkitekta styrkt til þróunar gagnagrunns, Sunna Örlygsdóttir fatahönnuður fékk styrk til starfsnáms og loks fékk Hönnunarmiðstöð Íslands styrk til skrásetningar og kynn- ingar um HönnunarMars. Níu fengu styrk úr hönnunarsjóði Styrkjum úr hönnunarsjóði Auroru var úthlutað á fi mmtudag. Níu verkefni fengu styrk úr sjóðnum. FENGU STYRK Styrkþegar samankomnir fyrir utan skrifstofur Hönnunarsjóðs. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI SKÁLAÐ Greipur Gíslason, verkefna- stjóri hjá Hönnunarmiðstöð Íslands, ásamt Kristínu Gunnarsdóttur. GÓÐIR GESTIR Kjartan Kjartansson og Hrafnkell Sigurðsson voru á meðal gesta. PIPA R\TBW A • SÍA • 131749 GEFÐU DRAUMNUM VÆNGI Umsóknarfrestur til 19. júní FLUGAKADEMÍA Flugakademía Keilis býður upp á nám í einkaflugi, atvinnuflugi, flugþjónustu, flugumferðarstjórn og flugvirkjun. Staðsetning skólans skapar frábærar aðstæður til kennslu flugtengdra greina. Flugfloti Keilis er bæði nýstárlegur og hátæknilegur. Flugnemar Keilis njóta þess að fljúga nýjustu kennsluvélum landsins og lögð er áhersla á að flug- mælitæki samsvari því sem flugrekendur nota í sínum rekstri. Nú er bæði verklegt og bóklegt nám í atvinnuflugi lánshæft hjá LÍN. NÁMSFRAMBOÐ EINKAFLUG ATVINNUFLUG FLUGUMFERÐARSTJÓRN FLUGÞJÓNUSTA FLUGVIRKJUN KEILIR ÁSBRÚ 578 4000 keilir.net
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.