Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 45
| SMÁAUGLÝSINGAR | SKÓLAR & NÁMSKEIÐ Flug Leigum út Cessna 152 og 172 gott verð, ekkert klúbbgjald simi 5510880 / 8959028 Flugskóli Helga Jónssonar Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. HEIMILIÐ Húsgögn Nýleg húsgögn, uppþvottarvél, ísskápur og borðstofuborð + 6 stólar til sölu. Uppl. í s. 690 9689. HÚSNÆÐI Húsnæði í boði Herbergi til leigu í miðbænum. Uppl. í s. 866 6344. LEIGJENDUR, TAKIÐ EFTIR! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu inn á www.leigulistinn.is eða hafðu samb. við okkur í s. 511 1600. Sumarbústaðir Til sölu garðhús á leigulóð í Grímsnesi 56oo fm. Vatnssalerni. Rafmagn, kalt vatn. Heitt vatn í lóðarmörkum. Hobby hjólhýsi excelsior m sólarsellu og markísu. Uppl isdal@simnet.is Atvinnuhúsnæði 51,6 M2 FRÍSTUNDABIL TIL SÖLU Eitt bil af þessari eftirsóttu stærð er til sölu. Lofthæð: 3,9 m. Hurð 3,6 m. Góðir gluggar. Sýningarbil á staðnum. Facebook/Steinhella 14. S: 660-1060 og 661-6800 TIL LEIGU. 65 og 45 fm geymsluhúsnæði. Hentar iðnaðarmönnum ofl. og 20 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við sund. Símar 553 9820 og 894 1022 Geymsluhúsnæði WWW.GEYMSLAEITT.IS Sér geymslur frá 3.900. 1 til 17m2. Aðgangur kl. 8-22 alla daga. Ný sérhönnuð geymsluhús, upphitað og vaktað. S: 564-6500. WWW.BUSLODAGEYMSLA.IS Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567 4046 & 892 0808. GEYMSLULAUSNIR.IS Búslóðageymsla og flutningar. Gott verð, sækjum og sendum. S. 615-5005. GEYMSLUR.COM Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464 ATVINNA Atvinna í boði GÓÐ SÖLUKONA ÓSKAST Óskum eftir GÓÐRI sölukonu í tískufataverslun okkar sem fyrst. Um fullt starf er að ræða í Reykjavík. Æskilegt að viðkomandi sé með reynslu af verslunar- og sölustörfum og hefur brennandi áhuga á tísku. Rík þjónustulund, jákvætt viðmót og verður að geta starfað sjálfstætt. Ef þú ert heiðarleg, hress og kemur vel fyrir og hefur áhuga á þessu starfi þá endilega sendu okkur umsókn á: tiskufataverslun@gmail.com BORGARHÖFÐA EHF Í GRÍMSEY vantar tvær harðduglegar stelpur eða par í ákvæðisvinnu við uppstokkun á línu. Húsnæði á staðnum. Áhugasamir sendi umsókn á netfangið grimseyg@simnet.is RÚMFATALAGERINN Í SMÁRATORGI Óskum eftir að ráða brosmildan og lífsglaðan starfskraft með ríka þjónustulund á þjónustuborð okkar og í vefnaðarvörudeild Rúmfatalagersins í Smáratorgi. Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði! Áhugasömum er boðið að mæta með þessa auglýsingu útklippta í verslun Smáratorgs fyrir föstudaginn 31. júní og fylla út umsókn á staðnum. ÞERNUR Í FULLT STARF Erum að leita að tveimur þernum í viðbót í annars frábæran hóp hjá Stay Apartments. Einungis drífandi, reyklausar, stundvísar stelpur koma til greina. Góð laun og mikil vinna í boði. Helgarstarf kemur einnig til greina. Vinsamlegast sendið ferilskrá áhalldor@stay.is Apartment hotel in 101 RVK, seeks applicants for housekeeping. Both part and fulltime positions available. Please send applications to job@ apartmentk.is / Íbúðarhótel í miðborg RVK óskar eftir starfsfólki í þrif. Hlutastörf + full störf. Umsóknir sendast á job@apartmentk.is Atvinna óskast VANTAR ÞIG SMIÐI, MÚRARA EÐA JÁRNABINDINGAMENN? Höfum á skrá menn sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafið störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta S. 776-7080 Proventus.is Byggingartæknifræðingur óskar eftir hluta eða heilu starfi. gudjonr2@ internet.is S. 777-5066 TILKYNNINGAR Ýmislegt TÓNLEIKAR LINDU HARTMANNS Fimmtudaginn 27. júní mun Linda Hartmanns halda tónleika í Fríkirkjunni á Fríkirkjuvegi við Tjörnina. Aðgangseyrir er 1.000 kr. og það verða spiluð og sungin ýmis þekkt lög eftir þekkta höfunda og einnig frumsamið efni eftir Lindu. Einkamál 25 ára heitur strákur, er bæði tpr og btn og með aðstöðu, vill kynnast karlmanni. Rauða Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl.nr. 8893. ERT ÞÚ NUDDKONA? Íslenskar nuddkonur auglýsa frítt á Rauða Torginu Stefnumót, s. 535-9922. Ung heit kona vill kynnast karlmanni til að leika sér við, m.a. í síma. Rauða Torgið, s. 905-2000 og 535-9920, augl. nr. 8696. Ný upptaka: hávær ung íslensk kona í heitum einleik. Sögur Rauða Torgsins, s. 905-2002 og 535-9930, uppt.nr. 8503. Hjallabraut 11 220 Hafnarfjörður Glæsileg og mikið endurnýjuð íbúð Stærð: 162,1 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1972 Fasteignamat: 27.350.000 Verð: 34.900.000 RE/MAX Lind kynnir: 162fm fimm herbergja íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin sjálf var endurnýjuð á mjög vandaðan hátt árið 2004 og er hún mjög glæsileg. Fallegar innréttingar og gólfefni, innfelld lýsing. Rúmgott eldhús með miklu skápaplássi, stór og björt stofa, útgengi út á yfirbyggðar suðursvalir. Fjögur svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús innan íbúðar.Húsið sjálft og þakið var viðgert og málað sumarið 2012. Búið er að skipta um skólp og dren við húsið. Lind Þórarinn Jónsson Lögg. fast. hdl. Kristín Sölufulltrúi thorarinn@remax.is kristin@remax.is Hannes Sölufulltrúi hannes@remax.is Opið Hús Fimmtudaginn 27. júní 17:30-18:00 RE/MAX Lind - Hlíðasmára 6 - 201 Kópavogur - Sími: 5107900 - www.remax.is 5107900 8244031 699 5008 Opið hús í Búðardal Húsið, Brekkuhvammur 2, er mikið uppgert, 2ja hæða, með manngengnum kjallara undir hálfu húsinu, er stendur á sjávarkambi með miklu útsýni. Eignin skiptist í; neðri hæð eldhús, baðherbergi með baðkari og þvottaaðstöðu, tvær stofur og anddyri. Á efri hæð eru þrjú herbergi og fataherbergi inn af hjónaherbergi. Húsið er áfast öðru húsi sem er með sér inngangi og sér afmarkaðri lóð. Verð kr.: 11,9 m. Hér er um ræða einstaka eign í “sveitasælunni” hvort sem það er til sumardvalar eða heilsárssetu. Hitaveita. Hallur (s. 6641632) tekur á móti gestum á laugardaginn frá kl. 12 – 15. Nú er að fara heim í Búðardal! Pétur Kristinsson Lögg. fasteignasali S: 893 9048 Soffía Theodórsdóttir Lögg. fasteignasali Tillaga að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 Svæðisskipulagsnefnd Eyjafjarðar auglýsir hér með tillögu að Svæðisskipulagi Eyjafjarðar 2012 – 2024 og umhverfisskýrslu. Sveitarstjórnir allra þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að skipulagstillögunni hafa samþykkt hana til auglýsingar, en sveitarfélögin eru þessi: Grýtubakkahreppur Svalbarðsstrandarhreppur Akureyri Eyjafjarðarsveit Hörgársveit Dalvíkurbyggð Eftirtaldir efnisþættir eru teknir til umfjöllunar í skipulagstillögunni: a) Almenn stefna um byggðaþróun. b) Samgöngur. • Vegamál (jarðgöng) • Hafnamál (vöruhafnir) • Flugmál (Akureyrar¬flugvöllur) c) Iðnaðarsvæði. d) Stefna um nýtingu landbúnaðarlands. e) Efnistökusvæði. f) Vatnsverndarsvæði. g) Meðhöndlun úrgangs. h) Strandsvæði Eyjafjarðar, flokkun. i) Veitukerfi: Flutningslínur raforku. Skipulagstillagan, sem auglýst er með vísan til 24. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, mun liggja frammi á skrif- stofum fyrrnefndra sveitarfélaga og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík, frá og með 28. júní 2013 til og með 23. ágúst 2013. Á sama tíma verður tillagan einnig aðgengileg á vef hvers aðildarsveitarfélags. Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta gefst kostur á að gera athugasemdir við tillöguna áður en athugasemdafresturinn rennur út eða fyrir 23. ágúst 2013. Athugasemdum skal skila í skriflegu formi til: til sölu fasteignir Save the Children á Íslandi FIMMTUDAGUR 27. júní 2013 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.