Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 17.08.2013, Blaðsíða 4
17. ágúst 2013 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigrún Kristinsdóttir sigrunp@365.is, Sigurjón Viðar Friðriksson sigurjon@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Steinunn Sandra Guðmundsdóttir ssg@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 20.000 kr 11.08.2013 ➜ 16.08.2013 Soff ía Sveinsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Mánudagur Víða 5-10 m/s, hvassara SA-til. KÓLNAR Í dag léttir til suðvestantil en þykknar upp með smá vætu NA-lands. Á morgun snýst vindur á ný í suðvestlæga átt og á mánudaginn eru horfur á rigningu eða skúrum sunnan- og vestanlands en þá léttir til norðan- og austantil. 8° 2 m/s 11° 4 m/s 12° 4 m/s 12° 5 m/s Á morgun Yfi rleitt fremur hægur vindur. Gildistími korta er um hádegi 9° 6° 9° 11° 7° Alicante Aþena Basel 28° 31° 30° Berlín Billund Frankfurt 28° 22° 28° Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn 26° 21° 21° Las Palmas London Mallorca 29° 21° 31° New York Orlando Ósló 26° 32° 22° París San Francisco Stokkhólmur 27° 20° 21° 13° 3 m/s 11° 12 m/s 9° 6 m/s 7° 5 m/s 10° 4 m/s 8° 5 m/s 6° 5 m/s 11° 8° 12° 7° 9° NÁTTÚRA Ferðafólki við Jökuls- árlón á Breiðamerkursandi til ómældrar gleði skreið þar á land stór rostungur í gær. Hann lét sér í léttu rúmi liggja þótt að honum hópaðist stór hópur fólks. Jón Páll Vilhelmsson ljósmynd- ari var við lónið og segir að nokk- uð hafi verið af dýrinu dregið. Það hafi hins vegar verið gríðarstórt, og án ábyrgðar giskaði á að það hafi verið nálægt þrír metrar á lengd. Ef reynist rétt er um brimil að ræða sem getur vegið allt að því tonn. Rostungar eru sjaldgæfir flæk- ingar við Íslandsstrendur. Jón Páll sagði dýrið hafa glatt erlenda ferðamenn við lónið sem hafi þó ekki gert sér grein fyrir því að Íslendingarnir á sandinum voru líklega allir að sjá þetta tigna dýr í fyrsta sinn – rétt eins og þeir. - shá Rostungur við Jökulsárlón: Kærði sig koll- óttan um fólkið SJALDGÆFUR GESTUR Rostungurinn gladdi ferðafólk á sandinum. MYND/JÓN PÁLL VILHELMSSON SKULDALEIÐRÉTTING HEIMILANNA Dr. Sigurður Hannesson doktor í stærðfræði frá Oxford-há- skóla Hann er jafnframt vinur og ráð- gjafi Sigmundar Davíðs Gunn- laugssonar forsætisráðherra og hefur komið að útreikningum um skuldaleiðréttingu heimil- anna. Sigurður er formaður hópsins. AÐRIR Í HÓPNUM Dr. Arnar Bjarnason hagfræðingur Einar Hugi Bjarnason hæstaréttarlögmaður Ingibjörg Ólöf Vilhjálmsdóttir héraðsdómslögmaður Lilja Alfreðsdóttir alþjóðahagfræðingur Sigrún Ólafsdóttir alþjóðaviðskiptafræðingur í for- sætisráðuneytinu Sigurður Guðmundsson skipulagsfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneytinu Sérfræðingahópar UM AFNÁM VERÐTRYGGINGAR Ingibjörg Ingvadóttir héraðsdómslögmaður Hún er lektor við Háskólann á Bifröst og situr í bankaráði Seðlabanka Íslands sem fulltrúi Framsóknarflokksins. Ingibjörg er formaður hópsins. AÐRIR HÓPNUM Hafdís Ólafsdóttir lögfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Iða Brá Benediktsdóttir viðskiptafræðingur Sigrún Ólafsdóttir alþjóðaviðskiptafræðingur í forsætisráðuneyti Tómas Brynjólfsson hagfræðingur í fjármála- og efnahagsráðuneyti Valdimar Ármann hagfræðingur/fjármálaverk- fræðingur Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness SJÁVARÚTVEGSMÁL Nýjar reglur sagðar lögbrot Hafin er vinna í atvinnu- og nýsköp- unarráðuneytinu við gerð frumvarps um stjórnun veiða á úthafsrækju. Þar verður kveðið á um nýjar reglur um úthlutun aflahlutdeilda. Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ, segir á heimasíðu LÍÚ að samkvæmt lögum beri ráðherra að úthluta aflamarki samkvæmt núgildandi aflahlutdeildum. Annað sé skýrt lögbrot. STJÓRNMÁL Árni Páll Árnason, for- maður Samfylkingarinnar, er harð- orður í garð nýrra sérfræðinga- hópa sem skipaðir voru af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráð- herra í gær. Á Facebook-síðu sinni, segir Árni Páll meðal annars, að sumir nefndar mannanna virðist sérvaldir í hópinn vegna skoðana sinna frekar en sérfræðiþekkingar. „Slíkt kann ekki góðri lukku að stýra, ef ætlunin er að skoða mál með opnum huga.“ Árni Páll vekur athygli á því að ríkisstjórnarflokkarnir hafi skipað sérfræðihópa án aðkomu háskóla- samfélagsins, vinnumarkaðar og stjórnarandstöðuflokka, en hafi þó sjálfir gagnrýnt fyrri stjórnar- flokka fyrir skort á samráði og virð- ingu fyrir háskólasamfélaginu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra skipaði í gær fjór- tán sérfræðinga í tvo hópa sem eiga að takast á við skuldavanda heimil- anna. Annar hópurinn fær það verk- efni að skila tillögum um mögulega höfuðstólsleiðréttingu á húsnæðis- lánum og fara yfir kosti og galla við að stofna svokallaðan leiðréttingar- sjóð sem á að nýta í niðurfellingu lána. Hinn hópurinn á að fara yfir hvernig megi afnema verðtrygg- ingu á neytendalánum. Hóparnir eiga að skila af sér til- lögum í nóvember og er forsætis- ráðherra vongóður um að raunhæf- ar tillögur fáist innan tólf vikna. „Undanfarnar vikur og mánuðir hafa verið nýttir til undirbúnings. Það liggja fyrir tugir blaðsíðna af útreikningum, gögnum og hug- myndum sem munu nýtast þessum hópum vel,“ segir Sigmundur, en þar er hann meðal annars að vitna í útreikninga Sigurðar Hannes- sonar, sem er formaður hóps um skuldaleiðréttingu. Ingibjörg Ingvadóttir, formað- ur hóps um afnám verðtrygg- ingar, er spennt fyrir að takast á við nýtt verkefni en segir jafn- framt að viðfangsefnið sé stórt og flókið. „Hópurinn ætlar nú að einhenda sér í að vinna verkefnið rösklega og hella sér í það að afla sér frekari upplýsinga en einnig að fara yfir efni sem nú þegar er tilbúið.“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, tekur undir með Árna Páli og þykir miður að ekki hafi verið haft samráð við stjórn- arandstöðuflokkana við skipan í hópana. „Ég hefði viljað að það hefði verið haft samráð við alla flokka á þingi um val á einstak- lingum, sem var búið að boða, til að mynda í stjórnarsáttmálanum.“ lovisa@frettabladid.is thorbjorn@stod2.is Segir pólitískar skoðanir ráða för við skipun sérfræðihópa Formenn Samfylkingarinnar og Vinstri grænna gagnrýna að ekki hafi verið haft samráð við stjórnarandstöð- una við skipun sérfræðihópa um skuldavandann. Forsætisráðherra vongóður um raunhæfar tillögur fáist. Sumir nefndar- manna virðast þó sérvaldir í hópinn vegna skoðana sinna – sumsé að ein niðurstaða sé betri en önnur – frekar en vegna sérfræðiþekkingar. Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar Grunnskólar Reykjavíkur verða settir fimmtudaginn 22. ágúst. Nánari upplýsingar um hvenær nemendur í 2. – 10. bekk eiga að mæta svo og 1. bekkingar eru á heimasíðum skólanna. Þar eru einnig frekari upplýsingar um upphaf almennrar kennslu og innkaupalistar. Einnig er hægt að fá upplýsingar hjá skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar í síma 411 1111, 411 7007 og á www.skolarogfristund.is GRUNNSKÓLAR REYKJAVÍKUR SKÓLASETNING HAUSTIÐ 2013 Skóla - og frístundasvið 26 ÞÚSUND MANNS heimsóttu Dalvík á Fiskidaginn mikla sem haldinn var í bæjarfélaginu um síðustu helgi. DALVÍK 70 ÞÚSUND MANNS komu saman til þess að berjast fyrir auknum réttindum samkyn- hneigðra í hinni árlegu gleði- göngu á laugardaginn fyrir viku. 83% Hlutabréf í Icelandair hafa hækk- að um 83 prósent frá áramótum. 1.000.000 Yfi r milljón tonn af makríl mælast í íslenskri lögsögu þriðja árið í röð. 12 Ný fatalína söngdívunnar Rihönnu kemur í búðir 12. september næstkomandi. Stígamót opnuðu í vikunni Kampavínsklúbb á Hverfi s- götunni þar sem boðið var upp á að kaupa tíu mínútna einkaskemmtiatriði fyrir tuttugu þúsund krónur og fá frítt kampavín á meðan á atriðum stóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.