Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 61

Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 61
| ATVINNA | Ert þú ung kona á aldrinum 20-35 ára í atvinnuleit? Aðstoðarkona óskast! Ég er rúmlega tvítug kona með hreyfihömlun og leita eftir aðstoðarkonu í spennandi og krefjandi starf. Ég bý í Reykjavík og stunda bæði háskólanám og vinnu. Ég þarfnast aðstoðar við flestar athafnir daglegs lífs, m.a. við hreinlæti, klæðnað, tiltekt, vinnu, skóla, ferðalög o.fl. svo ég geti lifað eins og hver önnur ung manneskja í íslensku samfélagi. Ég ferðast töluvert og fylgja aðstoðarkonur mér í þeim ferðum, innan lands sem utan. Ég óska eftir aðstoðarkonum á aldrinum 20-35 ára sem eru sjálfstæðar, jákvæðar, ábyrgar og geta verið sveigjanlegar. Mikilvægt er að umsækjandi sé reyklaus, hafi góða færni í mannlegum samskiptum og grunnkunnáttu í ensku. Ekki er gerð krafa um starfsreynslu af vinnu með fötluðu fólki. Starfið byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf. Hægt er að lesa sér til um notendastýrða persónulega aðstoð og hugmyndafræði um sjálfstætt líf á heimasíðu NPA miðstöðvarinnar, www.npa.is. Um er að ræða fullt starf og er starfið í formi vaktavinnu en mikilvægt er að umsækjandi geti unnið dagvinnu. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í byrjun september. Sé frekari upplýsinga óskað, sendið fyrirspurn á: embla@ npa.is. Umsókn ásamt almennri ferilskrá og upplýsingum um meðmælendur skal senda á netfangið embla@npa.is. Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2013. Bæjarból sérkennslustjóri leikskólakennari Lundaból sérkennslustjóri Akrar sérkennari leikskólakennari www.gardabaer.is LAUS STÖRF Í LEIKSKÓLUM GARÐABÆJAR Yfirþjónn/vaktstjóri í sal í Turninum-Nítjánda veitingastað Við leitum eftir góðum yfirþjón/vaktstjóra í sal hjá okkur. Viðkomandi þarf að búa yfir þekkingu og reynslu, jákvæðni og sýna frumkvæði í starfi. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu. Hæfniskröfur: • Faglærður framreiðslumaður eða einstaklingur með mikla reynslu af framreiðslustörfum. • Sterkur stjórnandi með góða, örugga og fágaða framkomu. • Góð samskiptahæfni og rík þjónustulund. • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Nánari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri. Umsóknir ásamt ferilskrá og mynd óskast sendar á runar@turninn.is fyrir 30. ágúst. Turninn-Nítjánda sérhæfir sig í stórveislum s.s. brúð- kaupum, árshátíðum, erfidrykkjum og veislum út úr húsi. Ásamt því að bjóða upp á kvöldverðarhlaðborð og brunch um helgar. Turninn-Nítjánda – Turninum – Smáratorgi 3 – 201 Kópavogur – Sími 575 7500 Óskað er eftir framkvæmdastjóra listahátíðarinnar Listar án landamæra sem haldin er árlega, að vori. Starfið er fjölbreytt og skapandi og er starfshlutfall breytilegt yfir árið. Starf framkvæmdastjóra felur m.a. í sér skipulagningu og mótun dagskrár, sýningarstjórn, fjáröflun, kynningarmál og framkvæmd hátíðarinnar. Umsækjendur mega gjarnan hafa: Þekkingu og áhuga á málefnum fatlaðs fólks, listrænan bakgrunn, góða samskiptahæfni, ríkt frumkvæði, metnað, sveigjanleika og reynslu af skipulagningu og fjármögnun viðburða. Umsóknir sendist á netfangið: listanlandamaera@gmail.com til og með 19. ágúst. Frekari upplýsingar fást í síma 691-8756, www.listin.is eða listanlandamaera@gmail.com Grunnskóli Raufarhafnar auglýsir eftir kennurum Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með 13 nemendur þar sem Uppbyggingarstefnan er höfð að leiðarljósi. Skólinn nýtur mikils stuðning frá samfélaginu og leggjum við áherlsu á samvinnu sem og jákvæðni. Við leitum að áhugasömum, fjölhæfum og jákvæðum kennara í bekkjarkennslu á yngsta stigi þar sem þekking á byjrenda- læsi er mikilvæg. Um fullt starf er að ræða. Einnig leitum við að íþróttakennara sem og list-og verkgreina- kennara í hlutastarf en möguleiki er á fullu starfi. Upplýsingar veitir Frida Elisabeth Jörgensen skólastjóri í síma 694-9063 og frida@raufarhofn.is Umsóknarfrestur er til 21. ágúst 2013. Lausar kennarastöður við grunnskóla Norðurþings: Norðurþing er öflugt sveitarfélag sem einkennist af fjölbreyttu mannlífi og miklum sköpunarkrafti manns og náttúru. UNO er líflegur ítalskur veitingastaður við Ingólfstorg, í hjarta borgarinnar. Þjónar, matreiðslumenn og aðstoðarfólk Veitingastaðurinn UNO við Ingólfstorg vill bæta lærðum matreiðslumönnum, þjónum og aðstoðarfólki í sal við kraftmikla liðsheild staðarins. Í boði eru framtíðarstörf fyrir rétta fólkið sem hefur metnað og kraft til að gera frábæran stað enn betri. Vinsamlega sendið ferilskrá á u o@uno.is Tækniritari óskast til framtíðarstarfa á skrifstofu tæknisviðs. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 08:00-16:00. STARFIÐ/HELSTU VERKEFNI: • Yfirfara daglega gögn frá flugvirkjum á línu, leiðrétta og færa upplýsingar í viðhaldsgrunn, afrita og setja gögn í skjalavörslu. • Gefa út skýrslu mánaðarlega um notkun flugvéla félagsins og vista í viðeigandi gagnagrunn. • Yfirfara allar athugasemdir, viðgerðir og hlutaskipti og trygg ja að viðeigandi gögn fylgi frá flugvirkjum. • Yfirfara eftir þörfum frágengnar vinnubeiðnir (Work Orders), afrita og setja viðkomandi gögn í skjalavörslu. • Viðhalda gögnum fyrir flugvélar, hreyfla, skrúfur og aðra íhluti sem skráðir eru í viðhaldsgrunn félagsins. • Uppfæra og viðhalda skipulagi á skjalaskápum tæknisviðs. HÆFNISKRÖFUR: Stúdentspróf eða sambærileg menntun, mjög góð ensku- og tölvu kunnátta. Reynsla af almennri skrifstofuvinnu og skjala stjórnun. Starfsreynsla úr flugrekstrarumhverfi æskileg. Heiðarleiki, góð samskipta hæfni, sjálfstæði, nákvæmni og reglusemi, frumkvæði og jákvætt hugarfar. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst nk. Tekið er við umsóknum í gegnum heimasíðu félagsins á þar til gerðu eyðublaði, hægt er að heng ja við eigin ferilskrá og önnur gögn sem skipt gætu máli. FLUGFELAG.IS TÆKNIRITARI ÓSKAST Ótrúlegt úrval íbúða til sölu eða leigu! STÆRSTI HÚSNÆÐISVEFUR LANDSINS LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.