Fréttablaðið - 17.08.2013, Side 63

Fréttablaðið - 17.08.2013, Side 63
| ATVINNA | Auglýsing um próf til viðurkenningar bókara Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2013 sem hér segir: • Reikningshald 14. október – prófið hefst kl. 15 og stendur til kl. 18 • Skattskil og upplýsingatækni 2. desember - prófið hefst kl. 15 og stendur til kl. 18 • Raunhæft verkefni 9. desember - prófið hefst kl. 14 og stendur til kl. 19 Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar nr. 535/2012 um próf til viðurkenningar bókara og prófefnislýs- ingu sem birt er á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunar- ráðuneytisins www.anr.is Próftökugjald fyrir hvert próf er kr. 25.000. Próftökugjald skal greiða í síðasta lagi fjórum vikum fyrir hvern auglýstan prófdag. Við skráningu skal staðfest að fullnægt sé skilyrðum 43. gr. laga nr.145/1994 um að próf- tökumaður sé lögráða og hafi forræði á búi sínu. Væntanlegir prófmenn skulu skrá sig til prófs á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins www.anr.is (http://www.atvinnuvegaraduneyti.is/verkefni/malaflokkar/ vidurkenndir-bokarar/) Reykjavík 17. ágúst 2013. Prófnefnd viðurkenndra bókara ALARK arkitektar ehf. óska eftir að leigja út vinnuaðstöðu fyrir litla verkfræðistofu í samliggjandi rými með arkitekta- stofunni. Af praktískum ástæðum er helst óskað eftir burðarþols- hönnuðum eða annari skyldri byggingahönnun. Um er að ræða 1-2 herbergi með 2-3 vinnuaðstöðum hvort. Sameiginleg er móttaka, aðgangur að fundarherbergi, prentherbergi, snyrting og kaffistofa. Skrifstofan er vel staðsett að Dalvegi 18 , í sama húsi og sýslumaður,lögregla, Pósturinn og Föndra. Gluggar snúa undan sólu, í vestur, að Kópavogsdalnum. Nánari upplýsingar gefa: Jakob í síma 664-8801 og Jakob@alark.is og Kristján í síma 664-8808 og kristjan@alark.is Dalvegur 18 - laust rými fyrir litla verkfræðistofu. ÚTBOÐ Fangelsi á Hólmsheiði - Hús og lóð Útboð NR.15507 Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h.innanríkisráðu- neytisins, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við fangelsi á Hólmsheiði. Húsið er steinsteypt og klætt að hluta og skal ganga frá því að utan og innan ásamt lóðarfrágangi. Helstu magntölur eru: • Mótafletir 17.200 m² • Steinsteypa 3.300 m³ • Þakflötur 3.500 m² • Málun 21.900 m² • Gólfdúkur 2.500 m² Vettvangsskoðun verður haldin 2. september í framhaldi af kynningarfundi að viðstöddum full- trúa verkkaupa ef þess er óskað. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 1. desember 2015. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 20. ágúst. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 5. desember 2013 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. __________ Útboð ___________ Faxaflóahafnir sf. óska eftir tilboðum í verkið: Grandagarður 16 Lóðarframkvæmdir Verkið felur m.a. í sér upprif á núverandi yfirborði, endurnýjun á regnvatnslögnum, lagningu á snjóbræðslu, gerð hellulagðrar gangstéttar ásamt ýmsum öðrum yfirborðsfrágangi. Umfang verks: Framkvæmdasvæði 1000 m2 Regnvatnslagnir 150 m Snjóbræðslulagnir 807 m Fræsing 150 m2 Hellulögn: 405 m2 Malbikun 160 m2 Útboðsgögnin verða afhent hjá Hnit verkfræðistofu h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 30. júlí n.k. Gjald fyrir prentuð útboðsgögn er 3000 kr. Tilboðum skal skila til Hnit verkfræðistofu h.f., Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík fyrir klukkan 11:00, þriðjudaginn 27. ágúst 2013. Tilboð verða opnuð á sama stað og tíma. Verklok eru 15. nóvember 2013. Hvalfjarðarsveit ÚTBOÐ Ljósleiðaravæðing Hvalfjarðarsveitar. Hvalfjarðarsveit óskar eftir tilboðum í röralagnir, blástur ljósleiðara og tengingar. Verklok eru eigi síðar en 15.6.2014. Verkið felur í sér að plægja eða grafa niður blástursrör frá dreifistöðvum kerfisins inn á lögheimili Hvalfjarðarsveitar, setja niður tengiskápa og brunna ásamt frágangi lagnaleiðar, blástur ljósleiðarastrengja og tengingar ljósleiðaranets Hvalfjarðarsveitar. Helstu magntölur eru: - Plæging blástursröra 165.000 m - Blástur stofnstrengja 112.000 m - Blástur heimtaugastrengja 97.000 m Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með mánudeginum 19. ágúst 2013. Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu hafa samband við Kristinn með tölvupósti, kristinn.hauksson@efla.is og gefa upp nafn, heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið útboðsgögnin send í tölvupósti. Tilboðum skal skila á Verkfræðistofuna EFLU, Höfðabakka 9, 110 Reykjavík (1.hæð gengið inn á suðurhlið) fyrir kl. 11:00 mánudaginn 2 september 2013, en þá verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Sveitarstjóri Hvalfjarðarsveitar mþykkt Innkaupadeild Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Rammasamningur „Eldsneyti fyrir Reykjavíkurborg” EES útboð nr. 13091. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Fulbright stofnunin auglýsir styrki til Bandaríkjanna 2014-2015 Námsstyrkir: Fulbright styrkir til að hefja masters- eða doktorsnám, Cobb Family Fellowship og Frank Boas styrkur. Rannsóknarstyrkur: til vísinda- og fræðimanna Frekari upplýsingar um styrkina og umsóknareyðublöð má nálgast á vefsíðunni www.fulbright.is. Skilafrestur allra umsókna er föstudaginn 18. október 2013 kl. 16:00. WWW.FULBRIGHT.IS Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið 2013-2014 er hafin. Innritaðir eru nemendur á aldrinum 8-10 ára sem eru teknir beint í hljóðfæranám, án undangengins forskólanáms. Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri: Strengjahljóðfæri, þ.e. fiðlu, víólu, selló og gítar. Einnig er til takmarkað pláss á píanó og harmóníku. Einnig er innritað í fiðluforskóla (5-6 ára börn) Einnig er til takmarkað pláss á þverflautu, klarinett og saxófón sem og ásláttarhljóðfæri (slagverk). ATHUGIÐ AÐ FRAMBOÐ Á SKÓLAVIST ER TAKMARKAÐ. Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá kl. 13:00-16:00 virka daga. Síminn er 562-8477. Það skal tekið fram að nauðsynlegt er fyrst að skrá nem- endur í skólann með því að hafa samband við skrifstofuna. Til að tryggja endanlega að innritun sé frágengin er nauðsynlegt að innrita nemandann einnig í Rafræna Reykjavík á heimasíðunum www.reykjavik.is eða www.grunnskolar.is á sama tíma og setja Tónmenntaskólann í 1. val. Skólastjóri LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.