Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 97

Fréttablaðið - 17.08.2013, Page 97
LAUGARDAGUR 17. ágúst 2013 | MENNING | 53 Stuðmenn ásamt Björgvin Halldórssyni, Diktu, Valdimar og Á móti sól spila á stór- tónleikum Bylgjunnar sem verða á Ingólfs- torgi á menningarnótt 24. ágúst. Tónleikar þessir hafa fyrir margt löngu fest sig í sessi sem einn stærsti viðburður menningarnæt- ur. Þeir hefjast stundvíslega klukkan 20.30 og lýkur rétt áður en flugeldasýningin hefst. Tónleikarnir verða sendir út beint á Bylgj- unni. Hægt er að hlusta á þá í nýlegu appi Bylgjunnar sem hlaðið hefur verið niður í um 50 þúsund snjallsíma að undanförnu. Tjúllum og tjei, fjölskylduskemmtun Bylgjunnar, verður á Ingólfstorgi um miðjan daginn. Bylgjan hefur farið með þáttinn Tjúllum og tjei um landið á laugardögum í sumar og ferðinni lýkur á Ingólfstorgi á menningarnótt. Þátturinn verður sendur út frá kl. 12.20 til 16 og umsjónarmenn eru Valtýr Björn Valtýsson og Jóhann K. Jóhannsson. Fram koma Sveppi og Villi, Friðrik Dór og Glaðasti hundur í heimi, Einar Mikael töfra maður, Björgvin Halldórs- son, Matti Matt, Sigga Beinteins og Rokka billy-bandið, auk þess sem Dans & Jóga verður með zumba- partí. Stuðmenn og Tjúllum og tjei Bylgjan býður upp á stútfulla dagskrá á Ingólfstorgi á menningarnótt. Hjónaband Khloe Kardashian og Lamars Odom mun vera á bláþræði þessa dagana en sögur um framhjáhald Lamars hafa farið eins og eldur í sinu undan- farið. Nú hafa tvær konur sagst hafa sofið hjá körfuboltastjörn- unni þrátt fyrir að hann sé heit- bundinn Khloe. Önnur kvennanna, Polina Polonsku, heldur því fram að þau Lamar hafi átt í sex vikna ástarsambandi sem mun hafa byrjað sama kvöld og haldið var steypiboð fyrir Kim, systur Khloe, eða þann 2. júní síðast- liðinn. Khloe og Lamar segja sög- urnar ekki sannar og að þau séu ekki á leiðinni að skilja. - hó Sakaður um framhjáhald KHLOE KARDASHIAN Segir hjónaband þeirra Lamar Odom ekki vera í hættu vegna sögusagna um framhjáhald hans. NORDICPHOTOS/GETTY Hljómsveitin Buff heldur dans- leik á Hótel Örk í kvöld í tilefni af bæjarhátíðinni Blómstrandi dagar, sem hefur verið haldin í Hveragerði um árabil. Þetta verð- ur í fyrsta sinn sem Buff spilar á Blómstrandi dögum. Hljómsveitin hefur verið mjög iðin við spilamennsku í sumar og má þar helst nefna viðburði eins og Sjómannadaginn á Patró, Markaðsdagana á Bolungar- vík, Neistaflug í Neskaupstað og Þjóðhátíð í Eyjum. Hugsan- lega kemur út nýtt efni með Buffi í haust en nokkuð langt er liðið síðan nýtt lag kom út með sveitinni. - fb Buff á Blómstr- andi dögum BUFF Hljómsveitin spilar á Hótel Örk í kvöld. STUÐ Á BYLGJU- TÓNLEIKUM Stuðmenn spila á stórtónleikum Bylgjunn- ar á menn ingarnótt ásamt Björgvin Halldórs, Diktu, Valdi- mar og Á móti sól. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL Lambabógsteik Í SVEPPAMARINERINGU GÓMSÆT NÝJUNG! E N N E M M / S IA • N M 51 0 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.