Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 06.09.2013, Blaðsíða 18
6. september 2013 FÖSTUDAGUR| FRÉTTIR | Viðskiptatækifæri Áhugasamir aðilar hafi samband við Guðna Halldórsson sími 414 1200, gudni@kontakt.is Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is Stórt þvottahús og efnalaug Glæsilegt og vel tækjum búið þvottahús og efnalaug með móttökustaði víðsvegar um höfuðborgarsvæðið. Góður rekstur í miklum og hröðum vexti. Tækifæri til enn meiri vaxtar án frekari tækjakaupa, sérstaklega á fyrirtækjamarkaði. Góð lán geta fylgt. H a u ku r 0 9 .1 3 MENNTUN „Þetta er búið að vera fjör og keyrsla en auðvitað skemmtilegt líka,“ segir Atli Steinn Bjarnason, formaður Nemendafélags Fjöl- brautaskólans í Breiðholti, en þar fór fram busavígsla í gær. „Við skiptum busunum upp í fjóra hópa og einn þeirra málaði meðal annars nemendafélagsherbergið,“ segir Atli Steinn um busavígsluna sem nýnemarnir máttu þola í gær. „Síðan var sett upp bootcamp- braut hér á lóðinni,“ segir Atli Steinn en það voru bootcamp-þjálf- arar sem settu brautina upp fyrir utan skólann. Atli Steinn segir að busarnir hafi ráðið sjálfir hvort þeir tækju þátt í busuninni. Ari Eldjárn fór svo með gaman- mál og hljómsveitin Dorian Grey spilaði fyrir nemendur. „Svo verður busaball á Rúbín,“ segir Atli Steinn en ballið fór fram í gærkvöldi. Þá spilaði glysrokks- veitin Diamond Thunder fyrir dansi ásamt rappsveitinni Úlfur Úlfur. „Þetta verður bara konfettí og snilld,“ segir Atli Steinn. Það voru ekki bara nýnemar í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti sem voru busaðir í gær. Nemendur í Menntaskólanum í Reykjavík buðu nýnema velkomna með marg- víslegum hætti, meðal annars með hinni klassísku tolleringu. -vg Glitpappír, tollering og þrautabraut Það var mikið fjör hjá nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðholti og hjá nemum í Menntaskólans í Reykjavík. Nýnemar voru tolleraðir í MR eins og hefðin segir til um en nemarnir í FB voru látnir mála nemendafélagsherbergið. ÞRAUTABRAUT Nýnemar í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti þurftu að fara í gegnum þrautabraut. ÓGIRNILEG BRAUT Busarnir höfðu frjálst val um að taka þátt í brautinni. BLÓÐUGIR BÖÐLAR Þeir voru ófrýnilegir nemarnir sem tóku á móti nýjum nemum í MR. LÍFLEGIR UPPVAKNINGAR Menntaskólanemarnir sýndu spariandlitið í busuninni. GÆGÐUST ÚT UM GLUGGANN Nýnemum leist illa á aðstæður. KLASSÍSK TOLLERING Það er gömul hefð að tollera nýnema í Menntaskólanum í Reykjavík. Í MYNDUM | 18 BUSAVÍGSLUR Í FRAMHALDSSKÓLUM LANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.