Fréttablaðið - 26.09.2013, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 26.09.2013, Blaðsíða 8
26. september 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 8 Fyrsti nýi peninga- seðillinn í átján ár Seðlabanki Íslands kynnti í gær nýja tíu þúsund króna seðilinn. Hann er tileink- aður Jónasi Hallgrímssyni. Á seðlinum má finna vísanir í störf Jónasar sem skálds, íslenskumanns, alþýðufræðara og náttúrufræðings. Fréttablaðið skoðaði seðilinn. FRAMHLIÐ BAKHLIÐ Á hægri hlið framhliðar er mynd af Jónasi Hallgríms- syni. Á seðlinum má einnig sjá Háafjall og Hraundranga mótuð úr nýyrðum Jónasar, en Jónas var mikil- virkur nýyrðasmiður og ættaður frá Hrauni í Öxnadal. Mynstrið undir fjárhæð seðilsins er unnið út frá mynstursbekk á kápu tímaritsins Fjölnis. Ljóðlínur á framhlið eru úr kvæðinu Ferðalok og eru í rithönd Jónasar. Fyrir aftan efri línurnar má sjá tungl. Hæðarlínur fjallsins Skjaldbreiðs í fjarvíddar- vörpun mynda grunnmynstur framhliðar. Blýantsteikning Jónasar af fjallinu Skjaldbreið frá áningarstað hans við Neðri-Brunna ásamt vetrarljósmynd af fönnum fjallsins. Hæðarlínum Skjaldbreiðs er varpað inn á myndina í fjarvíddarvörpun. Á seðlinum má sjá myndir af lóum og hörpudisk. Ljóðlínur á bakhlið eru í rithönd Jónasar, úr fyrsta erindi kvæðisins Fjallið Skjaldbreiður sem er eftir Jónas. 10.000 KRÓNA SEÐILLINN HUGSUNIN Á BAKVIÐ HÖNNUNINA Kristín Þorkelsdóttir, myndlistar- maður og graf- ískur hönnuður, hannaði nýja seðilinn. Samstarfsmaður og meðhönnuður hennar er Stephen Fairbairn. Þau Kristín hafa hannað alla íslenska peningaseðla frá árinu 1978. Mynstrið á öryggisborða er unnið út frá mynsturs- bekk á kápu tímaritsins Fjölnis, en Jónas var einn af stofnendum tímaritsins. ➜ Hönnuðurinn E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 7 0 9 *Miðað við uppgefnar eyðslutölur framleiðanda í blönduðum akstri www.renault.is SPARNEYTNIR Á GÓÐU VERÐI BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is SPORT TOURER 1,5 l, sjálfsk. dísil EXPRESSION 1,5 l, beinsk. dísil Sjálfsk. dísil GRAND, 7 MANNA: 4.690 þús. kr. Verð: 3.890 þús. kr. Verð: 2.890 þús. kr. Verð: 4.290 þús. kr. RENAULT MEGANE RENAULT CLIO RENAULT SCENIC L/100 KM* L/100 KM* L/100 KM* 4,2 3,4 4,7 GE bílar / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkst. Austurlands / Egilsst. / 470 5070 IB ehf. / Selfossi / 480 8080 Frábærar McCain franskar á 5 mínútum Franskar kartöflur í sérflokki sem þú töfrar fram á augabragði. Einföld og fljótleg matreiðsla og algjör sæla fyrir bragðlaukana. Prófaðu núna!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.