Fréttablaðið - 26.09.2013, Side 8

Fréttablaðið - 26.09.2013, Side 8
26. september 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 8 Fyrsti nýi peninga- seðillinn í átján ár Seðlabanki Íslands kynnti í gær nýja tíu þúsund króna seðilinn. Hann er tileink- aður Jónasi Hallgrímssyni. Á seðlinum má finna vísanir í störf Jónasar sem skálds, íslenskumanns, alþýðufræðara og náttúrufræðings. Fréttablaðið skoðaði seðilinn. FRAMHLIÐ BAKHLIÐ Á hægri hlið framhliðar er mynd af Jónasi Hallgríms- syni. Á seðlinum má einnig sjá Háafjall og Hraundranga mótuð úr nýyrðum Jónasar, en Jónas var mikil- virkur nýyrðasmiður og ættaður frá Hrauni í Öxnadal. Mynstrið undir fjárhæð seðilsins er unnið út frá mynstursbekk á kápu tímaritsins Fjölnis. Ljóðlínur á framhlið eru úr kvæðinu Ferðalok og eru í rithönd Jónasar. Fyrir aftan efri línurnar má sjá tungl. Hæðarlínur fjallsins Skjaldbreiðs í fjarvíddar- vörpun mynda grunnmynstur framhliðar. Blýantsteikning Jónasar af fjallinu Skjaldbreið frá áningarstað hans við Neðri-Brunna ásamt vetrarljósmynd af fönnum fjallsins. Hæðarlínum Skjaldbreiðs er varpað inn á myndina í fjarvíddarvörpun. Á seðlinum má sjá myndir af lóum og hörpudisk. Ljóðlínur á bakhlið eru í rithönd Jónasar, úr fyrsta erindi kvæðisins Fjallið Skjaldbreiður sem er eftir Jónas. 10.000 KRÓNA SEÐILLINN HUGSUNIN Á BAKVIÐ HÖNNUNINA Kristín Þorkelsdóttir, myndlistar- maður og graf- ískur hönnuður, hannaði nýja seðilinn. Samstarfsmaður og meðhönnuður hennar er Stephen Fairbairn. Þau Kristín hafa hannað alla íslenska peningaseðla frá árinu 1978. Mynstrið á öryggisborða er unnið út frá mynsturs- bekk á kápu tímaritsins Fjölnis, en Jónas var einn af stofnendum tímaritsins. ➜ Hönnuðurinn E N N E M M / S ÍA / N M 5 8 7 0 9 *Miðað við uppgefnar eyðslutölur framleiðanda í blönduðum akstri www.renault.is SPARNEYTNIR Á GÓÐU VERÐI BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is SPORT TOURER 1,5 l, sjálfsk. dísil EXPRESSION 1,5 l, beinsk. dísil Sjálfsk. dísil GRAND, 7 MANNA: 4.690 þús. kr. Verð: 3.890 þús. kr. Verð: 2.890 þús. kr. Verð: 4.290 þús. kr. RENAULT MEGANE RENAULT CLIO RENAULT SCENIC L/100 KM* L/100 KM* L/100 KM* 4,2 3,4 4,7 GE bílar / Reykjanesbæ / 421 8808 – Bílasalan Bílás / Akranesi / 431 2622 Bílasala Akureyrar / Akureyri / 461 2533 – Bílaverkst. Austurlands / Egilsst. / 470 5070 IB ehf. / Selfossi / 480 8080 Frábærar McCain franskar á 5 mínútum Franskar kartöflur í sérflokki sem þú töfrar fram á augabragði. Einföld og fljótleg matreiðsla og algjör sæla fyrir bragðlaukana. Prófaðu núna!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.