Fréttablaðið - 26.09.2013, Page 20

Fréttablaðið - 26.09.2013, Page 20
26. september 2013 FIMMTUDAGUR| FRÉTTIR | 20 TRÚARHÁTÍÐ Í ÍSRAEL Heittrúaðir gyðingar taka þátt í bæna- haldi í tilefni laufskálahátíðar, sem haldin er árlega til minn- ingar um eyðimerkurdvöl gyðinga. Allir halda þeir á pálma- blöðum og greinum samkvæmt gamalli hefð. LÖGREGLUKONUR Í AFGANISTAN Lögreglukonur á námskeiði í Kabúl hlæja að brandara. Um 2.200 lögreglukonur eru að störfum í Afganistan. FATAFRAMLEIÐENDUR MÓTMÆLA Í BANGLADESS Verkafólk í fataverksmiðju í Bangladess efndi til mótmæla og krafðist hærri launa. Lögregla tók hart á móti. ÚTBURÐUR Á SPÁNI Margir Spánverjar hafa farið illa út úr kreppunni. Þarna er lögreglan í Madrid að bera út sex manna fjölskyldu. 1 ÁSTAND HEIMSINS 1 2 3 45 SAMKYNHNEIGÐIR MÓTMÆLA Í RÚSSLANDI Nikolaí Alexejev, einn helsti baráttumaður fyrir réttindum samkynhneigðra í Rússlandi, forðar sér undan óeinkennisklæddum lögreglu- manni í Sochi, þar sem vetrarólympíu- leikarnir verða haldnir á næsta ári. 2 3 4 5 Tryggðu þér áskrift og fáðu nánari upplýsingar á X Factor Arrow Friðrik Dór Super Fun Night Krakkastöðin fylgir með The Mindy Project Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.