Fréttablaðið - 26.09.2013, Side 28
FÓLK|TÍSKA
MARC JACOBS
Fínleg peysa við
fágað pils.
FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug-
lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi
viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs-
ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega.
Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal
Sölumenn: Bryndís Hauksdóttir, bryndis@365.is, s. 512 5434
Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Kolbeinn
Kolbeinsson, kolli@365.is, s. 512-5447 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
HLÝLEGT HAUST
CHANEL Gróf prjónapeysa við
stutt pils og þykkar gammosíur.
DRIES VAN NOTEN Síð og víð
kaðlapeysa við litríkt pils.
NORDICPHOTOS/GETTY
RALPH LAUREN
Fáguð kaðlapeysa
við skósítt pils.
„Mér finnst mjög gaman að vinna með ullina en ég
byrjaði á því fyrir rúmu ári. Prjónastofan Glófi prjónar
fyrir mig voðir sem ég vinn úr stórar peysur og slár. Ég er
að gera nýjar peysur þessa dagana og er í fullum gangi að
undirbúa sýningu með Handverki og hönnun í Ráðhúsinu í
nóvember,“ segir Edda.
„Ég sauma bæði sparikjóla og bómullarkjóla til að nota
hversdags, leggings og peysur og geri líka klúta og slaufur.
Ég geri einnig mikið af því að breyta peysum, nota nýjar
peysur sem ég fæ, lita, klippi til og bæti inn í þær silki.
Þannig öðlast þær nýtt líf.“
Edda vinnur allt sjálf á vinnustofu sinni í Hamraborg 1
í Kópavogi og er hægt að heimsækja hana þangað. Einnig
fást flíkurnar hennar í Kraumi og í Húsi handanna á Egils-
stöðum.
SPARI OG HVERSDAGS Edda hannar kjóla, bæði
spari og hversdags, úr silki og bómull.
MYND/NÍNA BJÖRK GUNNARSDÓTTIR
ÍSLENSK ULL
Edda vinnur
peysur og slár
úr íslenskri ull.
Skipholti 29b • S. 551 0770
Tilvalið fyrir Oddfellow.
Mikið úrval af litríkum
peysum. Vinsælu viskos
buxurnar komnar í svörtu,
bláu og brúnu.
Ný sending
af fallegum
gráum og svörtum
drögtum!
Mikið úval
af flottum yfirhöfnum
fyrir flottar konur
Stærðir 38-58
Verslunin Belladonna
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Hnitmiðað og skemmtilegt nám fyrir þá sem vilja kynnast Íslandi í máli og myndum.
Námið er opið öllum þeim sem áhuga hafa á að læra hvernig standa skal að
leiðsögn erlendra og innlendra ferðamanna um Ísland.
-Flest stéttarfélög styrkja nemendur til náms.
-Nemendur geta að námi loknu gerst félagsmenn í Leiðsögufélaginu
Helstu námsgreinar:
- Helstu viðkomustaðir ferðamanna á Íslandi í máli og myndum.
- Mannleg samkipti, leiðsögutækni, hestar, fuglar og flóra. Framsaga.
- Saga landsins, jarðfræði, bókmenntir og listir, menningartengd ferðaþjónusta.
- Skipulagðar ferðir og afþreyingaferðir. Ritgerðaverkefni og margt fleira.
Leiðbeinendur eru þaulvanir leiðsögumenn og sérfræðingar hver á sínu sviði.
Boðið er uppá dag – og kvöldnám, auk þess er farið í fjölda vettvangsferða.
Umsögn:
Leiðsögunámið í Ferðamálaskóla Íslands bætti miklu við þekkingu mína á
landinu sem og sögu og menningu þjóðarinnar. Þessir þættir voru ofnir saman
á einkar áhugaverðan og skemmtilegan hátt og kryddað margs konar fróðleik
og frásögnum. Auk þess spannaði námið allt frá leiðsögutækni til laxveiðáa,
frá skyndihjálp til skógræktar og frá hvalafræðum til hverasvæða svo nokkuð sé
nefnt. Skipulag námsins var sveiganlegt en með ákveðnu aðhaldi stjórnenda sem
skapaði gott andrúmsloft í þessum alþjóðlega hópi nemanda. Þessum tíma var
mjög vel varið hvort sem maður hyggur á ferðaleiðsögn eða ekki.
LEIÐSÖGUNÁM
VIÐURKENNT STARFSNÁM AF ATVINNULÍFINU
Opið 8-22
Magnús Jónsson
fv. veðurstofustjóri
Save the Children á Íslandi
UNDIR-
BÝR
SÝNINGU
Handverk
og hönnun
verður í Ráð-
húsinu dagana
7.- 11. nóvember.
Edda tekur þátt.
Prjónapeysur eru kjörnar á köldum haustdögum og því eru
tískuhönnuðir sammála. Á tískusýningum fyrir haustið 2013,
sem flestar voru haldnar síðastliðið vor, bar nokkuð á
prjónuðum peysum. Flíkurnar eru af mismunandi gerðum,
allt frá fínlegum v-hálsmáls peysum við fáguð pils frá Marc
Jacobs til grófra prjónapeysa frá Ralph Lauren og Dries
Van Noten. Á tískusýningunum voru flestar peysurnar
paraðar við pils, bæði stutt og síð.