Fréttablaðið - 26.09.2013, Page 41

Fréttablaðið - 26.09.2013, Page 41
alþjóðlegi14. Mjólk í ýmsum myndum Sýning á verðlaunamyndum grunnskólanema Í tilefni af 14. alþjóðlega skólamjólkurdegi Matvælastofnunar Sameinuðu þjóðanna standa Mjólkursamsalan og íslenskir kúabændur fyrir sýningu á verðlaunamyndum 4. bekkinga, síðustu sex ára, þar sem þeir gera viðfangsefninu mjólk skil á frjóan og skemmtilegan hátt. Mjólk í sinni vinsælustu mynd, ísköld með súkkulaðiköku, verður í boði fyrir gesti og gangandi. Allir hjartanlega velkomnir. Sýningin verður í Kringlunni og á Glerártorgi Akureyri 26.-28. september. E N N E M M / S ÍA / N M 5 9 2 6 8

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.